1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

3
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

4
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

5
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

6
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

7
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

8
Innlent

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“

9
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

10
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Til baka

Götuslagsmál á Tenerife vekja hneykslan

Hópur manna hvatti slagsmálahunda til dáða á vinsælum ferðamannastað á spænsku eyjunni.

Tenerife
Las Veronicas-strikið í Playa Las AmericasHeimamenn hafa margir áhyggjur af vaxandi ofbeldi meðal ferðamanna eyjarinnar.
Mynd: Media Lens King/Shutterstock

Götuslagsmál tveggja ferðamanna í einu af líflegustu skemmtanahverfum suðurhluta Tenerife hefur vakið reiði, eftir að myndband af þeim fór í dreifingu þar sem áhorfendur hvetja til slagsins frekar en að grípa inn í og stöðva hann.

Myndbandið, sem var birt á Instagram-reikningi @tenerifequejasvecionales, sýnir tvo menn berjast við Las Veronicas-strikið í Playa Las Americas. Atvikið átti sér stað aðfaranótt laugardags en orsök þess er enn óljós.

Mennirnir voru umkringdir hópi breskra ferðamanna og í myndbandinu má sjá annan mannanna reyna að hlaupa í burtu, en einhver í hópnum fellir hann. Þetta gaf hinum manninum færi á að slá hann niður og halda áfram árásinni.

Kona, sem talið er að sé hluti af bresku pari sem var viðstatt atburðinn, heyrðist hrópa í bakgrunni „Nóg komið! Þetta er nóg!“ þegar átökin versnuðu. Stuttu síðar virðast fleiri taka þátt, og breytast slagsmálin í alvarlegt uppþot.

Viðbrögð á netinu voru hörð og gagnrýnin. „Í stað þess að hringja á lögreglu eða stöðva þetta, hvetja þau hann til að halda áfram að berjast. Ég er hissa á því hvernig túrisminn er að þróast, hvað er eiginlega að gerast á Tenerife?“ skrifaði einn notandi á samfélagsmiðlum. Annar bætti við: „Engin lögregla er á staðnum, þetta er skandall.“

Þetta atvik kemur aðeins fáeinum dögum eftir að annað myndband fór í dreifingu en það sýndi tvær breskar konur berjast harkalega á sama svæði í Playa de Las Americas, einnig hvattar áfram af áhorfendum.

Íbúar og fyrirtæki á staðnum hafa í auknum mæli lýst áhyggjum af versnandi öryggi og vaxandi ofbeldi á helstu ferðamannasvæðum eyjarinnar, sérstaklega á háannatíma sumarsins.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Prís mun ódýrara ári eftir opnun
Peningar

Prís mun ódýrara ári eftir opnun

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Atli Vikar er fundinn heill á húfi
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Innlent

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Loka auglýsingu