1
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

2
Innlent

MAST varar við neyslu eggja

3
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

4
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

5
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

6
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

7
Innlent

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“

8
Heimur

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum

9
Innlent

Fleiri en 82.000 erlendir ríkisborgarar á Íslandi

10
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

Til baka

Íslenskir áhrifavaldar ósáttir við fjölmiðla

Áhrifavaldurinn Tanja Ýr ósátt við Smartlandið á Morgunblaðinu fyrir að tilkynna fæðingu frumburðar hennar áður en hún hafði tækifæri til þess.

tanja yr
Tanja Ýr ásamt syni sínumHún sagði frá fæðingarsögu sinni í nýjum hlaðvarpsþætti Teboðsins.
Mynd: Teboðið

Í nýjum hlaðvarpsþætti Teboðsins sagði Tanja Ýr, áhrifavaldur, frá fæðingasögu sinni. Þar opnaði hún sig um upplifun sína þegar Smartland á mbl.is birti frétt um fæðingu barnsins hennar áður en að Tanja hafði tilkynnt fólki það. Tanja Ýr fæddi barn kvöldið 23. janúar og vildi bíða með að tilkynna það heiminum, en mbl.is birti frétt um fæðinguna þann 28. janúar.

„Mér fannst eitthvað verið tekið frá mér“ segir Tanja Ýr. Hún lýsti miklu ósætti við mbl.is og grunaði heilbrigðisstarfsfólk að hafa lekið upplýsingunum. Náið vinafólk hafi þurft að frétta af fæðingunni í gegnum fjölmiðla áður en barnið hafði farið í fimm daga skoðunina sína.

Tanja Ýr lýsti áhyggjum sínum um að nafni barnsins myndi einnig vera lekið og þurfti því að tilkynna nafnið á samfélagsmiðlum í flýti. „Ég þurfti þarna að skella á mig einhverju smá makeup og taka selfie með Ryani, greyið“ sagði Tanja Ýr í Teboðinu.

Sunneva Einars og Birta Líf, þáttastjórnendur Teboðsins, tóku undir með Tönju Ýr. Þær sögðu þetta ekki einsdæmi að fjölmiðlar á Íslandi hafi birt fréttir um barnsfæðingar eða nöfn barna áður en foreldrar hefðu tilkynnt það sjálfir.

Aðrir áhrifavaldar tóku undir í athugasemdum við stutta klippu af hlaðvarpinu sem var birt á TikTok. „Svo sammála! Lenti í því sjálf að liggja inná deild eftir erfiða fæðingu og hjúkrunarfræðingur í vakt var búin að slúðra því í grúppurnar sínar að ég væri þarna inni og búin að eiga, fékk massa innilokunarkennd og fékk að drífa mig heim frekar en að nýta mér frekari þjónustu. Fjölmiðlar voru farnir að hringja morguninn eftir svo ég neyddist til að drífa mig að tilkynna áður en við vorum tilbúin fyrir áreitið - takk fyrir umræðuna Tanja Ýr,“ skrifaði Camilla Rut í athugasemdum.

„Ég átti dóttur mína kl 17:53 og það var tilkynnt i kvöldfréttum að ég hafi eignast barn!“
Alda Jóhanna Hafnadóttir

„Þetta var líka gert við mig! Ég átti dóttur mína kl 17:53 og það var tilkynnt i kvöldfréttum að ég hafi eignast barn! Svo þú ert ekki ein,“ skrifar Alda Jóhanna Hafnadóttir sem vakti athygli á sínum tíma fyrir að eignaðist barn 13 ára árið 2004. Hún sló síðar í gegn á TikTok.

Í þættinum ræða þær hversu léttilega heilbrigðisstarfsfólk getur lekið upplýsingum. „Þarf maður núna að hafa áhyggjur af því bara ef þú kaupir óléttupróf út í apótekinu, að það komi sem frétt? Er ekki hægt að treysta neinum?“ spurði Birta Líf.

Tanja Ýr sagðist hafa verið með efasemdir um að fæða á Íslandi, einmitt vegna hræðslu við atburðarás líkt og þessa. Hún er búsett í London með barnsföður sínum, Ryan Amor.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Styrkja Mannlíf

Má bjóða þér að styrkja starfsemi Mannlífs með mánaðarlegu framlagi?


Komment


Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur
Myndband
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

„Er kannski kominn tími til að við lokum þessum vegum fyrir öðrum en fólki með einhverskonar réttindi og ábyrgð?”
Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

Segir risastóra bylgju dauðsfalla verða þegar kólnar í vetur á Gaza
Innlent

Segir risastóra bylgju dauðsfalla verða þegar kólnar í vetur á Gaza

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum
Heimur

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“
Innlent

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Danir ætla kaupa langdræg vopn vegna ógn Rússa
Heimur

Danir ætla kaupa langdræg vopn vegna ógn Rússa

Fleiri en 82.000 erlendir ríkisborgarar á Íslandi
Innlent

Fleiri en 82.000 erlendir ríkisborgarar á Íslandi

Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

„Ég ætla mér ekkert annað í þetta skiptið – engir aðrir brandarar, bara kettir“
Hugguleg útsýnisíbúð á spottprís
Fólk

Hugguleg útsýnisíbúð á spottprís

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið
Myndir
Fólk

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu
Fólk

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu

Loka auglýsingu