1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

4
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

5
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

6
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

7
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

8
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

9
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

10
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Til baka

Hrósað fyrir hóflegt verð

„Eigendur þess eru ekki að farast úr græðgi,“ segir ánægður viðskiptavinur.

myvatn
Jarðböðin við MývatnJarðböðin fá hrós á Facebook síðunni Vertu á verði - eftirlit með verðlagi
Mynd: Jarðböðin við Mývatn

„Jarðböðin við Mývatn eru frábær!“ segir ánægður gestur á Facebook hópnum „Vertu á verði - eftirlit með verðlagi“. Hópurinn hýsir umræðu um verðlag á alls kyns vörum og þjónustu og þó að hópar á miðlum líkt og Facebook séu ekki alltaf þekktir fyrir uppbyggilega umræðu leynast oft jákvæðar færslur þar inni.

Gestur jarðbaðanna deildi reynslu sinni eftir heimsókn í Jarðböðin á Mývatni. Þá sérstaklega hafði gesturinn orð á sanngjörnu verðlagi kaffihússins þar, Kaffi Kvika, en þau seldu croissant með skinku á 500 krónur eða „bakaríis-verði“ samkvæmt færslunni. „Eigendur þess eru ekki að farast úr græðgi og selja bakkelsi á bakarís-verði,“ segir konan sem þar var viðskiptavinur.

Um er að ræða hálfvirði miðað við algengt verð á sambærilegum mat. Hjá kaffihúsakeðjunni Te & kaffi kostar eitt hreint croissant 845 krónur, en 1.045 krónur ef bætt er við skinku, möndlum eða súkkulaði.

Jarðböðin við Mývatn fengu einnig hrós fyrir vinalegt starfsfólk og að vörur þeirra væru merktar fyrst á íslensku og síðan á ensku.

„Ferðaþjónustan er oft frábær en ekki alltaf,“ segir ánægður gestur Jarðbaðanna.

Þrátt fyrir hóflegt verðlag á veitingum ná Jarðböðin við Mývatn að hagnast um gróflega milljón á dag. Í fyrra var hagnaðurinn 325 milljónir króna og árið þar áður 417 milljónir króna.

Stærsti eigandi Jarðbaðanna við Mývatn er íslenska ríkið í gegnum Landsvirkjun með um fimmtungshlut. Þar á eftir kemur dótturfélag Bláa lónsins, Íslenskar heilsulindir ehf. Af einstökum eigendum er þekktastur Grímur Sæmundsson, tengdur við Bláa lónið, með 8,8% hlut.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Hópur manna voru með ólæti inni á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur
Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

„Ég kann enga sérstaka skýringu á þessu en tímarnir hafa auðvitað breyst.“
„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík
Landið

„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell
Myndband
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell
Landið

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell

Loka auglýsingu