1
Minning

Bjarki Fannar Björnsson lést í bílslysinu á Vesturlandsvegi

2
Peningar

Vinsæll prestur stofnar félag utan um lánastarfsemi

3
Heimur

Kennsl borin á uppþornað lík á La Palma

4
Fólk

Nokkuð óvenjulegt einbýli til sölu í Laugardalnum

5
Innlent

Elmar dæmdur fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot

6
Heimur

Vinsæl íþróttafréttakona og eiginmaður hennar fundust skotin til bana

7
Innlent

Margrét Löf segir ákæruvaldið hafa dregið upp ranga mynd af háttsemi hennar

8
Innlent

Lögreglan óskar eftir aðstoð almennings vegna mannsláts

9
Minning

Illugi minnist Halldórs Blöndals

10
Innlent

Kona kærð fyrir að taka ólöglega beygju

Til baka

Faðir gagnrýnir olnbogaskot á 17 ára son sinn í knattspyrnuleik á Egilsstöðum

Segir hegðun andstæð heiðarleika íþróttarinnar

Olnbogaskot2
Ljót framkomaFaðirinn er allt annað en sáttur við olnbogaskotið
Mynd: YouTube-skjáskot

Faðir á Egilsstöðum skrifaði færslu á Facebook þar sem hann kvartar undan óheiðarleika og gunguhátt sem 17 ára sonur hans varð fyrir í knattspyrnuleik í 5. deild á Egilsstöðum um helgina. Þar rúllaðiði liðið Spyrnir frá Egilsstöðum yfir SR, sem tengist Þrótti, 9-1.

Í færslunni segir faðirinn, sem sjálfur á að baki knattspyrnuferil, að um sé að ræða íþrótt þar sem „leikmenn takist á með tæklingum og barningi inni á vellinu“, sem sé eðilegur hlutur.

„Fótbolti er "kontakt sport" og leikmenn takast á með tæklingum og barningi inn á vellinum í báráttunni um boltann og telst það vera eðlilegur partur af leiknum. Heiðarlegt sport, þar sem leikmenn takast svo í hendur í leikslok.“

Segir hann því næst í færslunni að inn á milli megi þó sjá ljótari hegðun og segir frá því að fullorðinn leikmaður SR, hafi gefið 17. ára syni hans vísvitandi olnbogaskot þegar dómarinn sá ekki til.

„Óheiðarleika og gunguhátt má þó sjá inn á milli. Á meðfylgjandi myndbandi sést 31 ára leikmaður SR gefa 17 ára syni mínum olnbogaskot þegar boltinn er hinu megin á vellinum. Hann þurfti aðhlynningu þar sem það blæddi vel úr hökunni á honum og hann er búinn að vera slæmur í kjálkanum. Gjörsamlega óþolandi hegðun hjá leikmanni SR.

Þakka bara fyrir að höggið hafi ekki verið nokkrum sentimetrum ofar.“

Mannlíf heyrði í föðurnum sem sagði leikmanninn, Isaac Kwateng, sem jafnframt er vallarstjóri Þróttar, ekki hafa haft samband eftir atvikið, né aðra frá liðinu. Aðspurður um líðan drengsins sagði hann: „Hann fékk skurð à hökuna og var vel bólginn. Er búinn að vera slæmur í kjálkanum.“

Fotbolti.is fjallaði lítillega um atvikið í frétt sinni þar sem segir:

„Umdeilt atvik kom upp í leiknum á Egilsstöðum þar sem Isaac náðist á myndband við að gefa varnarmanni Spyrnis það sem virðist vera viljandi olnbogaskot í andlitið víðsfjarri boltanum. Dómari sá ekki atvikið og dæmdi því ekkert, en málið gæti ratað inn á borð aganefndar.“

Ennfremur birti vefurinn myndband af atvikinu sem sjá má hér fyrir neðan.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Halldór dæmdur fyrir manndrápstilraun
Innlent

Halldór dæmdur fyrir manndrápstilraun

Stakk fórnarlamb sitt meðal annars í hnakka og bak
Bendir á líkindi milli Úkraínustríðsins og upphafs seinni heimstyrjaldarinnar
Innlent

Bendir á líkindi milli Úkraínustríðsins og upphafs seinni heimstyrjaldarinnar

Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö
Heimur

Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö

Sagðist ætla að veiða þorsk í Keflavík en var dæmdur í fangelsi
Innlent

Sagðist ætla að veiða þorsk í Keflavík en var dæmdur í fangelsi

Hanna Björg skipuð í embætti
Innlent

Hanna Björg skipuð í embætti

Stórt skref tekið í réttindum fatlaðra fanga
Innlent

Stórt skref tekið í réttindum fatlaðra fanga

Þorvaldur Davíð vill annað sætið
Slúður

Þorvaldur Davíð vill annað sætið

Kristinn Hrafnsson styður kæru Assange
Innlent

Kristinn Hrafnsson styður kæru Assange

TikTok notandi sagður hafa framið sjálfsvíg eftir stöðugt einelti
Heimur

TikTok notandi sagður hafa framið sjálfsvíg eftir stöðugt einelti

Margrét Löf segir ákæruvaldið hafa dregið upp ranga mynd af háttsemi hennar
Innlent

Margrét Löf segir ákæruvaldið hafa dregið upp ranga mynd af háttsemi hennar

Reykjavík skilgreind sem fjölmenningarborg
Innlent

Reykjavík skilgreind sem fjölmenningarborg

Höfðingjasetur með listaverk í garðinum til sölu
Myndir
Fólk

Höfðingjasetur með listaverk í garðinum til sölu

Eiríkur skilur ekki umræðuna um framhaldsskólana
Innlent

Eiríkur skilur ekki umræðuna um framhaldsskólana

Landið

Lax slapp úr eldisstöð í Vestmannaeyjum
Landið

Lax slapp úr eldisstöð í Vestmannaeyjum

MAST rannsakar málið
Dæla peningum í Reykjanesbæ
Landið

Dæla peningum í Reykjanesbæ

Sveitarfélög á Austurlandi saka ríkið um svikin loforð
Landið

Sveitarfélög á Austurlandi saka ríkið um svikin loforð

Seyðfirðingur biðst afsökunar á að hafa kosið Flokk fólksins
Landið

Seyðfirðingur biðst afsökunar á að hafa kosið Flokk fólksins

Yfirvöld styðja við menntun á landsbyggðinni
Landið

Yfirvöld styðja við menntun á landsbyggðinni

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði
Landið

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði

Loka auglýsingu