1
Innlent

Ummæli Stefáns Einars koma starfsfólki fæðingardeildar í opna skjöldu

2
Heimur

Satt og logið um kossamyndafárið á Coldplay-tónleikunum

3
Innlent

Fyrirmyndir Skjaldar Íslands

4
Heimur

Vinsæll gervisykur hefur neikvæð áhrif á heilastarfsemi

5
Innlent

Ljósmyndari Moggans heppinn að vera með gleraugu þegar málningu var skvett á hann

6
Innlent

Segir stjórnvöld hafa viljandi sofið á verðinum gagnvart hægri öfgum

7
Innlent

Skjöldur Íslands hefur lokað Facebook-hópnum sínum

8
Heimur

Maður bitinn af hákarli við Fuerteventura

9
Pólitík

Karl Héðinn stígur til hliðar

10
Heimur

Rússneska lögreglan gerir leitir á vinsælum netmiðli

Til baka

Hægist á uppgreiðslum óverðtryggðra lána en aukning á verðtryggðum lánum

Það er til marks um aukið vægi verðtryggðra lána á húsnæðislánamarkaði að útistandandi verðtryggð lán heimilanna hafa aukist um 21,5% að nafnvirði milli aprílmánaða 2024 og 2025

Dómkirkjan
Útistandandi verðtryggð lán heimilanna hafa aukist um 21,5% að nafnvirði milli aprílmánaða 2024 og 2025.Í mánaðarskýrslu HMS kemur fram að hægt hafi á uppgreiðslum óverðtryggðra lána samhliða lægra nafnvaxtastigi
Mynd: Víkingur

Það er til marks um aukið vægi verðtryggðra lána á húsnæðislánamarkaði að útistandandi verðtryggð lán heimilanna hafa aukist um 21,5% að nafnvirði milli aprílmánaða 2024 og 2025

Það er til marks um aukið vægi verðtryggðra lána á húsnæðislánamarkaði að útistandandi verðtryggð lán heimilanna hafi aukist um 21,5% að nafnvirði milli aprílmánaða 2024 og 2025 á meðan óverðtryggð lán hafa dregist saman um 13,7% að nafnvirði.

Reykjavík

Kemur fram í mánaðarskýrslu HMS að hægt hafi á uppgreiðslum óverðtryggðra lána; samhliða lægra nafnvaxtastigi og þar að auki hafi nú þegar allnokkur fjöldi heimila endurfjármagnað óverðtryggð fastvaxtalán sín:

Seðlabanki Íslands

„Þær uppgreiðslur hófust haustið 2023 þegar fyrstu óverðtryggðu fastvaxtalánin sem tekin höfðu verið í lágvaxtaumhverfinu árið 2020 komu til vaxtaendurskoðunar“ en á þeim tíma voru í heildina séð um það bil 706 milljarðar króna sem nemur um 28% af heildarútlánum heimila á föstum óverðtryggðum vöxtum,“ eins og segir í skýrslu HMS.

Höfuðborgarsvæðið Reykjavík

Kemur fram að í heildina hafi um 45 milljarðar losnað á haustmánuðum í hittifyrra, 256 milljarðar króna af slíkum lánum árið 2024 og á fyrri hluta þessa árs hafi um 183 milljarðar króna af óverðtryggðum lánum á föstum vöxtum komið til vaxtaendurskoðunar.

austurbaejarskoli7

Sé mið tekið af haustinu 2023 eiga því innan við þriðjungur heildarútlána á föstum óverðtryggðum vöxtum eftir að koma til vaxtaendurskoðuna og því sé útlit fyrir minni breytingar í samsetningu lána heimilanna næstu mánuði, samanborið við síðustu mánuði og misseri; 94 milljarðar af slíkum lánum koma til endurskoðunar á seinni hluta þessa árs og um 106 milljarðar á næsta ári.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Hungur Palestínumanna afskrifað í opinberri umræðu
Heimur

Hungur Palestínumanna afskrifað í opinberri umræðu

Þúsundir Gyðinga og Palestínumanna í Tel Aviv heimta stöðvun þjóðarmorðsins
Framkvæmdarstjóri stefnumótunar Nova kaupir hús á 235 milljónir króna
Myndir
Fólk

Framkvæmdarstjóri stefnumótunar Nova kaupir hús á 235 milljónir króna

Eldri kona alvarlega slösuð eftir eldsvoða í sumarhúsi í Svíþjóð
Heimur

Eldri kona alvarlega slösuð eftir eldsvoða í sumarhúsi í Svíþjóð

Vinsæll gervisykur hefur neikvæð áhrif á heilastarfsemi
Heimur

Vinsæll gervisykur hefur neikvæð áhrif á heilastarfsemi

Skjöldur Íslands hefur lokað Facebook-hópnum sínum
Innlent

Skjöldur Íslands hefur lokað Facebook-hópnum sínum

Karl Héðinn stígur til hliðar
Pólitík

Karl Héðinn stígur til hliðar

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi
Sport

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi

Satt og logið um kossamyndafárið á Coldplay-tónleikunum
Heimur

Satt og logið um kossamyndafárið á Coldplay-tónleikunum

Ljósmyndari Moggans heppinn að vera með gleraugu þegar málningu var skvett á hann
Myndir
Innlent

Ljósmyndari Moggans heppinn að vera með gleraugu þegar málningu var skvett á hann

Ummæli Stefáns Einars koma starfsfólki fæðingardeildar í opna skjöldu
Innlent

Ummæli Stefáns Einars koma starfsfólki fæðingardeildar í opna skjöldu

Fyrirmyndir Skjaldar Íslands
Innlent

Fyrirmyndir Skjaldar Íslands

Maður bitinn af hákarli við Fuerteventura
Heimur

Maður bitinn af hákarli við Fuerteventura

Peningar

Áskrift að enska boltanum hækkar um 41%
Peningar

Áskrift að enska boltanum hækkar um 41%

SÝN býður aðeins pakkasamning fyrir áskrifendur.
Hægist á uppgreiðslum óverðtryggðra lána en aukning á verðtryggðum lánum
Peningar

Hægist á uppgreiðslum óverðtryggðra lána en aukning á verðtryggðum lánum

Hér er listi yfir helstu útsölurnar
Peningar

Hér er listi yfir helstu útsölurnar

Línulegt áskriftarsjónvarp Stöðvar 2 liðið undir lok
Peningar

Línulegt áskriftarsjónvarp Stöðvar 2 liðið undir lok

SVEIT hefur kært ákvörðun Samkeppniseftirlitsins
Peningar

SVEIT hefur kært ákvörðun Samkeppniseftirlitsins

Sektað vegna rangra upplýsinga
Peningar

Sektað vegna rangra upplýsinga

Loka auglýsingu