1
Innlent

Katla tekin með rúm fimm kíló af grasi

2
Peningar

Línulegt áskriftarsjónvarp Stöðvar 2 liðið undir lok

3
Heimur

Farþegar og áhöfn grétu í hræðilegu flugi í Japan

4
Menning

Aldrei aftur tíufréttir

5
Innlent

Breiðhyltingur ákærður fyrir að smygla inn OxyContin í sælgætispokum

6
Innlent

Sigurborg valin úr 13 manna hópi

7
Heimur

Flugeldaverksmiðja sprakk í loft upp

8
Landið

Karlmaður ók á ljósastaur og flúði vettvang

9
Innlent

Neitaði að fara úr sófa

10
Sport

Kolbrún er sennilega elsti stuðningsmaður Íslands á EM

Til baka

Íslenski hópurinn gistir á fjögurra stjörnu hóteli í Basel

Alls eru 18 einstaklingar í Eurovision hópnum þetta árið

VÆB æfing eurovision 2025
VÆB á æfingu í BaselEr spáð 33. sæti
Mynd: Corinne Cumming/EBU

Nú styttist óðum í að VÆB bræðurnir stígi á Eurovision sviðið í Basel í Sviss en hljómsveitin verður fyrst til þess í fyrri undanriðlinum, sem fer fram þriðjudaginn 13. maí.

Mannlíf ræddi við Rúnar Frey Gíslason, fjölmiðlafulltrúa hópsins, um hópinn og kostnaðinn. „Hópurinn gistir á Novotel hóteli í Basel, ásamt nokkrum öðrum þjóðum, m.a. Svíum, Ítölum og Áströlum,“ segir Rúnar um málið.

Sex listamenn og tveir höfundar eru hluti af hópnum sem mun keppa fyrir hönd Íslands. Þá munu tíu einstaklingar á vegum RÚV standa vaktina úti í Basel.

Felix Bergsson - Farastjóri
Rúnar Freyr Gíslason - Fjölmiðlafulltrúi
Selma Björnsdóttir - Leikstjóri
Sylvía Lovetank - Búningahönnuður
Gísli Berg - Framleiðslustjóri
Gunna Dís - Þulur
Gunnar Birgisson - Dagskrágerðarmaður
Árni Beinteinn - Dagskrágerðarmaður
Vilhjálmur Siggeirsson - Pródusent
Davíð Almarsson - Ljósahönnuður

Samkvæmt Rúnari verða Árni og Gunnar í nokkra daga í Sviss og þá munu Vilhjálmur og Davíð aðeins vera viðstaddir fyrstu tvær æfingarnar.

Rúnar segir að kostnaður við ferðalagið, þátttökuna og í raun allt sem tengist keppninni verði um það bil 38 milljónir og sé það lægri upphæð en í fyrra. Þá nefnir hann einnig að kostnaður RÚV við Söngvakeppnina og Eurovision sé á pari við tekjurnar sem koma inn.

eurovisionhotel
Novotel hótelið í Basel
eurovisionhotel2
Bar á Novotel hótelinu í Basel
eurovisionhotel3
Herbergi á Novotel hótelinu í Basel
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


umferð reykjavík Hringbraut
Innlent

Hafa miklar áhyggjur af hraðakstri

Telja að ökumenn þurfi að hugsa sinn gang
Leifsstöð
Innlent

Breiðhyltingur ákærður fyrir að smygla inn OxyContin í sælgætispokum

Bryndís Arna
Sport

Kolbrún er sennilega elsti stuðningsmaður Íslands á EM

Hvalur í Reykjavík
Myndir
Innlent

Háhyrningar við Reykjavík

flugeldaverksmiðja
Myndband
Heimur

Flugeldaverksmiðja sprakk í loft upp

Ólafsfjörður
Landið

Karlmaður ók á ljósastaur og flúði vettvang

Sigurborg Kristín Stefánsdóttir
Innlent

Sigurborg valin úr 13 manna hópi

Fabiola Alejandra Caicedo Pina
Heimur

Limlest lík áhrifavalds fannst í verksmiðju

Spítali börn
Innlent

Börn fá nú þjónustu sérgreinalækna ókeypis

Héraðsdómur Reykjavíkur
Innlent

Katla tekin með rúm fimm kíló af grasi

Síðustu 22 fréttir RÚV
Myndir
Menning

Aldrei aftur tíufréttir

Inga Sæland Mosó
Innlent

Ætla sér að þrefalda hjúkrunarrými í Mosfellsbæ

Menning

Síðustu 22 fréttir RÚV
Myndir
Menning

Aldrei aftur tíufréttir

Eftir 35 ára sögu eru síðustu seinni fréttir sjónvarpsins liðnar hjá.
Euro Truck Ísland
Menning

Íslandi bætt við vinsælan tölvuleik

Júlí Heiðar Þórdís Björk
Menning

Júlí Heiðar er dáinn úr ást

listasafn reykjavíkur
Menning

Sex vilja stýra Listasafni Reykjavíkur

Guðrún árný
Menning

Skorar á Þjóðhátíð að ráða konu fyrir fjölbreyttari hópsöng

Loka auglýsingu