
Góður strákur"Bjargaði 86 ára konu sem féll
Mynd: Skjáskot
Margir segja að hundar sé bestu vinir mannanna og það er að minnsta kosti hægt að segja það um einn hund, sem heitir Eyrnaslapi á íslensku, í Flórída í Bandaríkjunum.
Forsaga málsins er að 86 ára gömul kona fór út að labba með hund dóttur sinnar en ekki eiginmaður hennar hafði ekki heyrt frá henni í langan tíma og ákvað að hringja á lögregluna.
Lögreglumaður og eiginmaðurinn fóru í kjölfarið að leita að konunni og hundinum og fundu hundinn. Í kjölfarið vísaði hundurinn lögreglumanninum á konuna.
Konan var svo flutt á spítala með sjúkrabíl.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment