1
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

2
Fólk

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta

3
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

4
Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi

5
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

6
Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða

7
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

8
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

9
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

10
Pólitík

Pétur sagði sig úr stjórn lóðafélags eftir samtal við blaðamann

Til baka

Hver er Manneskja ársins?

Endilega takið þátt í kosningu Mannlífs

Fólk ársins - 02
Fólk sem tilnefnt er sem Manneskja ársins

Komið er að kosningu lesenda Mannlífs á „Manneskju ársins“ og hægt er að lesa hverjir eru tilnefndir hér fyrir neðan og kjósa.

Margir einstaklingar og hópar komu til greina en ritstjórn valdi þá ellefu sem eru hér fyrir neðan eftir miklar rökræður.

Niðurstaðan verður svo kynnt milli jóla og nýárs.

Tilnefndir eru:

Margrét Kristín Blöndal, betur þekkt sem Magga Stína, barðist af mikilli hörku fyrir lífi og réttindum íbúa á Gaza og var hluti af Frelsisflotanum svokallaða sem sigldi með hjálpargögn sem voru ætluð íbúum Gaza.

Félagsmenn félagsins Ísland Palestínu mótmæla við stjórnarráðið


Snorri Másson, varaformaður Miðflokksins, var kjörinn varaformaður flokksins á árinu eftir að hafa verið kjörinn á Alþingi í fyrra í fyrsta sinn. Er einn mælskasti þingmaður Íslands um þessar mundir. Dýrkaður af stuðningsmönnum en illa séður af andstæðingum.

Snorri Másson-2


Sigurður Kristófer McQuillan Óskarsson björgunarsveitarmaður lést í fyrra en áhrif hans á íslenskt samfélag á þessu ári eru óneitanleg. Neyðarkallinn í ár var tileinkaður Sigurði og mætti það mótstöðu hjá kynþáttahöturum á landinu vegna húðlitar Sigurðar. Neyðarkallinn seldist upp og hófst samtal um kynþáttafordóma og hvað það þýðir að vera Íslendingur.

Sigurður Kristófer McQuillan Óskarsson


Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra er án vafa vinsælasti stjórnmálamaður Íslands en hún er að ljúka fyrsta heila ári sínu sem forsætisráðherra. Hún hefur náð að hrista af sér alla neikvæðni sem stjórnarandstaðan hefur reynt að festa á hana.

Kristrún Frostadóttir


Gísli Þorgeir Kristjánsson handboltamaður er besti leikmaður besta handboltaliðs heims og sigraði bestu handboltakeppni heims í ár og var valinn besti leikmaður hennar.

Gísli Þorgeir


Eygló Fanndal Sturludóttir lyftingakona náði þeim frábæra árangri að vera fyrsti Íslendingurinn til að verða Evrópumeistari í ólympískum lyftingum fullorðinna.

Eygló Fanndal


Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir baráttukona hefur tekið slag eftir slag fyrir hönd trans fólks á Íslandi árum saman og hélt því áfram árið 2025 og var mikið þörf á því en andstaða við trans fólk hefur aukist til muna síðustu ár. Hún er ávallt rökföst og snjöll í umræðum.

Ugla Stefanía Jónsdóttir


Kolbeinn Kristinsson hnefaleikamaður vann sinn fyrsta titil í boxheiminum en hann er ósigraður sem atvinnumaður. Er í 68. sæti á lista yfir bestu hnefaleikmenn í þungavigt.

Kolbeinn Kristinsson


Stefán Jón Hafstein og stjórnendur RÚV stóðu með íslensku og palestínsku þjóðinni og drógu Ísland úr Eurovision í mótmælaskyni vegna þátttöku Ísrael.

RÚV sniðgengur Eurovision - Stefán Jón Hafstein


Hafþór Freyr Jóhannsson bjargaði tveggja ára systur sinni frá drukknun þrátt fyrir að vera aðeins 11 ára gamall en systir hans hafði fallið í sjóinn við bryggjuna í Neskaupstað.

Hafþór


Guðrún Karls Helgudóttir biskup hefur tekist að vinna sér inn traust meirihluta þjóðarinnar en 15 ár eru síðan biskup var jafn vinsæll og Guðrún.

guðrún karls helgudóttir biskup

Hver er Manneskja ársins?

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista
Myndir
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum
Heimur

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Gríðarmikil svifryksmengun mælist í borginni
Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

„Vandinn er ekki ofbeldið“
Innlent

„Vandinn er ekki ofbeldið“

Loka auglýsingu