
Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt um þá leikmenn sem hafa verið valdir í íslenska landsliðið í knattspyrnu. Athygli vekur að Bryndís Arna Níelsdóttir var ekki valin í þetta skipti en hún hefur verið með bestu framherjum Íslands undanfarin ár. Framherjinn knái hefur átt við meiðsli að stríða en samkvæmt heimildum Mannlífs er hún heil heilsu.
Ísland mætir Noregi og Sviss í Þjóðadeild UEFA og fara báðir leikirnir fara fram á Þróttarvelli í Laugardal þar sem framkvæmdir standa yfir á Laugardalsvelli. Ísland mætir Noregi föstudaginn 4. apríl kl. 16:45 og Sviss þriðjudaginn 8. apríl kl. 16:45.
Hópurinn
Telma Ívarsdóttir - Glasgow Rangers - 12 leikir
Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 15 leikir
Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 36 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir - Bröndby IF - 70 leikir, 2 mörk
Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 134 leikir, 11 mörk
Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 47 leikir, 1 mark
Natasha Moraa Anasi - Valur - 8 leikir, 1 mark
Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 15 leikir
Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 16 leikir, 1 mark
Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 51 leikur, 6 mörk
Andrea Rán Hauksdóttir - Tampa Bay Sun - 14 leikir, 2 mörk
Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 49 leikir, 11 mörk
Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 115 leikir, 38 mörk
Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 22 leikir, 2 mörk
Sandra María Jessen - Þór/KA - 49 leikir, 6 mörk
Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 15 leikir, 1 mark
Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 46 leikir, 12 mörk
Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 45 leikir, 6 mörk
Emilía Kiær Ásgeirsdóttir - RB Leipzig - 6 leikir
Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 23 leikir, 2 mörk
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 18 leikir
Komment