1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

3
Innlent

Illa liðinn skólameistari vill annað tækifæri

4
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

5
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

6
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

7
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

8
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

9
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

10
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Til baka

Elon Musk virðist sjá eftir Epstein-færslunni

Milljarðamæringurinn hefur eytt færslunni um Trump.

Trump og Musk
Trump og MuskForsetinn og milljarðamæringurinn hafa slitið vinasambandi sínu með látum.
Mynd: SAUL LOEB, JIM WATSON / AFP

Elon Musk virðist hafa séð eftir því að fullyrða að Donald Trump forseti Bandaríkjanna, væri nefndur í Epstein-skjölunum, því hann hefur nú eytt færslunni af samfélagsmiðlum en hún vakti gífurlega athygli.

Musk setti fram þessar ásakanir á fimmtudag þegar hann átti í orðaskiptum við aðra notendur á netinu. Þar hélt hann því fram að ástæða þess að Epstein-skjölin hefðu ekki verið opinberuð að fullu væri sú að nafn Donalds Trump væri að finna þar. En á laugardagsmorgun virðist sú færsla hafa horfið af X.

Pam Bondi, verjandi Trump og fyrrverandi dómsmálaráðherra Flórída, birti fjölda skjala í febrúar sem tengjast máli Jeffrey Epstein, sem framdi fjölmörg kynferðisbrot og lést í fangelsi. Engin glæpsamleg tenging við Trump fannst þó í þeim skjölum. Fjölmörg leyniskjöl bíða þó enn birtingar.

TMZ náði einnig tali af David Schoen, einum af lögmönnum Epsteins, í gær. Hann sagði að Epstein hefði beinlínis fullyrt við hann að Trump hefði „ekki gert neitt rangt“ og að hann hefði engar skaðlegar upplýsingar um Trump í fórum sínum.

Tónninn milli Trumps og fyrrverandi „DOGE-leiðtoga“ hans hefur róast eftir heitar deilur á netinu, þar sem Trump hótaði að slíta ríkisstyrktum samningum við Musk, og Musk svaraði með að hóta að leggja Dragon-geimfar SpaceX niður en geimfarið er mikilvægt fyrir rekstur Alþjóðlegu geimstöðvarinnar.

Þá hélt Musk því fram að að Trump hefði ekki unnið forsetakosningarnar 2024 nema fyrir stuðning sinn.

Í gær virtist Trump búinn að fá nóg af málinu en hann sagði við fréttamenn í Air Force One-forsetaflugvélinni að hann væri „ekki að hugsa um“ fyrrverandi bandamann sinn og gaf þannig í skyn að hann hygðist ekki hittast við hann í bráð.

Hann bætti þó við að hann óskaði Elon og Tesla „alls hins besta“.

En Elon er ekki alveg laus allra mála því Trump sagði einnig að hann ætlaði að skoða samninga Musks við ríkið nánar og bætti við: „Hann hefur mikið fé. Hann fær mikið í styrki, svo við ætlum að skoða það.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Maskína Birnis
Menning

Maskína Birnis

Hann er þó ekki einn með þá maskínu
Pétur lætur Þorgerði Katrínu hafa það óþvegið
Innlent

Pétur lætur Þorgerði Katrínu hafa það óþvegið

Forsetinn segir ungt fólk hrópa á hjálp
Innlent

Forsetinn segir ungt fólk hrópa á hjálp

Illa liðinn skólameistari vill annað tækifæri
Innlent

Illa liðinn skólameistari vill annað tækifæri

Snorri Ásmundsson hugleiðir fyrir ást og friði
Menning

Snorri Ásmundsson hugleiðir fyrir ást og friði

Alþjóðleg pólitík er barnaleg - Að vera þingmaður 11. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Alþjóðleg pólitík er barnaleg - Að vera þingmaður 11. kafli

Þjóð sem gleymdi sjálfri sér
Skoðun

Ólafur Ágúst Hraundal

Þjóð sem gleymdi sjálfri sér

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Loka auglýsingu