1
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

2
Innlent

MAST varar við neyslu eggja

3
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

4
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

5
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

6
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

7
Innlent

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“

8
Innlent

Fleiri en 82.000 erlendir ríkisborgarar á Íslandi

9
Heimur

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum

10
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

Til baka

Yrsa opnar sig um sinn helsta ótta

Rithöfundurinn segist lítið hugsa um eigin dauðleika

Yrsa Sigurðardóttir
Yrsa hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir skrif sínHefur á undanförnum áratug verið einn vinsælasti rithöfundur Íslands.
Mynd: Bjartur & Veröld

Lilja Sig­urð­ar­dótt­ir, Ragn­ar Jónas­son, Yrsa Sig­urð­ar­dótt­ir og Satu Rä­mö, helstu glæpasagnahöfundar Íslands, ræddu margt í ítarlegu viðtali við Heimildina og var þeirri helsti ótti meðal þess sem rætt var um.

„Það sem hræðir mig er ef eitthvað kæmi fyrir börnin mín og sérstaklega ungt fólk í ættinni, til dæmis þegar það fær bílpróf. Ég er ekki hrædd við margt en ég verð lofthrædd í ákveðnum kringumstæðum. Ekki ef einhver hönnuður hefur komið að því, heldur ef það er eitthvað fjall sem enginn hannaði og er bara þarna og þar sem ég gæti dottið. Það finnst mér vera óþægilegt. Ég get farið í rússíbana og lyftur í gleri; það skiptir mig engu máli. En það er annað að vera á fjalli þar sem enginn er búinn að skoða öryggismálin,“ segir Yrsa um málið.

Andlát annarra erfiðari en eigið andlát

Rithöfundurinn færi segist sjálf ekki hugsa mikið um dauðann en vonar að hann verði snöggur, hvenær sem hann kemur. „Ætli það væri ekki best að lenda undir hrikalegum kletti. Það tæki væntanlega fljótt af. Ég óttast dauða annarra meira en minn eigin. Dauðinn er örugglega erfiðari eftirlifendum heldur en þeim sem deyr.“

Hún tekur einnig fram að það sé ótrúlega erfitt að takast á við sorgina þegar einhver deyr, sérstaklega ef viðkomandi var í blóma lífsins. „Það breytir því ekki að maður er samt ótrúlega dapur og sár og líður illa þótt einhver 99 ára deyi. Það er svo endanlegt. Þú gerir alltaf ráð fyrir því, sérstaklega þegar þú varst yngri, að foreldrar þínir verði alltaf til staðar. Foreldrar mínir eru reyndar báðir á lífi, en þegar kemur að því að svo er ekki þá er það svo endanlegt.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka
Innlent

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka

Lögreglan mætti á svæðið
Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur
Myndband
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

Segir risastóra bylgju dauðsfalla verða þegar kólnar í vetur á Gaza
Innlent

Segir risastóra bylgju dauðsfalla verða þegar kólnar í vetur á Gaza

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum
Heimur

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“
Innlent

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Danir ætla kaupa langdræg vopn vegna ógn Rússa
Heimur

Danir ætla kaupa langdræg vopn vegna ógn Rússa

Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

„Ég ætla mér ekkert annað í þetta skiptið – engir aðrir brandarar, bara kettir“
Hugguleg útsýnisíbúð á spottprís
Fólk

Hugguleg útsýnisíbúð á spottprís

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið
Myndir
Fólk

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu
Fólk

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu

Loka auglýsingu