1
Innlent

Landeigandi og fjórhjólafólk tókust á við eldgosið

2
Landið

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell

3
Fólk

Árni og Guðrún opnuðu sambandið í fyrra

4
Pólitík

Sólveig Anna æf yfir tollasamning Ursulu og Donalds

5
Heimur

Eldhættustig á Kanaríeyjum

6
Fólk

Anna segir gamansögu af þýskum bátsfélaga

7
Heimur

Bróðir Liams og Noels ákærður fyrir nauðgun

8
Heimur

Segir að Trump hafi „étið Ursulu í morgunmat“

9
Heimur

Tugþúsundir ungbarna gætu dáið úr hungri á næstunni

Til baka

Ferðamaðurinn lést við Hrafntinnusker

Hrafntinnusker
HrafntinnuskerEin af perlum hálendisins. Hér sést skáli Ferðafélags Íslands á svæðinu.
Mynd: Shutterstock

Ferðamaður, sem varð veikur nálægt Hrafntinnuskeri á Laugaveginum milli Landmannalauga og Álftavatns, var úrskurðaður látinn.

Lögreglan á Suðurlandi greinir frá því að útkall barst upp úr klukkan 15 í gær. Var ferðamaðurinn skammt frá Hrafntinnuskeri. Þyrla Landhelgisgæslunnar, ásamt björgunarsveitum fóru á vettvang. „Endurlífgun bar ekki árangur og var einstaklingurinn úrskurðaður látinn á vettvangi,“ segir í tilkynningu lögreglunnar á Facebook.

Tilkynningin var ekki send fjölmiðlum og ekki eru gefnar upplýsingar um kyn ferðamannsins eða upprunaland.

Annar ferðamaður var sóttur af þyrlu Landhelgisgæslunnar í Silfru á Þingvöllum í dag um tíuleytið. Aðilanum var komið á Landspítalann um hálf tólf í morgun. Viðkomandi einstaklinugur var meðvitundarlaus, samkvæmt frétt Vísis.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell
Landið

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell

„Ég gat stoppað og talað við hann í tvær mínútur en þá byrjaði bar að grafast undir bílnum hjá mér.“
Bróðir Liams og Noels ákærður fyrir nauðgun
Heimur

Bróðir Liams og Noels ákærður fyrir nauðgun

Sólveig Anna æf yfir tollasamning Ursulu og Donalds
Pólitík

Sólveig Anna æf yfir tollasamning Ursulu og Donalds

Tugþúsundir ungbarna gætu dáið úr hungri á næstunni
Heimur

Tugþúsundir ungbarna gætu dáið úr hungri á næstunni

Árni og Guðrún opnuðu sambandið í fyrra
Fólk

Árni og Guðrún opnuðu sambandið í fyrra

Segir að Trump hafi „étið Ursulu í morgunmat“
Heimur

Segir að Trump hafi „étið Ursulu í morgunmat“

Anna segir gamansögu af þýskum bátsfélaga
Fólk

Anna segir gamansögu af þýskum bátsfélaga

Landeigandi og fjórhjólafólk tókust á við eldgosið
Innlent

Landeigandi og fjórhjólafólk tókust á við eldgosið

Það sem Kristrún segir ekki
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Það sem Kristrún segir ekki

„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík
Landið

„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík

Eldum rétt borgar kvartmilljarð í arð
Peningar

Eldum rétt borgar kvartmilljarð í arð

Landið

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell
Landið

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell

„Ég gat stoppað og talað við hann í tvær mínútur en þá byrjaði bar að grafast undir bílnum hjá mér.“
Austfirðingur í eldlínunni: Tæplega tvö ár við gosbrúnina
Landið

Austfirðingur í eldlínunni: Tæplega tvö ár við gosbrúnina

„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík
Landið

„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík

Ferðamaðurinn lést við Hrafntinnusker
Landið

Ferðamaðurinn lést við Hrafntinnusker

Elísa Mjöll er nýjasti sóknarprestur Þjóðkirkjunnar
Landið

Elísa Mjöll er nýjasti sóknarprestur Þjóðkirkjunnar

Faðir gagnrýnir olnbogaskot á 17 ára son sinn í knattspyrnuleik á Egilsstöðum
Myndband
Landið

Faðir gagnrýnir olnbogaskot á 17 ára son sinn í knattspyrnuleik á Egilsstöðum

Loka auglýsingu