1
Innlent

Seðlabankastjóri rannsakaður

2
Fólk

„Kastalinn“ í Kópavogi falur

3
Pólitík

Snorri skýtur til baka á Egil Helgason

4
Innlent

Illugi segir frá hrottalegum örlögum heillar fjölskyldu

5
Innlent

Alþingismanni ekki borist kæra

6
Heimur

Lík fundið í yfirgefnum brunni á Tenerife

7
Landið

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag

8
Menning

Stefnumót við djöfulinn í Spönginni

9
Innlent

Múlaþing fordæmir líkamsárásina á barnaníðinginn

10
Fólk

Linda Ben heiðruð

Til baka

Ísraelar dreifðu óhugnanlegum skilaboðum á Gaza

„Leiknum mun brátt ljúka.“

Dreifimiði
DreifimiðinnSálfræðihernaður Ísraela er í fullum gangi.
Mynd: Facebook-skjáskot

Dreifimiðum var dreift til íbúa Gaza í gær þar sem fólk er hvatt til að koma upplýsingum til Ísraela gegn borgun. Þar kemur einnig fram að áætlun Donalds Trump um ríveríu á Gaza-ströndinni verði brátt framfylgt.

Palestínski verðlaunarithöfundurinn, skáldið og fræðimaðurinn Mosab Abu Toha birti í gær ljósmynd á Facebook af dreifibréfi sem dreift var til Gaza-búa í gær. Dreifimiðarnir fela í sér úrslitakosti þar sem segir að nú sé síðasta tækifærið fyrir fólk að láta Ísraelum upplýsingar í té fyrir peningaþóknun, áður en Gaza verður þurrkað af heimskortinu.

460073705_7860360464074741_1062374536916412253_n
Mosab Abu TohaToha er duglegur að pósta efni frá Gaza á samfélagsmiðlum.
Mynd: Facebook



Mosab Abu Toha, býr á Gaza en hann er margverðlaunaður rithöfundur og skáld og hefur skrifað pistla frá Gaza fyrir fjölmiðla á borð við New York Times og The New Yorker. Í færslu sinni í gær skrifaði hann eftirfarandi texta:

„Nýir dreifimiðum var dreift í kvöld. Í þeim kemur eftirfarandi fram:

Til íbúa Gaza, eftir það sem hefur gerst og lok tímabundins vopnahlés, og áður en við hefjum hina þvinguðu áætlun Trumps, sem við munum fylgja eftir hvort sem ykkur líkar það eða ekki, þá er þetta síðasta kallið til hvers sem er sem gæti deilt upplýsingum með okkur gegn fjárhagslegum stuðningi…

Hugsið ykkur þetta vel. Heimskortið mun ekki breytast þó að íbúar Gaza hverfi. Enginn mun taka eftir ykkur. Enginn mun spyrja um ykkur…

Hvorki Bandaríkin né Evrópa hafa áhuga á Gaza. Jafnvel ekki Arabaríkin. Þau eru bandamenn okkar. Þau veita okkur peninga, olíu og vopn. Þau senda ykkur aðeins líkklæði. Leiknum mun brátt ljúka.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Múlaþing fordæmir líkamsárásina á barnaníðinginn
Innlent

Múlaþing fordæmir líkamsárásina á barnaníðinginn

Múlaþing ítrekar skyldur sínar við úthlutun húsnæðis
Grunaður morðingi Charlie Kirk handtekinn
Heimur

Grunaður morðingi Charlie Kirk handtekinn

Stefnumót við djöfulinn í Spönginni
Menning

Stefnumót við djöfulinn í Spönginni

Snorri skýtur til baka á Egil Helgason
Pólitík

Snorri skýtur til baka á Egil Helgason

Þriggja ára innbyrti kókaín á leikskóla
Heimur

Þriggja ára innbyrti kókaín á leikskóla

Lík fundið í yfirgefnum brunni á Tenerife
Heimur

Lík fundið í yfirgefnum brunni á Tenerife

„Sigurður Ingi gengur með sóma af vellinum hvenær sem hann fer“
Pólitík

„Sigurður Ingi gengur með sóma af vellinum hvenær sem hann fer“

Repúblikanar fella tillögu um að birta Epstein-skjöl
Heimur

Repúblikanar fella tillögu um að birta Epstein-skjöl

Alþingismanni ekki borist kæra
Innlent

Alþingismanni ekki borist kæra

„Kastalinn“ í Kópavogi falur
Fólk

„Kastalinn“ í Kópavogi falur

Fimm vísbendingar í leitinni að morðingja Charlie Kirk
Heimur

Fimm vísbendingar í leitinni að morðingja Charlie Kirk

Starfsmenn álversins á Reyðarfirði kjósa um verkfall
Landið

Starfsmenn álversins á Reyðarfirði kjósa um verkfall

Heimur

Grunaður morðingi Charlie Kirk handtekinn
Heimur

Grunaður morðingi Charlie Kirk handtekinn

Fjölskyldumeðlimur er sagður hafa sagt til hans
Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu
Heimur

Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu

Þriggja ára innbyrti kókaín á leikskóla
Heimur

Þriggja ára innbyrti kókaín á leikskóla

Lík fundið í yfirgefnum brunni á Tenerife
Heimur

Lík fundið í yfirgefnum brunni á Tenerife

Repúblikanar fella tillögu um að birta Epstein-skjöl
Heimur

Repúblikanar fella tillögu um að birta Epstein-skjöl

Fimm vísbendingar í leitinni að morðingja Charlie Kirk
Heimur

Fimm vísbendingar í leitinni að morðingja Charlie Kirk

Loka auglýsingu