1
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

2
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

3
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

4
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

5
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

6
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

7
Innlent

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi

8
Innlent

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“

9
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

10
Innlent

Lögreglan leitar að ungri stúlku sem varð fyrir bíl Akureyri

Til baka

Andlát: Alfred Brendel

Alfred Brendel var einn fremsti einleikspíanisti síðustu aldar og lék með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Háskólabíói 1964

alfred-brendel1
Alfred BrendelHefur nú slegið síðasta tóninn
Mynd: Wikipedia.

Alfred Brendel er látinn, 94 ára að aldri. Hann var fæddur árið 1931 í norðurhluta Tékklands.

Brendel bjó meirihluta ævinnar í London og var að stærstum hluta sjálflærður píanóleikari, tónlistarnámi hans lauk er hann var sextán ára.

Brendel öðlaðist heimsfrægð seint á ævinni, en han lék einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Háskólabíói árið 1964.

Á efnisskránni var fjórði píanókonsert þýska tónskáldsins Beethovens en Brendel var af gagnrýnendum talinn einn fremsti túlkandi verka tónskáldsins.

Brendel lék einnig á tónleikum Tónlistarfélagsins í Austurbæjarbíói 1965 og '66.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land
Myndband
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi
Innlent

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi

„Þegar samfélag er kerfisbundið lagt í rúst dugar ekki að dreifa matarpökkum“
Heimur

„Þegar samfélag er kerfisbundið lagt í rúst dugar ekki að dreifa matarpökkum“

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“
Innlent

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell
Myndband
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land
Myndband
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

Tugþúsundir ungbarna gætu dáið úr hungri á næstunni
Heimur

Tugþúsundir ungbarna gætu dáið úr hungri á næstunni

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

„Þegar samfélag er kerfisbundið lagt í rúst dugar ekki að dreifa matarpökkum“
Heimur

„Þegar samfélag er kerfisbundið lagt í rúst dugar ekki að dreifa matarpökkum“

Bróðir Liams og Noels ákærður fyrir nauðgun
Heimur

Bróðir Liams og Noels ákærður fyrir nauðgun

Loka auglýsingu