1
Innlent

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ

2
Fólk

Óska eftir tilboðum í einbýli í náttúruparadís

3
Innlent

Lúxussnekkja milljarðamærings í Reykjavíkurhöfn vekur furðu

4
Heimur

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria

5
Innlent

Hótanir í Árbæ

6
Heimur

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað

7
Innlent

Þórunn sýndi trans fólki stuðning við setningu Alþingis

8
Landið

Þrjátíu metra gildra myndaðist að Fjallabaki

9
Sport

Stuðningsmenn Blackburn í skýjunum vegna Andra

10
Sport

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði

Til baka

Verðandi brúðgumi lést í steggjun á Benidorm

„Þeir gerðu allt sem þeir gátu“

Funky Flamingo2
Funky Flamingo á BenedormStaðurinn er nokkuð vinsæll hjá ferðamönnum.
Mynd: Google Maps

Tuttuguogníu ára gamall eins barns faðir frá Halifax, lést á Benidorm á Spáni 22. mars síðastliðinn, á meðan hann var á steggjapartíi með föður sínum og vinum.

Samkvæmt yfirlýsingu frá barstjóranum á Funky Flamingo bar féll maðurinn aftur fyrir sig af barstól og skall með höfuðið í gólfið. Hann missti meðvitund og starfsfólk barsins reyndi endurlífgun í um það bil 15 mínútur áður en sjúkrabíll kom á staðinn. Læknar á vettvangi reyndu að endurlífga hann áfram og gáfu honum adrenalínsprautu, en án árangurs, hann var úrskurðaður látinn á staðnum.

Í yfirlýsingu til spænskra fjölmiðla sagði þjóðarlögreglan (e. National Police):

„Við getum staðfest að maður lenti í einhvers konar slysi og lést á vettvangi. Hann fékk aðhlynningu frá fólkinu á staðnum og síðar frá sjúkraflutningamönnum. Dánarorsök eru enn óþekkt.“

Faðir mannsins og vinir hans, sem voru með honum á barnum, voru sagðir hafa verið í áfalli. Bareigandinn Gaston Luciano sagði við MailOnline:

„Þeir gáfu honum adrenalín og tengdu hann við vél – þeir gerðu allt sem þeir gátu. Þetta var svo sorglegt. Vinir hans voru í losti fyrstu mínúturnar en svo rann raunveruleikinn upp fyrir þeim. Þeir voru í geðshræringu og grétu.“

Einn sjónarvottur lýsti því að hafa séð „marga lögreglubíla“ og tvo sjúkrabíla fyrir utan barinn. Annað vitni sagðist hafa séð mikið magn blóðs renna frá höfði mannsins.

Maðurinn hafði áður fengið hjartaáfall, fyrir nokkrum árum.

Hann átti að giftast unnustu sinni í maí og var í steggjapartíi þegar slysið átti sér stað.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Halldórshús í Mosfellsbæ sett á sölu
Fólk

Halldórshús í Mosfellsbæ sett á sölu

Mikið hefur verið fjallað um hönnun þess innlendis og erlendis
Nítján auðmenn á Suðurlandi sem hafa það gott
Peningar

Nítján auðmenn á Suðurlandi sem hafa það gott

Tíu af 30 reyndust vera eldislaxar
Landið

Tíu af 30 reyndust vera eldislaxar

Sanna hafnaði Vinstri grænum
Slúður

Sanna hafnaði Vinstri grænum

Heimilisofbeldi eykst talsvert
Innlent

Heimilisofbeldi eykst talsvert

Sparkað í andlit í miðbænum
Innlent

Sparkað í andlit í miðbænum

Sjálfstæðismenn vilja minnismerki í stað húss
Pólitík

Sjálfstæðismenn vilja minnismerki í stað húss

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria
Heimur

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði
Sport

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði

„Sumarnætur á Íslandi geta verið svo kraftmiklar, bjartar og rómantískar“
Menning

„Sumarnætur á Íslandi geta verið svo kraftmiklar, bjartar og rómantískar“

Nilli vill stýra Þjóðaróperunni
Menning

Nilli vill stýra Þjóðaróperunni

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ
Innlent

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ

Þórunn sýndi trans fólki stuðning við setningu Alþingis
Innlent

Þórunn sýndi trans fólki stuðning við setningu Alþingis

Heimur

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria
Heimur

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria

Fór í hjartastopp eftir að hafa innbyrgt sjó
Bátur með Gretu Thunberg um borð varð fyrir árás
Myndband
Heimur

Bátur með Gretu Thunberg um borð varð fyrir árás

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað
Myndband
Heimur

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza
Myndband
Heimur

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza

Faðir hneig niður og lést í útför sonar síns
Heimur

Faðir hneig niður og lést í útför sonar síns

Breaking Bad leikari handtekinn fyrir stórfurðulegt brot
Heimur

Breaking Bad leikari handtekinn fyrir stórfurðulegt brot

Loka auglýsingu