1
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

2
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

3
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

4
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

5
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

6
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

7
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

8
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

9
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

10
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Til baka

Ísraelsher sprengdi höfuðstöðvar sýrlenska hersins

Fjölmargir Palestínumenn fallnir í loftárásum á Gaza

Ísrael
Útsýnispall í ÍsraelÁhugamenn um þjóðarmorð fylgjast með árásum Ísraelska hersins á börn á Gaza
Mynd: JACK GUEZ / AFP

Ísraelski herinn segist hafa gert loftárás á höfuðstöðvar sýrlenska hersins í höfuðborginni Damaskus. Þetta kemur fram í yfirlýsingu hersins eftir að há sprenging heyrðist í borginni í morgun. Jafnframt tilkynnti herinn að hann hefði ráðist á borgina Suwayda í suðurhluta Sýrlands, sem er að mestu byggð drúsum, og lýsti sig „viðbúinn ýmsum sviðsmyndum“.

Sýrlensk ríkisfréttastofa greindi frá því fyrr í dag að ísraelskar drónárásir á Suwayda hefðu valdið mannfalli meðal almennra borgara. Árásirnar komu í kjölfar endurnýjaðra átaka milli vopnaðra hópa og stjórnarhersins í borginni þrátt fyrir vopnahlé sem hafði verið samþykkt á þriðjudag.

Á sama tíma hefur ofbeldið á Gaza kostað að minnsta kosti 43 Palestínumenn lífið frá dögun í dag, samkvæmt heimildum heilbrigðisyfirvalda á svæðinu. Þar af létust 21 manneskja við mataraðstoðarstöðvar. Heilbrigðisráðuneyti Gaza greinir frá því að 15 þeirra hafi farist í troðningi og af völdum köfnunar eftir að táragasi var skotið að fólki sem beið eftir mat við matardreifingarstöð GHF (Global Hunger Foundation) í Khan Younis í suðurhluta Gasa.

Að auki féllu níu manns í árás Ísraelshers á búðir fyrir flóttafólk í al-Mawasi.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns
Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns

Fluttu eiturlyfin inn með snyrtivörubrúsum
Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

Drukkin börn við grunnskóla
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Ef þessi tilraun mistekst, eykst mannúðarkrísan gríðarlega
Pútín og Trump skellihlæjandi saman
Heimur

Pútín og Trump skellihlæjandi saman

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Loka auglýsingu