1
Heimur

Lík fundið í leit að hinni 18 ára Hönnu

2
Heimur

Karlmaður látinn eftir hörmulegt slys á Kanarí

3
Pólitík

Brynjar Níelsson hæðist að veikindum Guðmundar Inga

4
Innlent

Höfðingjasetur til sölu við Elliðavatn

5
Pólitík

Ráðherra og þingmenn lýsa yfir stuðningi við Stein

6
Pólitík

„Þessu ofbeldi verður að linna“

7
Fólk

Stefán Pálsson segir „hávísindalega tilraun“ í gangi í Eskihlíðinni

8
Innlent

33 ára karlmaður gripinn með byssu

9
Heimur

Ferðamaður lést eftir hjartaáfall á strönd á Tenerife

10
Pólitík

Guðmundur blæs á sögusagnir um kosningasímtöl frá föngum

Til baka

Ugla opnar á umræðu um líkamsþrif Íslendinga

„Hvers vegna ætti okkur að finnast það nóg á svona viðkvæmum líkamssvæðum?“

Ugla Stefanía Jónsdóttir
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir aktivisti
Mynd: Humanist Society Scotland

Baráttukonan Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir opnaði sig í dag á samfélagsmiðlum um mál sem stendur henni mjög nærri ef marka má færslu hennar en sú færsla snýst um þrifnað fólks eftir að það hefur gert þarfir sínar á salernum.

„Hot take: Hvers vegna eru ekki öll heimili með bidet (íslensk þýðing óskast) eða bidet úðara tengdan við klósettið?“ spyr Ugla á Facebook.

„Ef það er eitt menningarfyrirbæri sem ég mun aldrei skilja þá er það að nota eingöngu klósettpappír eftir að fólk gerir þarfir sínar. Það er mjög betra upp á hreinlæti að skola með vatni fyrst og þú þarft minni klósettpappír,“ heldur hún áfram og segir að okkur myndi ekki nægja að þrífa hendurnar aðeins með pappír.

„Hvers vegna ætti okkur að finnast það nóg á svona viðkvæmum líkamssvæðum???“ spyr Ugla.

„Bað bróður minn um að tengja svona við klósettið mitt og ég vissi ekki hvert hann ætlaði - hann spurði mig hvort ég væri að segja að allir Íslendingar væru með óhreint rassgat og hótaði að fara með það í fjölmiðla en ég mun ekki LÍÐA ÞÁ ÞÖGGUN. Er örugglega búin að móðga hálfa þjóðina (ef ekki meira) en HANANÚ,“ segir Ugla að lokum.

Margir taka þátt í umræðunni með annars stórsöngvarinn Bergþór Pálsson og Sóley Tómasdóttir, fyrrum borgarfulltrúi.

„Kynntist japönsku klósetti í fyrsta skipti á hóteli í París, að er SNILLD, blástur á eftir og allt hahaha. En vá, segi það með þér, af hverju erum við svona eftir á í siðmenningunni? M.a.s. Ameríkanar, þar sem líkaminn á helst að vera sótthreinsaður öllum stundum, eru með pappír!“ segir Bergþór um málið.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Þrír blaðamenn og tvö börn drepin á Gaza
Heimur

Þrír blaðamenn og tvö börn drepin á Gaza

Þrír Palestínumenn úr sömu fjölskyldunni meðal fórnarlamba Ísraelshers
Björn segir Reykjavík eiga fjöldamet í bílastæðum
Innlent

Björn segir Reykjavík eiga fjöldamet í bílastæðum

Þórður S. Gunnarsson er fallinn frá
Menning

Þórður S. Gunnarsson er fallinn frá

„Núna er hættulegast fyrir okkur að hlýða og þegja“
Pólitík

„Núna er hættulegast fyrir okkur að hlýða og þegja“

Ungir menn fluttu inn ótrúlegt magn af grasi
Innlent

Ungir menn fluttu inn ótrúlegt magn af grasi

Brynjar afsakar grín sitt um heilsu Guðmundar Inga
Pólitík

Brynjar afsakar grín sitt um heilsu Guðmundar Inga

Maður í lífshættu eftir að lögreglubíl var ekið á hann
Myndband
Heimur

Maður í lífshættu eftir að lögreglubíl var ekið á hann

Désirée prinsessa lést í svefni
Heimur

Désirée prinsessa lést í svefni

Okkar Borg vill bílakjallara með öllum íbúðum
Pólitík

Okkar Borg vill bílakjallara með öllum íbúðum

Forsetaflugvél Trump snúið við í skyndi
Heimur

Forsetaflugvél Trump snúið við í skyndi

Segir Miðflokkinn geta boðið bandaríska sendiherranum á þorrablót
Pólitík

Segir Miðflokkinn geta boðið bandaríska sendiherranum á þorrablót

Glæsilegt einbýlishús á rólegum stað í Grafarvogi á sölulista
Myndir
Fólk

Glæsilegt einbýlishús á rólegum stað í Grafarvogi á sölulista

Ferðamaður lést eftir hjartaáfall á strönd á Tenerife
Heimur

Ferðamaður lést eftir hjartaáfall á strönd á Tenerife

Fólk

Ugla opnar á umræðu um líkamsþrif Íslendinga
Fólk

Ugla opnar á umræðu um líkamsþrif Íslendinga

„Hvers vegna ætti okkur að finnast það nóg á svona viðkvæmum líkamssvæðum?“
Stórfenglegt einbýli með sundlaug til sölu
Myndir
Fólk

Stórfenglegt einbýli með sundlaug til sölu

Glæsilegt einbýlishús á rólegum stað í Grafarvogi á sölulista
Myndir
Fólk

Glæsilegt einbýlishús á rólegum stað í Grafarvogi á sölulista

Stefán Pálsson segir „hávísindalega tilraun“ í gangi í Eskihlíðinni
Fólk

Stefán Pálsson segir „hávísindalega tilraun“ í gangi í Eskihlíðinni

Auðunn varpar ljósi á vafasama hegðun fasteignasala
Myndir
Fólk

Auðunn varpar ljósi á vafasama hegðun fasteignasala

„Afríka breytti mér sem manneskju“
Myndband
Fólk

„Afríka breytti mér sem manneskju“

Loka auglýsingu