1
Innlent

Sigurður Helgason er látinn

2
Pólitík

Jón Gnarr afþakkar boð í Spursmál

3
Heimur

Fjögurra barna faðir fannst látinn í klettasprungu á Spáni

4
Menning

Sigurlíkur VÆB hafa aldrei verið betri

5
Fólk

Jóhann Alfreð selur gullfallegt raðhús

6
Innlent

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar

7
Heimur

Johnny Depp mætti óvænt á veitingastað á Tenerife

8
Innlent

Sveinbjörn játaði líkamsárás fyrir dómi

9
Innlent

Páll Óskar flytur ávarp á samstöðufundi fyrir Palestínu

10
Fólk

Anna tekur fulla ábyrgð á sumarblíðunni á Íslandi

Til baka

Atli Fannar segir óþarfi að rífast um „woke“

„Eru að tala um sitthvorn hlutinn“

Atli-Fannar
Atli Fannar BjarkasonAtli Fannar nennir ekki að rífast um vókisma.
Mynd: RÚV-skjáskot

„Vil helst ekki eyðileggja góðan samfélagsmiðlaæsing en þau sem skilgreina sem sem woke og þau sem hata woke eru að tala um sitthvorn hlutinn. Það er því algjör óþarfi að rífast um þetta.“ Þannig hefst Facebook-færsla Atla Fannars Bjarkasonar, þar sem talar um heitustu kartöfluna á samfélagsmiðlum Íslendinga í dag, vókisma, eftir að Sólveig Anna Jónsdóttir reifst við Hallgrím Helgason á Samstöðinni um hugtakið um helgina.

„Þau sem telja sig vera woke horfa til upprunalegu skilgreiningarinnar, sem snerist um að vera vakandi gagnvart rasisma. Það færðist svo yfir á annað félagslegt óréttlæti, þannig að baráttukonan Sólveig Anna væri eflaust woke samkvæmt upprunalegu skilgreiningunni.“

Atli Þór útskýrir svo hvernig þau sem hata vókisma skilgreini hugtakið:

„Þau sem hata woke skilgreina hugtakið hins vegar þannig að þau sem auglýsa góðmennsku sína, styðja slaufunarmenningu og pólitíska rétthugsun séu woke. Þau velja svo sjálf hverja þau skilgreina með þessum hætti, hvort sem fólki líkar betur eða verr.

Vonandi bendir þessi færsla ekki til þess að ég nenni að taka frekari þátt í rifrildinu um þetta.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


img_1382_custom
Innlent

162 ný leikskólapláss í Reykjavík

Fiskeldi
Landið

Mikill seiðadauði setti mark sitt á afkomu Kaldvíkur

Johnny Depp
Heimur

Johnny Depp mætti óvænt á veitingastað á Tenerife

Jón Óttar Ólafsson
Slúður

Ari Eldjárn hitti Jón Óttar

Eurovision
Menning

Alþjóðleg samtök síonista hvetja fólk til að kjósa Ísrael í kvöld

VÆB æfing eurovision 2025
Menning

Sigurlíkur VÆB hafa aldrei verið betri

Héraðsdómur Reykjavíkur
Innlent

Sveinbjörn játaði líkamsárás fyrir dómi