1
Menning

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær

2
Pólitík

Snorri veður í blaðamann Vísis

3
Landið

Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði

4
Heimur

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni

5
Minning

Helgi Pétursson er látinn

6
Pólitík

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra

7
Heimur

Þrefaldur morðingi valdi óvenjulega aftöku

8
Heimur

Dularfullur Epstein-póstur vekur spurningar í Bandaríkjunum

9
Menning

Auður „jarmar“

10
Menning

„Ég vil bara skapa, þó að líkaminn fylgi ekki“

Til baka

Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu

Vímaður ökumaður með barn í bílnum handtekinn

Löggan
Mynd: Lára Garðardóttir

Aðeins gistir einn í fangageymslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir nóttina. Alls voru 79 mál skráð í kerfinu á tímibilinu milli 17:00-05:00 í morgun. Hér má sjá nokkur dæmi um verkefni lögreglunnar á umræddu tímabili.

Talsvert var um að lögreglan sem starfar miðsvæðis í Reykjavík, hafi handtekið ökumenn vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna en þeir voru allir lausir eftir sýnatöku.

Tilkynning barst lögreglunni vegna manns sem var með skurð á höfði eftir slagsmál á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur. Þegar lögreglan mætti á vettvang og ræddi við hinn slasaða, reyndist hann sótölvaður og afþakkaði hann alla aðstoð lögreglu. Var hann þó fluttur af sjúkraflutningamönnum á bráðamóttöku til frekari aðhlynningar.

Lögreglan sem sinnir verkefnum í Hafnarfirði og í Garðabæ handtók ökumann vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengi og ávana- og fíkniefna og það með barn í bílnum. Var ökurmaðurinn látinn laus að blóðsýnatöku lokinni og var barnavernd kölluð til.

Þá barst tilkynning um ungmenni sem höfðu kastað eggjum í hús en þau fundust ekki.

Kópavogs- og Breiðholtslögreglan fékk tilkynningu um aðila sem var til vandræða í strætisvagni þar sem hann neitaði bæði að borga og yfirgefa vagninn. Lögreglan fór á vettvang.

Sama lögregla stöðvaði ökumann fyrir of hraðan akstur en hann ók á 109 km/klst. þar sem hámarkshraði var 50 km/klst. Var hann sviptur ökuréttindum til bráðabirgða og á von á sekt.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Þrefaldur morðingi valdi óvenjulega aftöku
Heimur

Þrefaldur morðingi valdi óvenjulega aftöku

Stephen Bryant varð í gær sjöundi maðurinn sem tekinn var af lífi í Suður-Karólínu
Dularfullur Epstein-póstur vekur spurningar í Bandaríkjunum
Heimur

Dularfullur Epstein-póstur vekur spurningar í Bandaríkjunum

Austfirðingar spenna síst bílbelti samkvæmt nýrri könnun
Landið

Austfirðingar spenna síst bílbelti samkvæmt nýrri könnun

Rannsaka meint „leyniskyttusafarí“ milljarðamæringa í Bosníu á tíunda áratugnum
Heimur

Rannsaka meint „leyniskyttusafarí“ milljarðamæringa í Bosníu á tíunda áratugnum

Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði
Myndband
Landið

Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði

Ljóð Sigurðar Pálssonar afhjúpað við Tollhúsið
Menning

Ljóð Sigurðar Pálssonar afhjúpað við Tollhúsið

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra
Pólitík

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra

Segir 153 Palestínumönnum hafi verið „skolað út“ til Suður-Afríku
Heimur

Segir 153 Palestínumönnum hafi verið „skolað út“ til Suður-Afríku

„Ég vil bara skapa, þó að líkaminn fylgi ekki“
Menning

„Ég vil bara skapa, þó að líkaminn fylgi ekki“

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk
Heimur

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni
Heimur

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni

Snorri veður í blaðamann Vísis
Pólitík

Snorri veður í blaðamann Vísis

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær
Menning

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær

Innlent

Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu
Innlent

Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu

Vímaður ökumaður með barn í bílnum handtekinn
Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Skipulagðir glæpahópar hafa tvöfaldast á árátug
Innlent

Skipulagðir glæpahópar hafa tvöfaldast á árátug

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Loka auglýsingu