1
Innlent

Lögreglan stöðvaði ungan Reykvíking

2
Innlent

Birti myndband af stórfurðulegu slysi í Garðabæ

3
Innlent

Myndaði úlpuþjóf í Faxafeni

4
Innlent

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvar sölu á döðlum

5
Heimur

„Það eru tvær setningar sem segja mér að hjónabandið sé búið“

6
Fólk

Hugguleg útsýnisíbúð á spottprís

7
Landið

Vitni segir andlát stelpu í Reynisfjöru hafa verið mikið áfall

8
Landið

Ísak rændi bíl í Veiðivötnum

9
Menning

Gugga Lísa kveður móður sína

10
Fólk

Beggi Ólafs opnar sig um einmanaleika

Til baka

Ísak rændi bíl í Veiðivötnum

Beitti eiganda bílsins ofbeldi og hótunum

Stóra Fossvatn
Sumir telja Stóra Fossvatn eitt það fallegasta á Íslandi
Mynd: Landvernd

Ísak Gunnlaugsson hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi af Héraðsdómi Suðurlands en dómur þess efnis var birtur fyrir stuttu.

Ísak var ákærður fyrir rán með því að hafa, þriðjudaginn 1. ágúst 2023, í Veiðivötnum við Stóra Fossvatn í Rangárþingi ytra, með líkamlegu ofbeldi og hótunum um líkamlegt ofbeldi þvingað annan einstakling, til þess að afhenda ákærða kveikjuláslykla og bifreið hans. Hann á að hafa gert það með því að taka með hægri hendi í hálskraga á jakka sem einstaklingurinn klæddist, hrinda honum, kreppa vinstri hnefa og endurtekið hóta honum barsmíðum ef hann afhenti honum ekki kveikjuláslyklana, og síðan þegar það hafði tekist ekið bifreiðinni þaðan á brott.

Þá var hann einnig ákærður fyrir að hafa ekið undir áhrifum ávana- og fíkniefna.

Ísak játaði brot sín en samkvæmt dómnum hafði hann í tvígang áður gerst brotlegur, í bæði skiptin vegna umferðarlagabrota. Hann sagði fyrir dómi að hann iðrist gjörða sinna og að um einstakt tilvik hafi verið að ræða. Hann leggi ekki slíka háttsemi í vana sinn.

Dómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára en Ísak þarf einnig að greiða 300 þúsund krónur í sekt innan fjögurra vikna frá birtingu dóms þessa en sæti ella fangelsi í 20 daga.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Gera grín að lélegum vegmerkingum í Fjallabyggð
Myndband
Landið

Gera grín að lélegum vegmerkingum í Fjallabyggð

Bæjarstjóri svaraði ekki hver bæri ábyrgð
Ungir Miðflokksmenn segja fjölmiðla ljúga
Pólitík

Ungir Miðflokksmenn segja fjölmiðla ljúga

Hjálmtýr vekur athygli á sölu vína frá „landránsbyggðum“ Ísraels
Innlent

Hjálmtýr vekur athygli á sölu vína frá „landránsbyggðum“ Ísraels

Um 9.000 mættu á Þjóð gegn þjóðarmorði
Innlent

Um 9.000 mættu á Þjóð gegn þjóðarmorði

„Það eru tvær setningar sem segja mér að hjónabandið sé búið“
Heimur

„Það eru tvær setningar sem segja mér að hjónabandið sé búið“

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu
Fólk

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu

Birti myndband af stórfurðulegu slysi í Garðabæ
Myndband
Innlent

Birti myndband af stórfurðulegu slysi í Garðabæ

Sameinuðu þjóðirnar staðfesta þjóðarmorð á Gaza
Heimur

Sameinuðu þjóðirnar staðfesta þjóðarmorð á Gaza

Áframhaldandi valdabarátta Guðrúnar
Slúður

Áframhaldandi valdabarátta Guðrúnar

Kviknaði í bíl á ferð í Árbænum
Innlent

Kviknaði í bíl á ferð í Árbænum

Lögreglan stöðvaði ungan Reykvíking
Innlent

Lögreglan stöðvaði ungan Reykvíking

Fundu 20 kíló af kókaíni við skóla á Kanaríeyjum
Heimur

Fundu 20 kíló af kókaíni við skóla á Kanaríeyjum

Hundrað og fjórtan börn skotin í höfuðið eða brjóst
Heimur

Hundrað og fjórtan börn skotin í höfuðið eða brjóst

Landið

Gera grín að lélegum vegmerkingum í Fjallabyggð
Myndband
Landið

Gera grín að lélegum vegmerkingum í Fjallabyggð

Bæjarstjóri svaraði ekki hver bæri ábyrgð
Tíu af 30 reyndust vera eldislaxar
Landið

Tíu af 30 reyndust vera eldislaxar

Ísak rændi bíl í Veiðivötnum
Landið

Ísak rændi bíl í Veiðivötnum

Vitni segir andlát stelpu í Reynisfjöru hafa verið mikið áfall
Landið

Vitni segir andlát stelpu í Reynisfjöru hafa verið mikið áfall

Starfsmenn álversins á Reyðarfirði kjósa um verkfall
Landið

Starfsmenn álversins á Reyðarfirði kjósa um verkfall

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag
Landið

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag

Loka auglýsingu