Fimmtudagur 27. febrúar, 2025
1.8 C
Reykjavik

Gene Hackman, eiginkona hans og hundur fundust látin á heimili sínu

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Stórleikarinn Gene Hackman og eiginkona hans Betsy Arakawa hafa fundist látin á heimili sínu í Santa Fe í Nýju Mexíkó. Hundur þeirra fannst einnig látinn.

Í yfirlýsingu til Santa Fe New Mexican-dagblaðsins sagði Adan Mendoza, sýslumaður Santa Fe-sýslu í Nýju Mexíkó segir: „Við getum staðfest að bæði Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin síðdegis á miðvikudag á heimili sínu á Sunset Trail. Málið er í rannsókn en á þessari stundu teljum við ekki að um að andlátin hafi borið upp með saknæmum hætti.

Hackman, 95 ára, giftist hinni 63 ára Arakawa árið 1991 en þau bjuggu í Santa Fe síðan á níunda áratugnum.

Gene Hackman var einn allra besti leikari sem Hollywood hefur alið en hann hlaut tvenn Óskarsverðlaun á ferlinum og var tilnefndur þrisvar sinnum til viðbótar. Þekktustu myndirnar hans voru meðal annarra Mississippi Burning, Unforgiven, The French Connection, Crimson Tide, The Conversation og Bonnie and Clyde.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -