1
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

2
Heimur

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu

3
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

4
Innlent

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“

5
Innlent

Illugi Jökulsson varar við „ógninni að vestan“

6
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

7
Innlent

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis

8
Innlent

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

9
Heimur

Pauly Shore greindist með æxli í brisi

10
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Til baka

Garbage stendur með tónlistarfólki sem talar gegn þjóðarmorðinu

„Ég stend með Kehlani og öllum sem hafa bein í nefinu.“

shutterstock_2524103367
Shirley MansonHljómsveitin Garbage stendur með Palestínu.
Mynd: Christian Bertrand / Shutterstock.com

Skoska rokkhljómsveitin Garbage, með söngkonuna Shirley Manson í fararbroddi skrifar um þöggunartilburði þeirra sem aðhyllast stefnu Ísraelsríkis, í nýrri færslu á Instagram.

Í færslunni minnist Shirley, sem vanalega skrifar fyrir hljómsveitina á Instagram, sérstaklega á bandarísku tónlistarkonuna Kehlani sem átti að koma fram á tónleikum í Cornell-háskólanum í New York í apríl en vegna þess að hún er opinber stuðningsmaður Palestínu, var tónleikunum aflýst. Segist Shirley standa með söngkonunni og fleiri listamönnum sem þurfa að líða þöggunartilburði sem þessa vegna afstöðu þeirra gagnvart þjóðarmorðinu á Gaza.

Þá segir hin áður rauðhærða söngkona, að listafólk sem tjáir sig um þjóðarmorðið, sé ekki að gera það til að leika hetjur, heldur sé það einfaldlega með samkennd og umhyggju sem horfi á þjóðarmorð og neiti að þegja.

Hér má sjá færsluna í heild sinni:

„Á meðan 290.000 börn eru nú viljandi svelt til dauða á Gaza, þá beinist árásin að LISTAFÓLKI sem segir: „Þetta er rangt.“ Í örvæntingarfullri tilraun reyna þeir að illgjöra og þagga niður í tónlistarfólki með því að aflýsa tónleikum, taka þau af listum yfir tónlistarhátíðir og vara aðra við – þetta er það sem gerist þegar fólk tjáir sig. Ég stend með Kehlani og öllum sem hafa bein í nefinu. Listafólk og manneskjur sem, óháð afleiðingum, setja sameiginlega frelsun ofar eigin öryggi og nota rödd sína til að ná til hjartna. Ekki til að leika hetju. Ekki til að bjarga heiminum. Heldur einfaldlega sem fólk með samkennd, kærleika og umhyggju sem horfir upp á þjóðarmorð og neitar að þegja. Að standa upp gegn þessu ætti ekki að þurfa að teljast hugrekki. Það ætti ekki að stofna ferli neins í hættu. Það ætti ekki að leiða til þess að sýningum sé aflýst. Það ætti einfaldlega að kallast það sem það er… Mennska.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Auður veltir því fyrir sér hvernig fólk í „Palestínu er svelt, sprengt og pyntað hefur mætt fordæmingu víða um heim en hún ein hefur litla þýðingu þegar nauðsynlegar aðgerðir fylgja ekki í kjölfarið“
Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“
Innlent

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“

Lögreglan leitar þriggja manna
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“
Innlent

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis
Innlent

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu
Heimur

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu

Illugi Jökulsson varar við „ógninni að vestan“
Innlent

Illugi Jökulsson varar við „ógninni að vestan“

Pauly Shore greindist með æxli í brisi
Myndband
Heimur

Pauly Shore greindist með æxli í brisi

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Innlent

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum
Innlent

Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum

Heimur

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu
Heimur

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu

„Hann myndi vilja að þær væru á heimili sem væri meira sniðið að þeirra þörfum, ekki hans“
Um 430 tegundir matvæla bannaðar á Gaza
Heimur

Um 430 tegundir matvæla bannaðar á Gaza

Pauly Shore greindist með æxli í brisi
Myndband
Heimur

Pauly Shore greindist með æxli í brisi

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“
Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

Sonur Michael Jackson trúlofaður
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

Loka auglýsingu