1
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

2
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

3
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

4
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

5
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

6
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

7
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

8
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

9
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

10
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Til baka

Hljómborðsleikari Spinal Tap er látinn

David Kaff lést friðsamlega í svefni

Spinal Tab
Spinal TapKaff er lengst til hægri á myndinni

David Kaff, sem þekktastur var fyrir hlutverk sitt sem hljómborðsleikarinn Viv Savage í hinni goðsagnakenndu kvikmynd This is Spinal Tap, er látinn, 79 ára að aldri.

Tilkynnt var um andlát hans á Facebook-síðu hljómsveitarinnar Mutual of Alameda’s Wild Kingdom, sem Kaff starfaði með. Þar kom fram að hann hafi andast friðsamlega í svefni. Dánarorsök var ekki gefin upp.

Hljómsveitin lýsti miklum söknuði og sagði Kaff hafa verið hlýjan, fyndinn og alltaf með bros á vör.

Kaff, sem hét réttu nafni David Kaffinetti, hóf feril sinn í bresku rokkhljómsveitinni Rare Bird árið 1969 og var þar til ársins 1975. Á þeim tíma gaf sveitin út fimm breiðskífur og náði vinsældum með laginu Sympathy, sem seldist í um eina milljón eintaka á heimsvísu.

Stóra tækifærið í kvikmyndageiranum kom árið 1984 þegar Kaff fékk hlutverk Viv Savage í gamanmyndinni This Is Spinal Tap í leikstjórn Rob Reiner. Þar lék hann meðlim í skáldaðri enskri rokkhljómsveit og sló í gegn með línum eins og „Quite exciting, this computer magic!“ og „Have a good time… all the time.“

Þrátt fyrir að Spinal Tap væri skálduð sveit, þá spiluðu Kaff og meðleikarar hans á nokkrum tónleikum fyrsta árið eftir útkomu myndarinnar, meðal annars í Saturday Night Live. Kaff yfirgaf þó sveitina fyrir lok árs og sneri sér að öðru.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

„Núverandi ríkisstjórn Íslands, líkt og síðasta ríkisstjórn, reynist samsek og eykur þá samsekt með hverjum degi sem hún beitir sér ekki af fullum þunga gegn þjóðarmorðinu og svívirðilegum brotum á alþjóðalögum og mannréttindum“
Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

Drukkin börn við grunnskóla
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Ef þessi tilraun mistekst, eykst mannúðarkrísan gríðarlega
Pútín og Trump skellihlæjandi saman
Heimur

Pútín og Trump skellihlæjandi saman

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Loka auglýsingu