1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

3
Innlent

Illa liðinn skólameistari vill annað tækifæri

4
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

5
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

6
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

7
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

8
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

9
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

10
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Til baka

Bandaríkjastjórn refsar fjórum dómurum með því að frysta eigur þeirra

Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, Volker Turk, krefst þess af stjórnvöldum í Bandaríkjunum að þau aflétti refsiaðgerðum gegn fjórum dómurum Alþjóðlega sakamáladómstólsins.

Volker Turk
Volker TurkKrefst þess að Bandaríkjastjórn afnemi refsiaðgerðir gegn fjórum dómurum.
Mynd: ESB.

Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna og forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins krefjast þess að bandarísk stjórnvöld afnemi refsiaðgerðir gegn fjórum dómurum Alþjóðlega sakamáladómstólsins, ICC.

Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, Volker Turk, krefst þess af stjórnvöldum í Bandaríkjunum að þau aflétti refsiaðgerðum gegn fjórum dómurum Alþjóðlega sakamáladómstólsins.

Dómararnir fjórir höfðu átt þátt í að skipa rannsóknir á hátterni bandarískra hermanna í Afganistan, og gefa út handtökuskipun gegn ísraelskum ráðamönnum, þar á meðal Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísraels.

Vegna þessara refsiaðgerða verða eignir dómaranna fjögurra í Bandaríkjunum frystar. Einng verður fyrirtækjum í Bandaríkjunum bannað að stunda nokkur viðskipti við fjórmenningana.

Segir Turk að viðbrögðin gegn dómurunum fyrir að sinna skyldum sínum við dóminn gangi klárlega gegn alþjóðalögum, og Antonio Costa, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, segir að Evrópusambandið styðji Alþjóðlega sakamáladómstólinn algjörlega.

Costa leggur áherslu á að Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn sé alls ekki andstæðingur þjóða heldur beiti dómstóllinn sér gegn refsileysi. Hann telur þörf á að vernda sjálfstæði dómstólsins og heilindi, enda verði lög að ganga framar völdum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Maskína Birnis
Menning

Maskína Birnis

Hann er þó ekki einn með þá maskínu
Pétur lætur Þorgerði Katrínu hafa það óþvegið
Innlent

Pétur lætur Þorgerði Katrínu hafa það óþvegið

Forsetinn segir ungt fólk hrópa á hjálp
Innlent

Forsetinn segir ungt fólk hrópa á hjálp

Illa liðinn skólameistari vill annað tækifæri
Innlent

Illa liðinn skólameistari vill annað tækifæri

Snorri Ásmundsson hugleiðir fyrir ást og friði
Menning

Snorri Ásmundsson hugleiðir fyrir ást og friði

Alþjóðleg pólitík er barnaleg - Að vera þingmaður 11. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Alþjóðleg pólitík er barnaleg - Að vera þingmaður 11. kafli

Þjóð sem gleymdi sjálfri sér
Skoðun

Ólafur Ágúst Hraundal

Þjóð sem gleymdi sjálfri sér

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Loka auglýsingu