1
Fólk

Björgvin Franz var sendur til sálfræðings eftir áramótaskaup

2
Peningar

Valtýr Björn fer í fasteignabransann

3
Fólk

Selja töfrandi fjölskylduhús í Árbænum

4
Fólk

Íris fagnaði áramótum á klósettinu

5
Innlent

Séra Ursula ráðin prestur í Borgarfirði

6
Innlent

Leikstjóri Roklands slapp með skrekkinn þegar vörubíll keyrði á bifreið hans

7
Innlent

Karlmaður réðst á annan með vopni á Ísafirði

8
Heimur

Tveir létust í bruna á Tenerife

9
Heimur

Dómsmálaráðuneytið birti falskt myndband af meintu sjálfsvígi Epstein

10
Innlent

Kom sér fyrir á háalofti hótels og neitaði að fara

Til baka

Frænka Leslie Nielsen segir frá jarðarfararhrekk Naked Gun-stjörnunnar

Prumpuvél gamanleikarans fékk að taka þátt í jarðarförinni

Leslie Nielsen
Leslie NielsenNielsen fékk jafnvel gestina í jarðarför sinni hlæja
Mynd: ROBYN BECK / AFP

Frænka leikarans Leslie Nielsen heitins, Kyoko, þekkt á TikTok sem @kyokoandrudy, hefur nýlega deilt sögu af útför hans sem sýnir að hinn goðsagnakenndi húmor hans virðist hafa lifað hann sjálfan en Leslie lést í nóvember 2010.

Kyoko segir að sagan sé ein af hennar „uppáhalds“ um föðurbróðurinn, þó hún hafi lengi hikað við að segja hana opinberlega þar sem hún gerðist í jarðarför. En þar sem ást hans á prumphljóðatækjum er nú almennt þekkt taldi hún tímabært að, eins og hún orðaði það, að „sleppa þessu út í andrúmsloftið“.

Loka­brandari Naked Gun-leikarans Nielsens gekk svona fyrir sig: Prumphljóðatæki var falið í kistunni hans. Fjarstýringin sem stjórnaði hátalaranum við kistuna lá síðan á borði við opna barinn, já, jarðarförin var með opnum bar og Kyoko lýsir henni fremur sem „stórri veislu“ með brúðkaupsblæ en hefðbundinni kveðjustund. Gestir sem sóttu sér drykk gátu ýtt á takkann og sent prumphljóð yfir salinn, öðrum gestum til undrunar.

„Fyrir þá sem stóðu þar í sorg og vissu ekki hvað var í gangi, hefði auðveldlega mátt halda að hljóðið kæmi frá líkama hans,“ sagði Kyoko. „Er það ekki bæði ótrúlega ósmekklegt og um leið ótrúlega fyndið?“

Ekki er fullkomlega ljóst hvort hugmyndin hafi upprunalega verið hans sjálfs eða ekkju hans, en Kyoko segir að brandarinn hafi fullkomlega heiðrað bæði húmor Nielsens og þá arfleifð sem hann skildi eftir sig.

Aðdáendur hrósuðu brandaranum í kjölfar játningar frænku Nielsens.

„Þetta er það Leslie Nielsen-legasta sem ég hef nokkurn tíma heyrt. Algjör snillingur 💙“

„Hann gaf orðinu RIP alveg nýja merkingu.“

Nielsen var sem sagt kunnur fyrir prumpuhúmor. Á legsteininum hans stendur: „Let ’er rip.“

„Guð, þessi maður var gimsteinn. Við þyrftum meira af svona gleði og húmor í dag,“ skrifaði enn einn aðdáandinn.

Margir deildu einnig eigin uppákomum með Nielsen og prumphljóðavélinni hans.

„Pabbi minn (látinn) vann við lýsingu í nokkrum myndum sem hann lék í og sagði margar sögur af prumphljóðavélum.“

„Hitti hann í Toronto-flugvelli sem barn. Ég veifaði og hann kom til mín, en ég varð svo stressuð að ég fór að gráta – og þá ‘prumpaði’ hann og ég hló. Algjör hetja.“

Einn strætóbílstjóri sagðist hafa fengið innblástur frá Nielsen til að „hafa alltaf prumphljóðatæki í rútunni til að stríða krökkunum“.

Langlífur brandari Nielsens hófst með lófatæki sem vinur hans, Duffy Martin, bjó til. Nielsen bar það með sér hvar sem hann fór og notaði m.a. í viðtölum hjá Conan O’Brien og David Letterman.

Það er því ljóst að Nielsen skildi eftir sig arfleifð sem minnir heiminn á að taka lífið ekki of hátíðlega, nema þá helst að muna að hafa gaman.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tveir létust í bruna á Tenerife
Heimur

Tveir létust í bruna á Tenerife

Orsök brunans eru nú rannsökuð af lögreglu
Big Brother-stjarna látin aðeins 35 ára gömul
Heimur

Big Brother-stjarna látin aðeins 35 ára gömul

Karl Ágúst minntist föður síns á jóladag
Minning

Karl Ágúst minntist föður síns á jóladag

Leikstjóri Roklands slapp með skrekkinn þegar vörubíll keyrði á bifreið hans
Innlent

Leikstjóri Roklands slapp með skrekkinn þegar vörubíll keyrði á bifreið hans

Séra Ursula ráðin prestur í Borgarfirði
Innlent

Séra Ursula ráðin prestur í Borgarfirði

Dómsmálaráðuneytið birti falskt myndband af meintu sjálfsvígi Epstein
Myndband
Heimur

Dómsmálaráðuneytið birti falskt myndband af meintu sjálfsvígi Epstein

Kom sér fyrir á háalofti hótels og neitaði að fara
Innlent

Kom sér fyrir á háalofti hótels og neitaði að fara

Björgvin Franz var sendur til sálfræðings eftir áramótaskaup
Fólk

Björgvin Franz var sendur til sálfræðings eftir áramótaskaup

Valtýr Björn fer í fasteignabransann
Peningar

Valtýr Björn fer í fasteignabransann

Selja töfrandi fjölskylduhús í Árbænum
Myndir
Fólk

Selja töfrandi fjölskylduhús í Árbænum

Karlmaður réðst á annan með vopni á Ísafirði
Innlent

Karlmaður réðst á annan með vopni á Ísafirði

Íris fagnaði áramótum á klósettinu
Fólk

Íris fagnaði áramótum á klósettinu

Áfengi og eiturlyf hjá ökumönnum
Innlent

Áfengi og eiturlyf hjá ökumönnum

Heimur

Tveir létust í bruna á Tenerife
Heimur

Tveir létust í bruna á Tenerife

Orsök brunans eru nú rannsökuð af lögreglu
Rússneskir embættismenn óttast netlokanir Kremlar
Heimur

Rússneskir embættismenn óttast netlokanir Kremlar

Big Brother-stjarna látin aðeins 35 ára gömul
Heimur

Big Brother-stjarna látin aðeins 35 ára gömul

Frænka Leslie Nielsen segir frá jarðarfararhrekk Naked Gun-stjörnunnar
Myndband
Heimur

Frænka Leslie Nielsen segir frá jarðarfararhrekk Naked Gun-stjörnunnar

Dómsmálaráðuneytið birti falskt myndband af meintu sjálfsvígi Epstein
Myndband
Heimur

Dómsmálaráðuneytið birti falskt myndband af meintu sjálfsvígi Epstein

Dómssigur Kisiya vekur von meðal Palestínumanna
Heimur

Dómssigur Kisiya vekur von meðal Palestínumanna

Loka auglýsingu