1
Fólk

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið

2
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

3
Innlent

MAST varar við neyslu eggja

4
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

5
Landið

Stuðningur við Palestínumenn óvelkominn hjá Strandabyggð

6
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

7
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

8
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

9
Innlent

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“

10
Heimur

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum

Til baka

Trúboðar dansa um Reykjavík

Evangelískir trúboðar frá Bandaríkjunum setja upp gjörninga í miðborg Reykjavíkur

Tred-Dance
TrEd hópurinn setti upp gjörning á IngólfstorgiTrúboðahópurinn dreifir boðskap evangelista á frumlegan máta.
Mynd: Víkingur

Evangelískir trúboðar frá Bandaríkjunum setja upp gjörninga í miðborg Reykjavíkur

Frumlegir trúboðar komu til Reykjavíkur til þess að setja upp gjörninga og dreifa boðskap evangelískar kristnitrúar. Hópurinn ber nafnið trEd og er frá Tulsa í Oklahoma í Bandaríkjunum. Þau setja upp dansatriði með trommuslátt undir á götum borgarinnar og tala síðan við áhorfendur um boðskap Jesú Krists.

Hjónin Nate og Leah Nelson stofnuðu trúboðahópinn árið 2007 og hafa ferðast víða um Bandaríkin með meðlimum sínum. Þau ferðast einnig um heiminn og er Ísland 35. landið sem þau koma til. Þau verða hér í viku áður en þau halda áfram til Zagreb í Króatíu.

Þessi tveggja vikna trúboðsferð er auglýst á vefsíðu trEd en umsækjendur gátu búist við að borga 3.500 bandaríkjadali eða um 590 þúsund íslenskar krónur ef þau yrðu fyrir valinu. Hópurinn tekur þó einnig á móti frjálsum framlögum til að niðurgreiða ferðir sínar.

Í myndbandi á Facebook síðu hópsins þakka hjónin fylgjendum sínum fyrir að vera hluti af því að senda þau til Evrópu að dreifa boðskap evangelista. „Við sáum frelsanir, áttum samtöl við múslima og sáum margt frábært gerast. Svo dagur eitt hefur verið æðislegur,“ segir Leah Nelson í myndbandinu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur
Myndband
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

„Er kannski kominn tími til að við lokum þessum vegum fyrir öðrum en fólki með einhverskonar réttindi og ábyrgð?”
Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

Segir risastóra bylgju dauðsfalla verða þegar kólnar í vetur á Gaza
Innlent

Segir risastóra bylgju dauðsfalla verða þegar kólnar í vetur á Gaza

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum
Heimur

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“
Innlent

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Danir ætla kaupa langdræg vopn vegna ógn Rússa
Heimur

Danir ætla kaupa langdræg vopn vegna ógn Rússa

Fleiri en 82.000 erlendir ríkisborgarar á Íslandi
Innlent

Fleiri en 82.000 erlendir ríkisborgarar á Íslandi

Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

„Ég ætla mér ekkert annað í þetta skiptið – engir aðrir brandarar, bara kettir“
Hugguleg útsýnisíbúð á spottprís
Fólk

Hugguleg útsýnisíbúð á spottprís

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið
Myndir
Fólk

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu
Fólk

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu

Loka auglýsingu