1
Innlent

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi

2
Innlent

Frægasti hrafn Íslands er týndur

3
Innlent

Fjöláverkar líkt og eftir alvarlegan árekstur

4
Innlent

Vinsælar sörur innkallaðar

5
Heimur

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie

6
Heimur

Ung poppstjarna lést skyndilega í fangi eiginkonunnar

7
Landið

Dæla peningum í Reykjanesbæ

8
Fólk

Stórbrotið einbýli í Kópavogi til sölu

9
Innlent

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu

10
Innlent

MAST varar við sörum

Til baka

Fjöláverkar líkt og eftir alvarlegan árekstur

Margrét Löf krafðist algjörrar þagnar á heimilinu og fóru samskiptin fram með bréfaskiptum

Margrét löf
Margrét LöfDómur verður kveðinn upp 18. desember
Mynd: Facebook

Foreldrar Margrétar Höllu Hansdóttur Löf urðu að treysta á bréfaskriftir til að halda sambandi við dóttur sína áður en hún var ákærð fyrir að hafa banað föður sínum í apríl síðastliðnum. Þetta kom fram í lokuðum réttarhöldum sem fóru fram um helgina beggja vegna við þriðju helgina í nóvember, að því er segir í frétt Heimildarinnar.

Réttarmeinafræðingar komu þar fyrir dóm og lýstu áverkum Hans Roland Löf, föður Margrétar, og sögðu þá það mikla og víðtæka að þeir hefðu líklegast valdið dauða hans. Áverkar á líkama hans voru sambærilegir þeim sem hljótast af því að lenda í alvarlegum bílslysi, að sögn sérfræðinga.

Samskiptin fóru fram með bréfaskriftum

Í réttarhöldunum kom fram að Margrét hafi verið mjög viðkvæm fyrir ákveðnum hljóðum og var sérfræðingur kallaður til að útskýra það sem hann nefndi hljóðóbeit. Um sé að ræða röskun sem felist í mikilli óþol eða vanlíðan gagnvart ákveðnum hljóðum og tengdum aðstæðum. Þrátt fyrir að röskunin sé ekki formlega viðurkennd sem greining, þá sé hún raunveruleg og vel þekkt. Að sögn sérfræðings virtist óbeit Margrétar einkum beinast að foreldrum hennar, sem hafi þurft að laga allt heimilishald að kröfum hennar, þar sem ríkjandi var algjör þögn og samskipti fóru fram með bréfaskiptum.

Þessar aðstæður voru bornar upp sem mögulegur hluti af víðtæku andlegu og félagslegu ofbeldi sem foreldrar Margrétar hefðu verið beittir.

Lést á afmælisdegi sínum

Það var í byrjun apríl sem lögregla og sjúkraflutningamenn voru kölluð að einu glæsilegasta húsi Arnarness. Þar fannst Hans Roland í anddyri hússins, mjög illa haldinn. Hann var fluttur með sjúkrabíl á spítala, en lést þar sama dag, á áttræðisafmæli sínu. Daginn áður varð Margrét 28 ára.

Við skoðun kom í ljós að áverkar hans voru gríðarlegir. Hann var meðal annars með alvarlega höfuðáverka, fjölda rifbeinsbrota beggja vegna sem mynduðu svokallað brotakerfi í neðri hluta brjóstkassa, auk innvortis blæðinga. Móðir Margrétar reyndist einnig illa slösuð og hefur Margrét verið ákærð fyrir tilraun til að bana henni.

Úrskurður dómara er væntanlegur 18. desember.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Óvopnaðir Palestínumenn skotnir til bana á Vesturbakkanum
Myndband
Heimur

Óvopnaðir Palestínumenn skotnir til bana á Vesturbakkanum

Myndband náðist af því sem líkist helst afstöku hersveita Ísraela á tveimur Palestínumönnum
Farþegi féll frá borði skemmtiferðaskips við Kanaríeyjar
Heimur

Farþegi féll frá borði skemmtiferðaskips við Kanaríeyjar

Gamlárskvöld Júlís Heiðars og Dísu
Menning

Gamlárskvöld Júlís Heiðars og Dísu

Kona kærð fyrir ofbeldi gagnvart lögreglumanni
Innlent

Kona kærð fyrir ofbeldi gagnvart lögreglumanni

Ung poppstjarna lést skyndilega í fangi eiginkonunnar
Heimur

Ung poppstjarna lést skyndilega í fangi eiginkonunnar

Stórbrotið einbýli í Kópavogi til sölu
Myndir
Fólk

Stórbrotið einbýli í Kópavogi til sölu

Albert sýknaður í Landsrétti
Innlent

Albert sýknaður í Landsrétti

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu
Myndir
Innlent

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu

Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga
Innlent

Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga

Frægasti hrafn Íslands er týndur
Myndband
Innlent

Frægasti hrafn Íslands er týndur

Innlent

Fjöláverkar líkt og eftir alvarlegan árekstur
Innlent

Fjöláverkar líkt og eftir alvarlegan árekstur

Margrét Löf krafðist algjörrar þagnar á heimilinu og fóru samskiptin fram með bréfaskiptum
Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga
Innlent

Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga

Kona kærð fyrir ofbeldi gagnvart lögreglumanni
Innlent

Kona kærð fyrir ofbeldi gagnvart lögreglumanni

Albert sýknaður í Landsrétti
Innlent

Albert sýknaður í Landsrétti

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu
Myndir
Innlent

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu

Loka auglýsingu