1
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

2
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

3
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

4
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

5
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

6
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

7
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

8
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

9
Innlent

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi

10
Innlent

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi“

Til baka

Haukur nefbraut mann á veitingastað

Hann játaði brot sitt fyrir dómi

Akureyri
Árásin átti sér stað á AkureyriDómur Hauks var skilorðsbundinn til tveggja ára.

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt Hauk Þór Leósson í tveggja mánaða fangelsi fyrir líkamsárás.

Í dómnum segir að Haukur hafi á aðfaranótt þriðjudagsins 19. september 2023, á ónefndum veitingastaðnum á Akureyri, slegið brotaþola hnefahögg í andlitið með þeim afleiðingum að hann féll í gólfið. Brotaþoli nefbrotnaði, fékk glóðarauga og smá sár og bólgu á nefið.

Af hálfu Hauks var krafist vægustu refsingar sem lög leyfa. Þá var ekki krafist þóknunar til handa skipuðum verjanda.

Haukur játaði brot sitt en sakaferill hans hafði ekki áhrif við ákvörðun refsingar hans. Dómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára og engan sakarkostnað leiddi af meðferð málsins.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri
Ný frétt
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

Ólöglegar vörur með bótúlíneitri hafi borist til landsins og verið notaðar hér, og lögregla hefur verið upplýst um málið.
Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaugi Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaugi Þór

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael
Heimur

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær
Myndir
Innlent

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land
Myndband
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

„Það kom okkur á óvart þetta óvanalega háa hlutfall“
Elísa Mjöll er nýjasti sóknarprestur Þjóðkirkjunnar
Landið

Elísa Mjöll er nýjasti sóknarprestur Þjóðkirkjunnar

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell
Myndband
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell
Landið

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell

„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík
Landið

„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík

Ferðamaðurinn lést við Hrafntinnusker
Landið

Ferðamaðurinn lést við Hrafntinnusker

Loka auglýsingu