1
Pólitík

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“

2
Heimur

Tölvuhakkarar hafa lamað herskyldukerfi Rússa í mánuði

3
Heimur

Donald Trump varar við „mjög alvarlegum hefndaraðgerðum“ eftir banvæna árás í Sýrlandi

4
Innlent

Eldur tengir RÚV og hinsegin fólk við hryðjuverkaárásina í Ástralíu

5
Innlent

Klámvenjur Íslendinga afhjúpaðar

6
Heimur

Fyrrverandi klámleikkona sakfelld fyrir morð á eiginmanni sínum

7
Heimur

Matarsendill sprautaði piparúða yfir skyndibita viðskiptavina

8
Innlent

Íslendingur dæmdur fyrir að stofna lífum annarra í hættu

9
Heimur

Múslimi stöðvaði skotmann sem drap 11 á hátíð Gyðinga á Bondi-ströndinni

10
Fólk

Reffilegt glæsihús neðst í botnlanga til sölu

Til baka

Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir eldsvoða á Tenerife

Örbylgjuofn í húsi í Los Cristianos er sagður skaðvaldurinn

Los Cristianos, Tenerife
Los Cristianos á TenerifeMargir Íslendingar ferðast reglulega þangað.
Mynd: Mazur Travel/Shutterstock

Þrjár konur og einn karlmaður voru flutt á sjúkrahús eftir að eldur kom upp í íbúðarhúsnæði í gærmorgun í Los Cristianos. Ekkert hefur verið sagt um þjóðerni fólksins sem lenti í eldsvoðanum.

Samkvæmt fjölmiðlum ytra blossaði upp eldur í húsinu fyrir klukkan fimm að morgni til og er talið að bilaður örbylgjuofn hafi orðið til þess að kviknaði í. Bjarga þurfti íbúum af þaki hússins en eldurinn hafði gert stiga þess ónothæfa og tók það slökkviliðið fimm tíma að slökkva eldinn og reykræsta.

Ekki er talið að fólkið hafi hlotið varanlegan skaða þrátt fyrir að hafa þurft að leita læknisaðstoðar. Gefið hefur verið upp að karlmaðurinn og tvær konur hafi farið á sjúkrahús vegna reykeitrunar.

Sjö slökkviliðsbílar voru sendir á vettvang til að slökkva eldinn, sem kom upp á efstu hæð hússins.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Dómur í morðmáli Margrétar Löf kveðinn upp á morgun
Innlent

Dómur í morðmáli Margrétar Löf kveðinn upp á morgun

Er ákærð fyrir að hafa myrt föður sinni og reynt að myrða móður sína
Sveitarfélög á Austurlandi saka ríkið um svikin loforð
Landið

Sveitarfélög á Austurlandi saka ríkið um svikin loforð

Lögreglan eykur eftirlit með skotvopnum
Innlent

Lögreglan eykur eftirlit með skotvopnum

Kona dæmd fyrir að valda dauða manns á rafhlaupahjóli
Myndband
Heimur

Kona dæmd fyrir að valda dauða manns á rafhlaupahjóli

Only-Fans stjarnan Annie Knight varar aðra við eftir alvarlegt atvik
Heimur

Only-Fans stjarnan Annie Knight varar aðra við eftir alvarlegt atvik

Innkalla grjónagraut vegna aðskotahlutar
Innlent

Innkalla grjónagraut vegna aðskotahlutar

Íslendingur dæmdur fyrir að stofna lífum annarra í hættu
Innlent

Íslendingur dæmdur fyrir að stofna lífum annarra í hættu

Sonurinn er grunaður um morðið á Rob og Michele
Heimur

Sonurinn er grunaður um morðið á Rob og Michele

Allt sem vitað er um feðgana á Bondi-ströndinni
Heimur

Allt sem vitað er um feðgana á Bondi-ströndinni

Klámvenjur Íslendinga afhjúpaðar
Innlent

Klámvenjur Íslendinga afhjúpaðar

Ferðamanni bjargað úr sjávarháska á Tenerife
Heimur

Ferðamanni bjargað úr sjávarháska á Tenerife

Reffilegt glæsihús neðst í botnlanga til sölu
Myndir
Fólk

Reffilegt glæsihús neðst í botnlanga til sölu

Stefán Máni segir íslenskar kvikmyndir tilgerðarlega þvælu
Innlent

Stefán Máni segir íslenskar kvikmyndir tilgerðarlega þvælu

Heimur

Kona dæmd fyrir að valda dauða manns á rafhlaupahjóli
Myndband
Heimur

Kona dæmd fyrir að valda dauða manns á rafhlaupahjóli

Konan var dauðadrukkin eftir „botnlausan bröns“
Matarsendill sprautaði piparúða yfir skyndibita viðskiptavina
Heimur

Matarsendill sprautaði piparúða yfir skyndibita viðskiptavina

Only-Fans stjarnan Annie Knight varar aðra við eftir alvarlegt atvik
Heimur

Only-Fans stjarnan Annie Knight varar aðra við eftir alvarlegt atvik

Sonurinn er grunaður um morðið á Rob og Michele
Heimur

Sonurinn er grunaður um morðið á Rob og Michele

Allt sem vitað er um feðgana á Bondi-ströndinni
Heimur

Allt sem vitað er um feðgana á Bondi-ströndinni

Ferðamanni bjargað úr sjávarháska á Tenerife
Heimur

Ferðamanni bjargað úr sjávarháska á Tenerife

Loka auglýsingu