1
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

2
Pólitík

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

3
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

4
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

5
Fólk

Michael Douglas varar við hnignandi lýðræði

6
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

7
Heimur

Fangelsismyndband sagt staðfesta sjálfsvíg Epstein

8
Innlent

„Þrír af hverjum fjórum sem Ísraelsher hefur drepið eru konur og börn“

9
Innlent

Áhugi á lögreglufræðum eykst og metfjöldi nýnema sækir um

10
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Til baka

Sex vilja stýra Listasafni Reykjavíkur

Þrír karlar og þrjár konur berjast um stöðuna

listasafn reykjavíkur
Einn umsækjandi dró umsókn sína til bakaStaðan var auglýst í maí á þessu ári.
Mynd: Listasafn Reykjavíkur

Alls sóttu sjö um stöðu safnstjóra Listasafns Reykjavíkur sem auglýst var á dögunum en greint er frá því í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka.

Umsækjendur um stöðuna eru:

Alma Dís Kristinsdóttir, safnstjóri og doktor í safnafræði
Anne Herzog, list- og verkgreinakennari
Björg Erlingsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri
Ingi Rafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Kári Finnsson, forstöðumaður
Markús Þór Andrésson, deildarstjóri sýninga og miðlunar

Listasafn Reykjavíkur hýsir þrjú megin söfn í þremur sýningarhúsum; safn Ásmundar Sveinssonar í Ásmundarsafni, safn Jóhannesar Kjarvals á Kjarvalsstöðum og safn verka Erró í Hafnarhúsi.  Safnið skal einnig safna, skrá, varðveita og sýna eins fullkomið safn íslenskrar myndlistar sem unnt er; rannsaka og sinna fræðslu um myndlist m.a. með fjölbreyttu sýningarhaldi, fyrirlestrum, leiðsögn, útgáfustarfsemi og útlánum verka. Þannig stuðli safnið  að því að borgarbúum og öðrum gestum safnsins sé gert kleift að fylgjast með helstu straumum og stefnum í myndlist innanlands og á alþjóðavettvangi.

Listasafn Reykjavíkur hefur jafnframt umsjón með myndverkum á almannafæri í eigu borgarinnar. 

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Árás Rússa
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Þórarinn Ingi Pétursson
Pólitík

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

Lögreglurmaður
Innlent

Áhugi á lögreglufræðum eykst og metfjöldi nýnema sækir um

Jeffrey Epstein
Heimur

Fangelsismyndband sagt staðfesta sjálfsvíg Epstein

Jóhann Páll ráðherra
Landið

Leggur til að Garpsdalur fari í orkunýtingarflokk rammaáætlunar

Meint jarðsprengja
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

Sveinn Rúnar Hauksson
Innlent

„Þrír af hverjum fjórum sem Ísraelsher hefur drepið eru konur og börn“

Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

Öxi
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

Syrgjandi faðir
Heimur

Sex látnir eftir loftárás Ísraela á heilsugæslustöð

Þýski ævintýramaðurinn
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

Michael Douglas
Fólk

Michael Douglas varar við hnignandi lýðræði

Magaluf á Mallorca
Heimur

Breti alvarlega slasaður eftir að hafa lent í skrúfu báts

Menning

Emmsjé Gauti
Menning

Gauti brýtur blað

Hann spyr stórra spurninga
Guðrún árný
Menning

Skorar á Þjóðhátíð að ráða konu fyrir fjölbreyttari hópsöng

Síðustu 22 fréttir RÚV
Myndir
Menning

Aldrei aftur tíufréttir

Júlí Heiðar Þórdís Björk
Menning

Júlí Heiðar er dáinn úr ást

listasafn reykjavíkur
Menning

Sex vilja stýra Listasafni Reykjavíkur

Loka auglýsingu