- Auglýsing -
Mikil umræða ríkti um helgina um kaup og kjör borgarstjóra Reykjavíkur en viðkomandi fær 2.628.812 krónur á mánuði samkvæmt ráðningarsamningi. Sumir hafa bent á að launin séu hærri en hjá borgarstjórum stórborga sem milljónir einstaklinga búa í. Aðrir hafa bent á kaupmáttur spili hlutverk þar inn í og ekki sé sanngjarnt að bera saman laun á þann máta.
En við spyrjum lesendur Mannlífs: Eru laun borgarstjóra Reykjavíkur of há?