1
Innlent

„Að búa um lítið barn í kistu er eitthvað sem skilur eftir sig spor“

2
Innlent

Ég taldi mig þekkja vandann en er samt í sjokki

3
Innlent

MAST varar við vinsælu víni

4
Heimur

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni

5
Innlent

Misindismenn handteknir í Hafnarfirði

6
Innlent

Útvarpsstjarna yfirgefur Bylgjuna

7
Fólk

Wessman nafnið lifir áfram

8
Innlent

Fundu fíkniefni og fjármuni

9
Fólk

Fjölmiðladrottning orðin framkvæmdastjóri

10
Innlent

Boða mótmæli gegn fangabúðum á Íslandi

Til baka

Ísraelski hershöfðinginn sem bar ábyrgð á morðinu á Hind litlu nafngreindur

Beni Aharon fyrirskipaði slátrun Hindar og fjölskyldu hennar.

Hind-Hamadeh
Hind RajabHind hefði orðið sjö ára þann 3. maí síðastliðinn.

Mannréttindasamtök hafa birt nafn þess ísraelska hershöfðingja sem ber beina ábyrgð á drápi á palestínsku stúlkunni Hind Rajab, fjölskyldu hennar og tveimur sjúkraflutningamönnum sem reyndu að bjarga henni í Tel al-Hawa-hverfinu í Gaza-borg þann 29. janúar 2024.

AFP__20240210__AA_10022024_1525210__v1__HighRes__6YearOldGazanChildFoundDeadAfterDay
Rústir einarSjúkraliðarnir tveir sem reyndu að bjarga Hind voru sprengdir í loft upp.
Mynd: DAWOUD ABO ALKASANADOLUAnadolu via AFP

Sjá einnig: Lík Hindar litlu fundið í bifreið frænda hennar: „Komdu og sæktu mig“

Í yfirlýsingu sem Hind Rajab Foundation, sjálfstæð frjáls félagasamtök með aðsetur í Brussel, sendi frá sér á laugardag segir:

„Við getum nú opinberlega nefnt yfirmanninn sem ber ábyrgð á drápi Hindar:

Undirhershöfðinginn Beni Aharon.

Hann var yfirmaður 401. brynvarðasveitar ísraelska varnaliðsins (IDF) þegar drápin áttu sér stað.“

Aharon
Ben AharonAharon er sá sem ber ábyrgð á morðinu á Hind.
Mynd: Instagram-skjáskot

Samtökin segja þessa niðurstöðu vera afrakstur meira en árs langrar rannsóknar. Þau staðfesta jafnframt að þeir hafi borið kennsl á hermenn sveitarinnar, vettvangsstjórnendur og aðgerðarstjóra sem tóku þátt í árásinni undir stjórn Aharons.

Stofnunin greinir frá því að hún „hafi lagt fram kæru um stríðsglæpi hjá Alþjóðaglæpadómstólnum í Haag“ með það að markmiði að gefa út handtökuskipun á hendur undirhershöfðingjanum Beni Aharon. Jafnframt segir: „við erum að undirbúa frekari lögsóknir gegn yfirmönnum hersveitarinnar.“

Hind Rajab Foundation er mannréttinda- og lagadeild hreyfingarinnar March 30 og var stofnuð til minningar um hina sex ára Hind Rajab. Meginmarkmið hennar er að draga ísraelska hermenn sem sakaðir eru um stríðsglæpi gegn Palestínumönnum til ábyrgðar.

Hernaðaraðgerðir Ísraels á Gaza, sem njóta fulls stuðnings Bandaríkjanna, hafa staðið yfir frá 7. október 2023 á landi, sjó og úr lofti. Meira en 170.000 Palestínumenn hafa annað hvort verið drepnir eða særðir, og margir eru enn grafnir undir rústum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Fatima litla skipulagði eigin jarðarför
Myndband
Heimur

Fatima litla skipulagði eigin jarðarför

Game of Thrones-leikarinn Liam Cunningham sagði sögu lítillar stúlku frá Gaza, á blaðamannafundi Sumud-bátaflotann sem brátt siglir til Palestínu
„Hvernig Stjarnan tekur á móti liðunum er til háborinnar skammar“
Sport

„Hvernig Stjarnan tekur á móti liðunum er til háborinnar skammar“

„Maður verður mjög lítið var við löggæslu á vegum“
Fólk

„Maður verður mjög lítið var við löggæslu á vegum“

Grunur um salmonellu í ferskum kjúklingi
Innlent

Grunur um salmonellu í ferskum kjúklingi

MAST varar við vinsælu víni
Innlent

MAST varar við vinsælu víni

Boða mótmæli gegn fangabúðum á Íslandi
Innlent

Boða mótmæli gegn fangabúðum á Íslandi

„Með því að vefur RÚV er ekki prófarkalesinn eru brotin lög“
Menning

„Með því að vefur RÚV er ekki prófarkalesinn eru brotin lög“

Ísraelar hyggjast beita Gretu Thunberg meiri hörku
Heimur

Ísraelar hyggjast beita Gretu Thunberg meiri hörku

Markmiðið að fá yfirsýn yfir aðstæður barna og þjónustuþörf þeirra
Innlent

Markmiðið að fá yfirsýn yfir aðstæður barna og þjónustuþörf þeirra

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni
Heimur

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni

Útvarpsstjarna yfirgefur Bylgjuna
Innlent

Útvarpsstjarna yfirgefur Bylgjuna

Framkvæmdastjórahús í Garðabæ til sölu
Fólk

Framkvæmdastjórahús í Garðabæ til sölu

Heimur

Fatima litla skipulagði eigin jarðarför
Myndband
Heimur

Fatima litla skipulagði eigin jarðarför

Game of Thrones-leikarinn Liam Cunningham sagði sögu lítillar stúlku frá Gaza, á blaðamannafundi Sumud-bátaflotann sem brátt siglir til Palestínu
Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum
Heimur

Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum

Ísraelar hyggjast beita Gretu Thunberg meiri hörku
Heimur

Ísraelar hyggjast beita Gretu Thunberg meiri hörku

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni
Heimur

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni

Rudy Giuliani slasaðist alvarlega í umferðarslysi
Heimur

Rudy Giuliani slasaðist alvarlega í umferðarslysi

Fjölskyldur gísla saka stjórn Netanyahu um að velja stríð fram yfir líf þeirra
Heimur

Fjölskyldur gísla saka stjórn Netanyahu um að velja stríð fram yfir líf þeirra

Loka auglýsingu