1
Sport

Tapaði milljarði vegna spilafíknar en leikur í veðmálaauglýsingu

2
Landið

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu

3
Innlent

„Ég á barnabörn á þessum leikskóla“

4
Menning

Tóm umslög Emmsjé Gauta

5
Innlent

Hundvotir ferðamenn forðuðu sér

6
Minning

Stefán Kristjánsson er látinn

7
Menning

Skrúfuðu aftur frá eftir langt hlé

8
Innlent

Hvernig virka nýju bílastæðagjöld HÍ?

9
Innlent

Björgunarsveitir leita að fólki

10
Heimur

Pútín og Trump skellihlæjandi saman

Til baka

Framarar syrgja glaðlyndan félaga

Knattspyrnudeild Fram minnist Erlends Magnússonar.

||

Erlendur Magnússon fyrrum leikmaður félagsins féll frá nýverið. Erlendur var fæddur þann 27. janúar árið 1946, en hann lést þann 8. maí síðastliðinn.

Útför Erlendar fer fram frá Bústaðakirkju á morgun, föstudaginn 23. maí, kl. 13.

Það er blaðamannagoðsögnin Sigmundur O Steinarsson sem ritar falleg orð um Erlend:

„Við fráfall Erlendar Magnússonar sjá Framarar á eftir traustum félagsmanni, sem var alltaf tilbúinn að svara kallinu er leitað var til hans. Lindi, sem var glaðlyndur og glettinn, var mikill keppnismaður, sem hafði yfir að ráða góðum leikskilningi. Hann gaf allt sem hann átti í erfið verkefni og ætlaðist til þess að aðrir gerðu það einnig.“

Erlendur Magnússon
Lindi skorar.Erlendur Magnússon skorar með skalla í leik gegn ÍA á Laugardalsvellinum árið 1972.
Mynd: KSÍ

Sigmundur bætir við: „Þó að Lindi væri bakarameistari þoldi hann ekki HNOÐ úti á vellinum. Hann var útsjónasamur, las leikinn vel og vissi að það ætti ekki að gera einfaldan leik flókinn. Erlendur undirbjó sig vel fyrir kappleiki, en eins og margir íþróttamenn á undanförnum árum, varð hann að játa sig sigraðan eftir erfiða viðureign við Alzheimersjúkdóminn, sem svo margir standa berskjaldaðir frammi fyrir.“

Erlendur heitinn byrjaði ungur að leika knattspyrnu með Fram og lék með sigursælum yngri flokkum undir stjórn Guðmundar Jónssonar (Mumma), þjálfarans kunna.

„Þegar Lindi var 20 ára 1966, var hann liðsmaður Framliðsins sem endurheimti sæti sitt í efstu deild, varð sigurvegari í 2. deild. Lindi var þá jafnframt þrjálfari fimmta flokks Fram. Erlendur, sem var einn af strákunum hans Mumma sem tók við þjálfun Framliðsins 1970 og stýrði liðinu í fjögur ár; til 1973. Liðið var afar öflugt, skemmtilegt og sigursælt, bikarmeistari 1970 og 1973, Íslandsmeistari 1972.“

Framarar kveðja og minnast Erlendar með þakklæti og gleði og þeir senda eiginkonu hans Fanneyju Júlíusdóttur og fölskyldu hugheilar samúðarkveðjur.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Vel liðinn starfsmaður á leikskólanum sagður hafa játað kynferðisbrot gegn barni
Innlent

Vel liðinn starfsmaður á leikskólanum sagður hafa játað kynferðisbrot gegn barni

Starfsmaður á leikskólanum Múlaborg er situr í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisbrot gegn barni í leikskólanum var almennt vel liðinn
„Næst hittumst við í Moskvu“
Grein

„Næst hittumst við í Moskvu“

28 stiga hiti á Austurlandi og brjálæði á Breiðafirði
Innlent

28 stiga hiti á Austurlandi og brjálæði á Breiðafirði

Eldur í hesthúsi í Hafnarfirði og ökumaður reyndi að flýja vettvang
Innlent

Eldur í hesthúsi í Hafnarfirði og ökumaður reyndi að flýja vettvang

Pútín og Trump skellihlæjandi saman
Heimur

Pútín og Trump skellihlæjandi saman

Einn látinn eftir skotárás fyrir utan mosku
Heimur

Einn látinn eftir skotárás fyrir utan mosku

Hundvotir ferðamenn forðuðu sér
Myndir
Innlent

Hundvotir ferðamenn forðuðu sér

Hvernig virka nýju bílastæðagjöld HÍ?
Innlent

Hvernig virka nýju bílastæðagjöld HÍ?

Skrúfuðu aftur frá eftir langt hlé
Menning

Skrúfuðu aftur frá eftir langt hlé

„Ég á barnabörn á þessum leikskóla“
Innlent

„Ég á barnabörn á þessum leikskóla“

Valdatafl kringum fund Trumps og Putins
Heimur

Valdatafl kringum fund Trumps og Putins

Tapaði milljarði vegna spilafíknar en leikur í veðmálaauglýsingu
Sport

Tapaði milljarði vegna spilafíknar en leikur í veðmálaauglýsingu

Björgunarsveitir leita að fólki
Innlent

Björgunarsveitir leita að fólki

Minning

Stefán Kristjánsson er látinn
Minning

Stefán Kristjánsson er látinn

Mínútuþögn var fyrir leik Keflavíkur og Grindavíkur á miðvikudag til að minnast Stefáns
Þorvarður Alfonsson er látinn
Minning

Þorvarður Alfonsson er látinn

Helgi Vilberg Hermannsson er fallinn frá
Minning

Helgi Vilberg Hermannsson er fallinn frá

Áslaug Sig­ríður Al­freðsdótt­ir er fallin frá
Minning

Áslaug Sig­ríður Al­freðsdótt­ir er fallin frá

Látinn eftir að hafa fallið í á í Skagafirði
Minning

Látinn eftir að hafa fallið í á í Skagafirði

Loka auglýsingu