1
Pólitík

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“

2
Heimur

Tölvuhakkarar hafa lamað herskyldukerfi Rússa í mánuði

3
Heimur

Donald Trump varar við „mjög alvarlegum hefndaraðgerðum“ eftir banvæna árás í Sýrlandi

4
Innlent

Klámvenjur Íslendinga afhjúpaðar

5
Innlent

Eldur tengir RÚV og hinsegin fólk við hryðjuverkaárásina í Ástralíu

6
Innlent

Dómur í morðmáli Margrétar Löf kveðinn upp á morgun

7
Innlent

Íslendingur dæmdur fyrir að stofna lífum annarra í hættu

8
Heimur

Fyrrverandi klámleikkona sakfelld fyrir morð á eiginmanni sínum

9
Heimur

Matarsendill sprautaði piparúða yfir skyndibita viðskiptavina

10
Fólk

Reffilegt glæsihús neðst í botnlanga til sölu

Til baka

Ístex glímir við rekstrarvanda

Ullarverð til bænda lækkar

Íslensk ull
Íslensk ullUllarverð lækkar til muna
Mynd: Shutterstock

Upplýsingafundur um fjárhagsvanda ullarvinnslufyrirtækisins Ístex var haldinn 14. október. Fyrirtækið hefur, eins og áður hefur komið fram, ekki getað greitt sauðfjárbændum fyrir ullarinnlegg ársins. Kemur þetta fram í frétt Bændablaðsins.

Á fundinum kom fram að ullarverð til bænda lækkar verulega í öllum flokkum á næsta ári vegna stöðunnar.

Fjárfestingar og minnkandi framleiðsla

Gunnar Þórarinsson, stjórnarformaður Ístex, sagði að hluti vandans mætti rekja til fjárfestinga í nýjum tækjabúnaði árin 2023 og 2024. Þær hafi verið gerðar til að mæta aukinni eftirspurn á þeim tíma. Að auki hafi fyrirtækið ekki fengið þá lánafyrirgreiðslu sem það óskaði eftir hjá viðskiptabanka sínum.

Vegna versnandi stöðu hafi Ístex þurft að segja upp fjölda starfsmanna og draga úr framleiðslu til að lækka kostnað.

Greiðsluvandi og hagræðing

Enn er óljóst hvenær hægt verður að greiða bændum, en greiðsluvandinn er sagður tengjast slæmri lausafjárstöðu. Gunnar sagði þó að staðan væri betri nú en síðasta vor, þar sem salan hefði aukist á undanförnum mánuðum eftir mikinn samdrátt í sölu handprjónabands í fyrra og í vor.

Aðgerðir til hagræðingar hafi þegar skilað fyrstu árangri, og vonast fyrirtækið til að þær muni bæta stöðuna enn frekar á komandi misserum. Gunnar sagði að meginmarkmið Ístex nú væri að auka sölu á öllum framleiðsluvörum og finna leiðir til að standa við skuldbindingar sínar gagnvart bændum. Ef þær aðgerðir dygðu ekki, ætti fyrirtækið enn verðmætar eignir sem mætti selja til að afla nauðsynlegs lausafjár.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Nick hnakkreifst við foreldra sína í jólaveislu Conan O´Brien
Heimur

Nick hnakkreifst við foreldra sína í jólaveislu Conan O´Brien

„Við höfum reynt allt“
Sir Cliff Richard opnar sig um blöðruhálskrabbamein
Heimur

Sir Cliff Richard opnar sig um blöðruhálskrabbamein

Dómur í morðmáli Margrétar Löf kveðinn upp á morgun
Innlent

Dómur í morðmáli Margrétar Löf kveðinn upp á morgun

Sveitarfélög á Austurlandi saka ríkið um svikin loforð
Landið

Sveitarfélög á Austurlandi saka ríkið um svikin loforð

Lögreglan eykur eftirlit með skotvopnum
Innlent

Lögreglan eykur eftirlit með skotvopnum

Kona dæmd fyrir að valda dauða manns á rafhlaupahjóli
Myndband
Heimur

Kona dæmd fyrir að valda dauða manns á rafhlaupahjóli

OnlyFans stjarnan Annie Knight varar aðra við eftir alvarlegt atvik
Heimur

OnlyFans stjarnan Annie Knight varar aðra við eftir alvarlegt atvik

Innkalla grjónagraut vegna aðskotahlutar
Innlent

Innkalla grjónagraut vegna aðskotahlutar

Íslendingur dæmdur fyrir að stofna lífum annarra í hættu
Innlent

Íslendingur dæmdur fyrir að stofna lífum annarra í hættu

Sonurinn er grunaður um morðið á Rob og Michele
Heimur

Sonurinn er grunaður um morðið á Rob og Michele

Allt sem vitað er um feðgana á Bondi-ströndinni
Heimur

Allt sem vitað er um feðgana á Bondi-ströndinni

Klámvenjur Íslendinga afhjúpaðar
Innlent

Klámvenjur Íslendinga afhjúpaðar

Ferðamanni bjargað úr sjávarháska á Tenerife
Heimur

Ferðamanni bjargað úr sjávarháska á Tenerife

Landið

Sveitarfélög á Austurlandi saka ríkið um svikin loforð
Landið

Sveitarfélög á Austurlandi saka ríkið um svikin loforð

Til að undirstrika óánægju sína mættu sveitarstjórnarfulltrúar Múlaþings klæddir svörtu á fund.
Lægðin stefnir til Færeyja
Landið

Lægðin stefnir til Færeyja

Seyðfirðingur biðst afsökunar á að hafa kosið Flokk fólksins
Landið

Seyðfirðingur biðst afsökunar á að hafa kosið Flokk fólksins

Yfirvöld styðja við menntun á landsbyggðinni
Landið

Yfirvöld styðja við menntun á landsbyggðinni

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði
Landið

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði

Dæla peningum í Reykjanesbæ
Landið

Dæla peningum í Reykjanesbæ

Loka auglýsingu