1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

4
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

5
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

6
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

7
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

8
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

9
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

10
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Til baka

Guðmundur Andri minnist látins bekkjarbróður

„Hann var einstakt valmenni og manni leið vel í nálægð hans.“

Guðmundur Andri Thorsson
Guðmundur Andri ThorssonRithöfundurinn minnist fallins bekkjarbróðurs.
Mynd: Facebook

Guðmundur Andri Thorsson minnist bekkjarbróður síns í fallegri Facebook-færslu sem hann birti í dag.

Rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson minnist Birgis Guðjónssonar, stærðfræðikennara við Menntaskóla Reykjavíkur, sem lést nýverið en þeir voru bekkjabræður í æsku. Segir Guðmundur Birgi hafa skorið sig úr hópnum á fleiri en einn hátt, meðal annars hafi hann verið bestur í fótbolta og sterkur persónuleiki.

Segist Guðmundur ekki hafa verið í miklum samskiptum við hann eftir skóla en hafi þó séð hann bæði í batmintoni og í heimboðum til frænda Guðmundar.

Hér má lesa hin fallegu minningarorð:

„Einn og einn tínast þeir burt samferðamennirnir og ekki alltaf þeir sem maður myndi ímynda sér. Í dag er kvaddur Birgir Guðjónsson - Biggi - bekkjarbróðir úr barnaskóla sem að ýmsu leyti skar sig úr hópnum, manna bestur í fótbolta - KR-ingur sem var fáheyrt þarna í Vogahverfinu - sterkur og bjartur persónuleiki og var eiginlega fullmótaður þarna átta ára gamall þegar ég hitti hann fyrst. Leiðir okkar lágu ekki mikið saman í lífinu eftir að leiðir skildu í skóla en við hittumst þó stundum í badmintoni, hvor með sínum hópnum, og í boðum hjá Nonna frænda, honum Jóni Nordal sem var besti vinur Bigga. Hann var einstakt valmenni og manni leið vel í nálægð hans. Blessuð sé minning hans.“

Birgir lætur eftir sig eiginkonu sína, Guðrúnu Þórhallsdóttur, dósent í íslenskri málfræði, og dóttur þeirra, Ragnheiði Birgisdóttur, menningarblaðamann hjá Morgunblaðinu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Hópur manna voru með ólæti inni á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur
Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Minning

Þóra Jónsdóttir er látin
Minning

Þóra Jónsdóttir er látin

Hjálparsveit skáta í Reykjavík minnist fallins félaga
Minning

Hjálparsveit skáta í Reykjavík minnist fallins félaga

Magnús Þór Hafsteinsson lést í sjóslysinu
Minning

Magnús Þór Hafsteinsson lést í sjóslysinu

Kristján Skagfjörð Thorarensen er fallinn frá
Minning

Kristján Skagfjörð Thorarensen er fallinn frá

Steingrímur Stefánsson er látinn
Minning

Steingrímur Stefánsson er látinn

Óskar Sigurðsson er fallinn frá
Minning

Óskar Sigurðsson er fallinn frá

Loka auglýsingu