1
Heimur

Móðir fullviss um að lík sonar hennar sé til sýnis á safni

2
Heimur

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði

3
Innlent

Seinheppinn glæpon gleymdi grunsamlegri tösku á glámbekk

4
Minning

Jón Ásgeirsson tónskáld er fallinn frá

5
Heimur

Líkið í bifreið D4vd frosið og limlest

6
Heimur

Feldman opnar sig um „eitraða stemmningu“ bakvið tjöldin í Dancing With the Stars

7
Heimur

Takmarka upplýsinga­miðlun til Bandaríkjanna vegna aðgerða í Venesúela

8
Pólitík

„Hvar liggur Samspillingin?“

9
Innlent

Kynfræðsla lykillinn að því að börn greini ofbeldi og segi frá að mati Uglu

10
Fólk

Linda Ben elskar jólin

Til baka

Bandarískur ofursti: Skýrsla um dauða Abu Akleh var breytt til að hlífa Ísrael

„Í raun og veru ákvað Biden-stjórnin að fylgja því sem ísraelski herinn lagði til, að þetta hefði verið hörmulegt slys“

Shireen Abu Akleh
Frá jarðarför Abu AklehOfurstinn segist hafa verið hótað starfsmissi
Mynd: AHMAD GHARABLI / AFP

Fyrrverandi ofursti í bandaríska hernum, sem vann að skýrslu um morð ísraelska hersins á fréttakonunni Shireen Abu Akleh hjá Al Jazeera, segist hafa verið hótað uppsögn fyrir að andmæla „mýkri útgáfu“ af frásögn málsins.

Steve Gabavics sagði í viðtali við Al Jazeera að hann og teymi hans hefðu verið „mjög ósátt“ við þá afstöðu bandaríska utanríkisráðuneytisins að dauði Abu Akleh í maí 2022 hefði verið „afleiðing hörmulegra aðstæðna“. Hann sakaði Biden-stjórnina um að hafa hunsað niðurstöður teymisins og tekið undir frásögn Ísraels í staðinn.

„Mitt teymi allt var mjög ósátt, eins og margir aðrir, því frá upphafi lögðum við fram að þetta hefði ekki verið slys, þetta var ekki atvik í þoku stríðsins,“ sagði Gabavics.

„Í raun og veru ákvað [Biden-stjórnin] að fylgja því sem IDF [ísraelski herinn] lagði til, að þetta hefði verið hörmulegt slys,“ bætti hann við.

Gabavics sagðist hafa „barist fyrir þessu í bókstaflega tvö ár“ og að hann hafi verið tekinn úr verkefninu og jafnvel „hótað að missa starfið“ ef hann hætti ekki að andmæla.

Shireen Abu Akleh, áberandi palestínsk-bandarísk blaðakona, var skotin til bana af ísraelskum hermönnum þegar hún fjallaði um aðgerð í flóttamannabúðunum í Jenin. Leyniskytta skaut Abu Akleh í hnakkann en annar blaðamaður, Ali Samodi frá Al-Quds dagblaðinu var einnig skotinn í bakið í árásinni. Hann lifði þó af.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Móðir fullviss um að lík sonar hennar sé til sýnis á safni
Heimur

Móðir fullviss um að lík sonar hennar sé til sýnis á safni

Safnið neitar fullyrðingunum
Kvikmyndahúsin enn í vanda
Peningar

Kvikmyndahúsin enn í vanda

„Hvar liggur Samspillingin?“
Pólitík

„Hvar liggur Samspillingin?“

Takmarka upplýsinga­miðlun til Bandaríkjanna vegna aðgerða í Venesúela
Heimur

Takmarka upplýsinga­miðlun til Bandaríkjanna vegna aðgerða í Venesúela

Feldman opnar sig um „eitraða stemmningu“ bakvið tjöldin í Dancing With the Stars
Heimur

Feldman opnar sig um „eitraða stemmningu“ bakvið tjöldin í Dancing With the Stars

Líkið í bifreið D4vd frosið og limlest
Heimur

Líkið í bifreið D4vd frosið og limlest

Seinheppinn glæpon gleymdi grunsamlegri tösku á glámbekk
Innlent

Seinheppinn glæpon gleymdi grunsamlegri tösku á glámbekk

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði
Heimur

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði

Jón Ásgeirsson tónskáld er fallinn frá
Minning

Jón Ásgeirsson tónskáld er fallinn frá

Ísrael drap að minnsta kosti 22 Palestínumenn á síðasta sólarhring
Myndband
Heimur

Ísrael drap að minnsta kosti 22 Palestínumenn á síðasta sólarhring

Kynfræðsla lykillinn að því að börn greini ofbeldi og segi frá að mati Uglu
Innlent

Kynfræðsla lykillinn að því að börn greini ofbeldi og segi frá að mati Uglu

Kona á Kanarí handtekin eftir rán með sveðju
Heimur

Kona á Kanarí handtekin eftir rán með sveðju

Heimur

Móðir fullviss um að lík sonar hennar sé til sýnis á safni
Heimur

Móðir fullviss um að lík sonar hennar sé til sýnis á safni

Safnið neitar fullyrðingunum
Ísrael drap að minnsta kosti 22 Palestínumenn á síðasta sólarhring
Myndband
Heimur

Ísrael drap að minnsta kosti 22 Palestínumenn á síðasta sólarhring

Takmarka upplýsinga­miðlun til Bandaríkjanna vegna aðgerða í Venesúela
Heimur

Takmarka upplýsinga­miðlun til Bandaríkjanna vegna aðgerða í Venesúela

Feldman opnar sig um „eitraða stemmningu“ bakvið tjöldin í Dancing With the Stars
Heimur

Feldman opnar sig um „eitraða stemmningu“ bakvið tjöldin í Dancing With the Stars

Líkið í bifreið D4vd frosið og limlest
Heimur

Líkið í bifreið D4vd frosið og limlest

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði
Heimur

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði

Loka auglýsingu