Mikill spenna ríkir innan Sjálfstæðisflokksins en landsfundur flokksins var settur í fyrradag. Þrír einstaklingar hafa tilkynnt um framboð sitt til formanns en það eru Guðrún Hafsteinsdóttir, Snorri Ásmundsson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. Bjarna Benediktsson tók ákvörðun fyrir nokkru að hann myndi ekki sækjast eftir embættinu aftur. Reiknað er með því að baráttan verði milli Guðrúnar og Áslaugar.
Því spurðum við lesendur Mannlífs: Hver mun taka við formennsku Sjálfstæðisflokksins af Bjarna Ben?
Niðurstaðan er nokkuð afgerandi hjá lesendum Mannlífs en flestir telja að Guðrún Hafsteinsdóttir verði næsti formaður.