1
Innlent

Innkalla osta vegna listeríu

2
Landið

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu

3
Peningar

Framkvæmdastjóri sakar fyrrum eigendur um blekkingar

4
Innlent

Sveini var sagt að hann ætti eitt ár eftir

5
Innlent

Leigubílstjóri sakaður um að svíkja farþega og beita ofbeldi

6
Innlent

Leigubílstjórinn Friðrik styrktur um rúma milljón

7
Fólk

Var 12 ára þegar hún byrjaði að drekka daglega

8
Heimur

Hópslagsmál eyðilögðu samverustund fjölskyldu

9
Fólk

Körfuboltajöfur tekur við nýju starfi

10
Innlent

Aðeins kalt vatn í boði

Til baka

Helgi Vilberg Hermannsson er fallinn frá

|

Helgi Vilberg Hermannsson, listamaður og fyrrum skólastjóri Myndlistaskólans á Akureyri, er látinn. Akureyri.net greinir frá andláti hans en hann var 73 ára gamall.

Helgi kom að kennslu stærsta hluta ævi sinnar en hann hóf kennslu við Glerárskóla og Oddeyrarskóla frá 1973 til 1977 en á þeim tíma tók hann þátt í stofnun Myndalistaskólans á Akureyri. Hann varð svo skólastjóri hans árið 1977 og stýrði þar til 2022. Þá lét hann af störfum vegna veikinda. Samhliða störfum sínum tók Helgi þátt í og hélt fjölda listasýninga.

Hann var virkur í félagsstörfum yfir ævina og var meðal annars í menningarmálanefnd Akureyar og í stjórn Minjasafnsins á Akureyri. Þá var Helgi einnig forseti Rótarýklúbbs Eyjafjarðar. Helgi var sömuleiðis tónlistarmaður og spilaði um tíma með hljómsveitinni Bravó, sem hitaði eitt sinn upp fyrir Kinks þegar sveitin kom fram í Austurbæjarbíó.

Helgi lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Taylor Swift tilkynnir nýja plötu
Menning

Taylor Swift tilkynnir nýja plötu

The Life of a Showgirl var innblásið af tónleikaferðalaginu hennar
Leigubílstjórinn Friðrik styrktur um rúma milljón
Innlent

Leigubílstjórinn Friðrik styrktur um rúma milljón

Slökkviliðið kynnir nýjan krúttlegan starfsmann
Innlent

Slökkviliðið kynnir nýjan krúttlegan starfsmann

Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður
Landið

Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður

Hópslagsmál eyðilögðu samverustund fjölskyldu
Myndband
Heimur

Hópslagsmál eyðilögðu samverustund fjölskyldu

Leigubílstjóri sakaður um að svíkja farþega og beita ofbeldi
Innlent

Leigubílstjóri sakaður um að svíkja farþega og beita ofbeldi

Var 12 ára þegar hún byrjaði að drekka daglega
Fólk

Var 12 ára þegar hún byrjaði að drekka daglega

Haraldur segir að Twitter hafi verið illa stjórnað
Innlent

Haraldur segir að Twitter hafi verið illa stjórnað

Einn fjarlægður af heimili og handtekinn
Innlent

Einn fjarlægður af heimili og handtekinn

Körfuboltajöfur tekur við nýju starfi
Fólk

Körfuboltajöfur tekur við nýju starfi

Innkalla osta vegna listeríu
Innlent

Innkalla osta vegna listeríu

Sveini var sagt að hann ætti eitt ár eftir
Innlent

Sveini var sagt að hann ætti eitt ár eftir

Minning

Helgi Vilberg Hermannsson er fallinn frá
Minning

Helgi Vilberg Hermannsson er fallinn frá

Sigurður Björnsson er fallinn frá
Minning

Sigurður Björnsson er fallinn frá

Áslaug Sig­ríður Al­freðsdótt­ir er fallin frá
Minning

Áslaug Sig­ríður Al­freðsdótt­ir er fallin frá

Látinn eftir að hafa fallið í á í Skagafirði
Minning

Látinn eftir að hafa fallið í á í Skagafirði

Þorvarður Alfonsson er látinn
Minning

Þorvarður Alfonsson er látinn

Loka auglýsingu