1
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

2
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

3
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

4
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

5
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

6
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

7
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

8
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

9
Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns

10
Innlent

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“

Til baka

Fjórar úthlutunarstöðvar fyrir tvær milljónir manna

Ísraelsher hefur á síðustu vikum drepið fleiri en 400 manns sem voru að sækja neyðaraðstoð á Gaza

Örvænting er algjör á Gaza.
Hryllingurinn á Gaza heldur áframEngin lausn virðist vera í sjónmáli og ekkert virðist geta stöðvað þjóðarmorðið

Þjóðarmorðið á Gaza heldur áfram og nú er komið á daginn að meira en 400 manns hafa verið drepin við það að sækja sér og fjölskyldum sínum neyðaraðstoð.

Ísraelsher er að leggja aukna áherslu á árásir á Gaza eftir að vopnahlé náðist við Íran fyrir skemmstu.

Í gær drap Ísraelsher hátt í áttatíu manns á Gaza. Síðustu vikur hafa fleiri en 400 fallið í valinn - verið skotin til bana við úthlutunarstöðvar hjálpargagna.

Æðstu menn í Ísraelsher segjast nú leggja aukna áherslu á árásir á Gaza eftir að vopnahlé náðist við Íran.

Nú er svo komið að á hverjum einasta degi þurfa íbúar Gaza að velja á milli hungursneyðar og því að hætta lífi sínu við það eitt að sækja sér mat.

Thameen Al-Kheetan, sem er talsmaður Samhæfingarmiðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum (OCHA), segir að „Ísrael verður að hætta að skjóta fólk sem er að sækja sér mat“ en samkvæmt OCHA hefur herinn í Ísrael drepið í það minnsta 410 manns frá því að bandarísku samtökin GHF tóku við dreifingu hjálpargagna, en sú beiðni kom frá ísraelskum stjórnvöldum í lok maí.

Þetta fyrirkomulag er alger hryllingur fyrir fólkið á Gaza og Sameinuðu þjóðirnar gagnrýna fyrirkomulagið mjög harðlega, segja það hreinlega fáránlegt, andstyggilegt og að það minni á hungurleikana.

Þarna þarf fólk að koma sér sjálft á úthlutunarstöðvar, langoftast fótgangandi, afar langa leið fram og til baka, því það eru einungis fjórar úthlutunarstöðvar fyrir tvær milljónir manna.

„Við getum ekki ætlast til að almennir borgarar fari inn á vígvöllinn til að réttlæta að drepa þá þar. Við verðum vitni að slíku æ ofan í æ,“ segir Thameen Al-Kheetan.

Ísraelsk stjórnvöld skilgreina meira en 80 prósent af öllu svæði á Gaza sem hættu- eða átakasvæði. Þau skipa íbúum Gaza að fara þaðan og það sem fyrst eins og orð forsætisráðherra Ísraels endurspegla:

„Við eyðileggjum sífellt fleiri heimili – þau hafa ekkert að hverfa að. Þá verður sjálfgefið að íbúarnir vilji flytja frá Gaza,“ sagði Benjamín Netanyahu forsætisráðherra Ísraels í maí á lokuðum fundi.

Ljóst er núna að markmiðið hjá stjórnvöldum í Ísrael er núna að safna íbúm Gaza saman á einum þremur svæðum og eru þau við Gaza-borg, í flóttamannabúðum um mitt Gaza sem og Al-Mawasi.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Kennari segir það hafa einungis verið „tímaspursmál” hvenær stjórnmálamenn kæmu fram og gerðu tilraun til að eyðileggja Matsferil, væntanlegt mælitæki MMS
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Atla Vikari Jónssyni
Innlent

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Atla Vikari Jónssyni

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Grein

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

„Við getum lært af öðrum”
Innlent

„Við getum lært af öðrum”

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“
Innlent

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag
Myndir
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku
Innlent

Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum
Peningar

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns
Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns

Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Tvennt í haldi lögreglu
Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Loka auglýsingu