1
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

2
Innlent

MAST varar við neyslu eggja

3
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

4
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

5
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

6
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

7
Innlent

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“

8
Innlent

Fleiri en 82.000 erlendir ríkisborgarar á Íslandi

9
Heimur

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum

10
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

Til baka

Þorvaldur Davíð hefur áhyggjur af frjálsri hugsun

Segir græjur hugsa næstu skref fólks

Þorvaldur Davíð
Þorvaldur Davíð er einn þekktasti leikari landsinsHefur verið áberandi síðan hann var barn
Mynd: Svar við bréfi Helgu/Skjáskot

Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson hefur í mörg ár verið einn af þekktustu leikurum Íslands en kom fram á sjónarsviðið seint á síðustu öld þegar hann lék í Bugsy Malone. Síðan þá hefur hann leikið í fjölda þátta og kvikmynda og hafa margar af þeim slegið í gegn.

Þorvaldur er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans og ræða þeir meðal annars feril Þorvaldar, náttúruna og núvitund. Í þættinum segir Þorvaldur einni frá því sem hann hefur mestar áhyggjur af.

„Það sem ég hef mestar áhyggjur af er að við séum að missa frjálsa hugsun á ákveðinn hátt. Með öllum þessum algóriþmum og öðru sem hugsar fyrir okkur. Að þessar græjur séu að taka ákvarðanir fyrir okkur og að það sé búið að hugsa öll næstu skref í okkar lífi. Það hræðir mig svolítið. En á sama tíma er ég líka  að reyna að vera bjartsýnn með þetta og sjá tækifærin og á endanum skila boð og bönn engu. En í mínum huga hefur aldrei verið mikilvægara að aftengja sig tækjunum og ná alvöru rými í heilann og hugsanirnar. Það hefur breytt lífi mínu að fara út að hlaupa og vera einn með hugsunum mínum mjög reglulega. Tími með sjálfum okkur þar sem við förum í gegnum langar hugsana-arkir hjálpa okkur að ná dýpt. Hjá mér gerist það þegar ég hleyp og ekki síst ef ég kemst út í náttúru þar sem ég helst sé engar byggingar. Allt í hausnum á mér verður skýrara við það og striginn verður hreinn.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka
Innlent

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka

Lögreglan mætti á svæðið
Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur
Myndband
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

Segir risastóra bylgju dauðsfalla verða þegar kólnar í vetur á Gaza
Innlent

Segir risastóra bylgju dauðsfalla verða þegar kólnar í vetur á Gaza

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum
Heimur

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“
Innlent

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Danir ætla kaupa langdræg vopn vegna ógn Rússa
Heimur

Danir ætla kaupa langdræg vopn vegna ógn Rússa

Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

„Ég ætla mér ekkert annað í þetta skiptið – engir aðrir brandarar, bara kettir“
Hugguleg útsýnisíbúð á spottprís
Fólk

Hugguleg útsýnisíbúð á spottprís

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið
Myndir
Fólk

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu
Fólk

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu

Loka auglýsingu