1
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

2
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

3
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

4
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

5
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

6
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

7
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

8
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

9
Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns

10
Peningar

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum

Til baka

92 ára Breti dæmdur fyrir nauðgun og morð

Framdi glæpina árið 1967

Ryland Headley
Headley hefur áður brotið af sérVar 34 ára þegar hann framdi glæpinn.

92 ára gamall breskur maður var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir nauðgun og morð sem átti sér stað árið 1967.

Ryland Headley var sakfelldur fyrir að hafa nauðgað og myrt hina 75 ára gömlu Louisa Dunne eftir að hafa brotist inn á heimili hennar fyrir nærri 60 árum. Hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi með lágmarksdómi upp á 20 ár í dómstól í Bristol í suðvesturhluta Englands.

Eftir að dómurinn var kveðinn upp sagði dómari Derek Sweeting við Headley: „Þú munt aldrei verða látinn laus, þú munt deyja í fangelsi.“

Hann sagði að Headley, sem var 34 ára þegar glæpurinn átti sér stað, hefði „brotið gegn friðhelgi og öryggi heimilis frú Dunne, þar sem hún átti fullan rétt á að vera örugg.“

Hann nefndi einnig fyrri sakfellingar Headleys fyrir að hafa brotist inn til tveggja aldraðra ekkna árið 1977 og nauðgað þeim.

Upphaflega var hann dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir þá glæpi, en dómnum var síðar breytt í sjö ár eftir áfrýjun.

Þeir glæpir sýndu „skelfilegt hegðunarmynstur“, sagði dómarinn.

Lögreglan hóf rannsókn á máli Dunne á ný árið 2023 og bar saman DNA úr pilsi fórnarlambsins og öðrum gögnum úr upphaflegri rannsókn við DNA Headleys. Hann hafði aðeins setið um tvö ár í fangelsi fyrir glæpi sína árið 1977.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag
Myndir
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

Jói P og Króli skemmtu ungmennum ásamt öðrum listamönnum í sólinni í dag
Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku
Innlent

Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum
Peningar

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns
Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

Drukkin börn við grunnskóla
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Tvennt í haldi lögreglu
Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Loka auglýsingu