1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

3
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

4
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

5
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

6
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

7
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

8
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

9
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

10
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Til baka

Bandaríkin flytja hergögn til Mið-Austurlanda

Tundurspillar sendir á Miðjarðarhaf

Tundurspillir
USS Thomas HudnerTveir bandarískir tundurspillar eru á leið til Mið-Austurlanda.

Tveir bandarískir embættismenn hafa sagt Associated Press að Bandaríkin séu að færa hergögn, þar á meðal herskip, til Mið-Austurlanda í kjölfar loftára Ísraels á Íran og vegna mögulegra hefndaraðgerða frá Teheran.

Bandaríski sjóherinn hefur skipað tundurspillinum USS Thomas Hudner að halda til austanverðs Miðjarðarhafs og annar tundurspillir er einnig á leiðinni þangað, til að vera tiltækt ef Hvíta húsið kallar eftir því.

Einn embættismaðurinn segir að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi fundað með þjóðaröryggisráði sínu til að ræða stöðuna.

Árásir Ísraels halda áfram á Gasasvæðinu

Á sama tíma og Ísrael framkvæmir loftárásir á Íran heldur her landsins áfram árásum á Palestínumenn á Gazasvæðinu.

Yfir 30 hafa fallið í dag, þar af 11 manns sem voru að bíða eftir mannúðaraðstoð. Í suðurhluta Gaza hefur ísraelski herinn dýpkað innrás sína í Khan Younis þar sem harðir bardagar eiga sér stað milli ísraelskra hermanna og vopnaðra palestínskra sveita.

Fréttaritari Al Jazeera, Hind Khoudary, greinir frá því í Deir el-Balah í miðhluta Gasa að á síðustu klukkustundum hafi verið umfangsmikil loftárás á íbúðahverfi í Jabalia í norðri.

Einnig hefur verið greint frá fimm látnum í árás á flóttamannabúðirnar Maghazi í miðju Gaza.

Khoudary segir að heilbrigðisstarfsfólk hafi greint frá því að áframhaldandi árásir í suðurhluta Gaza, þar sem þrír af fjórum dreifingarstöðum Gaza Humanitarian Foundation eru staðsett, geri það að verkum að þessir staðir séu í raun ekki hjálparstöðvar heldur „dauðagildrur“ fyrir Palestínumenn.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Prís mun ódýrara ári eftir opnun
Peningar

Prís mun ódýrara ári eftir opnun

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Atli Vikar er fundinn heill á húfi
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Innlent

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Loka auglýsingu