1
Pólitík

Hagfræðingur SFS gerir grín að gagnrýninni

2
Menning

Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva hóta refsingu fyrir að minnast á Gaza

3
Menning

Ísrael fékk flest atkvæði almennings í Eurovision

4
Pólitík

Segir nýjan vinskap Trump við Salman prins áhyggjuefni fyrir Ísrael

5
Pólitík

Kristrún krefst tafarlausra aðgerða á Gasa

6
Heimur

Chris Brown handtekinn í Manchester grunaður um líkamsárás

7
Heimur

Írak krefst sameiginlegrar aðgerða Araba til að stöðva fjöldamorðin á Gaza

8
Heimur

Nýtt blóðpróf gefur Alzheimer-sjúklingum von um snemmbæra greiningu

9
Menning

Flataskóli lenti í áttunda sæti í alþjóðlegri söngvakeppni

10
Menning

Blótar og biður leikara að standast Trump

Til baka

Ísrael fékk flest atkvæði almennings í Eurovision

Íslendingar enduðu ofar en San Marino.

Ísrael Eurovision YUVAL Raphael
Yuval RaphaelÍsraelski keppandinn hóf nýverið að syngja, en hún lifði af árás Hamas 7. október.
Mynd: AFP

Austurríski keppandinn JJ með lagið Wasted Love, er sigurvegari Eurovision í kvöld, en Ísrael varð í öðru sæti.

Eftir að niðurstöður dómnefndar lágu fyrir var Ísraelska lagið aðeins í 15. sæti með 60 stig.

Ísraelski keppandinn Yuval Raphael, söng lagið New Day Will Rise, og var þátttaka hennar afar umdeild vegna þjóðarmorðsins í Gaza. Hún fékk hins vegar langflest atkvæði í símakosningu, eða 297. Höfðu alþjóðasamtök síonista meðal annars hvatt heimsbyggðina til að veita Ísrael atkvæði sitt, eins og Mannlíf fjallaði um.

Þrír breskir mótmælendur voru handteknir á svæðinu og til einhverra átaka kom á götum úti í Basel í Sviss, þar sem keppnin var haldin.

Svíar urðu fyrir miklum vonbrigðum með 321 stig, en fulltrúm þeirra, KAJ, hafði verið spáð sigri með laginu Bara Bada Bastu um sánuferðir.

Ísland, með Róa, lagi VÆB-bræðra, fékk engin atkvæði frá dómnefnd og endaði í næst neðsta sæti á undan San Marino.

Austurríski keppandinn flutti kraftmikla ballöðu, en raddsvið hans spannar kontra-tenór til sópran.

JJ Eurovision
Austurríski keppandinnJJ er menntaður í klassískum söng.
Mynd: AFP
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Pedro Pascal
Menning

Blótar og biður leikara að standast Trump

My father´s shadow.
Menning

Nígeríska kvikmyndaiðnaðinum hleypt inn í aðalval Cannes í fyrsta sinn

Yuval Raphael keppandi Ísraels Eurovision
Ný frétt
Menning

Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva hóta refsingu fyrir að minnast á Gaza

Birta Karen Tryggvadóttir SFS hagfræðingur
Pólitík

Hagfræðingur SFS gerir grín að gagnrýninni

Forsætisráðherra Írak
Heimur

Írak krefst sameiginlegrar aðgerða Araba til að stöðva fjöldamorðin á Gaza

Flataskoli_1A
Menning

Flataskóli lenti í áttunda sæti í alþjóðlegri söngvakeppni

AFP__20250513__46HT4RA__v1__HighRes__SaudiUsPoliticsDiplomacy
Pólitík

Segir nýjan vinskap Trump við Salman prins áhyggjuefni fyrir Ísrael

Alzheimer
Heimur

Nýtt blóðpróf gefur Alzheimer-sjúklingum von um snemmbæra greiningu

Loka auglýsingu