1
Peningar

Tólf tekjuhæstu á Vestfjörðum afhjúpaðir

2
Innlent

Reynslubolti tekur tímabundið við Kveik

3
Innlent

Bíl eins besta söngvara Íslands stolið

4
Landið

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru

5
Peningar

Gunnar skrapar botninn hjá elítunni

6
Peningar

Ellefu sem græddu á tá og fingri á Suðurnesjum

7
Innlent

Hallmælir hælisleitendum á eftirlaunum

8
Fólk

Sjálfstæðiskona selur ris

9
Fólk

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys

10
Pólitík

Kallar þingmenn stjórnarandstöðunnar „hryðjuverkamenn“

Til baka

Ferðamenn hlýddu ekki lokun Reynisfjöru í ofsafengnu veðri

„Ég reyndi að stöðva fólk sem var að fara framhjá hliðinu en á mig var ekki hlustað.“

Reynisfjara
Ferðamenn í ReynisfjöruMyndin tengist ekki fréttinni beint.
Mynd: Víkingur

Myndband sem birtist á Facebook-síðunni Bakland ferðaþjónustunnar, sýnir ferðamenn virða að vettugi lokað hlið að Reynisfjöru en fjörunni var lokað í morgun vegna hættustigs.

Sveinn Valtýr Sveinsson, leiðsögumaður birti eftirfarandi myndskeið þar sem sjá má fjölda ferðamenn í Reynisfjöru, þrátt fyrir að hliðið að svæðinu sé lokað og hæsta hættustig sé á.

Mannlíf heyrði í Sveini Valtý og spurði hvort verðir hafi verið á svæðinu en hann sagði að landeigandi hafi verið á ströndinni að reyna að reka fólk þaðan. Það hafi hann einnig reynt, án árangurs.

„Jú landeigandi var á útopnu þarna niðurfrá en sá hann ekki fyrr en ég var á leið til baka. Ég reyndi að stöðva fólk sem var að fara framhjá hliðinu en á mig var ekki hlustað.“

Sveinn Valtýr er leiðsögumaður og var á svæðinu með 16 manna hóp en hann sagðist hafa farið með til að passa upp á hópinn sinn.

„Fór með til að tryggja að mitt fólk færi sér ekki að voða. Þarna voru nokkrir gædar að störfum, sumir að reyna að stöðva fólk, aðrir bara að passa sitt fólk en ekkert var á þá hlustað heldur.“

Hér má sjá myndskeiðið:

Myndband af atvikinu
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum
Innlent

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum

Karlmaður á fimmtugsaldri í haldi lögreglu
Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta
Myndband
Landið

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið
Innlent

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys
Fólk

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys

Um 430 tegundir matvæla bannaðar á Gaza
Heimur

Um 430 tegundir matvæla bannaðar á Gaza

Par sakað um ósiðlegt athæfi í sætum flugvélar
Heimur

Par sakað um ósiðlegt athæfi í sætum flugvélar

Ellefu sem græddu á tá og fingri á Suðurnesjum
Peningar

Ellefu sem græddu á tá og fingri á Suðurnesjum

Móðir Jay Slater fordæmir „sjúkt“ myndband frá manninum sem sá hann síðast á lífi
Heimur

Móðir Jay Slater fordæmir „sjúkt“ myndband frá manninum sem sá hann síðast á lífi

Hallmælir hælisleitendum á eftirlaunum
Innlent

Hallmælir hælisleitendum á eftirlaunum

Kallar þingmenn stjórnarandstöðunnar „hryðjuverkamenn“
Pólitík

Kallar þingmenn stjórnarandstöðunnar „hryðjuverkamenn“

Draumaferð Lindu lituð af óheppilegum veikindum
Myndir
Fólk

Draumaferð Lindu lituð af óheppilegum veikindum

Unglingsstúlka lést eftir að hafa orðið veik á tónlistarhátíð
Heimur

Unglingsstúlka lést eftir að hafa orðið veik á tónlistarhátíð

Landið

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta
Myndband
Landið

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta

Vatnið flæðir yfir veginn við Kýlingavatn
Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu
Landið

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu

Ferðamenn hlýddu ekki lokun Reynisfjöru í ofsafengnu veðri
Myndband
Landið

Ferðamenn hlýddu ekki lokun Reynisfjöru í ofsafengnu veðri

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru
Landið

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu
Myndband
Landið

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu

Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður
Landið

Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður

Loka auglýsingu