1
Heimur

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu

2
Fólk

Halldórshús í Mosfellsbæ sett á sölu

3
Innlent

Seðlabankastjóri rannsakaður

4
Fólk

„Kastalinn“ í Kópavogi falur

5
Pólitík

Snorri skýtur til baka á Egil Helgason

6
Innlent

Illugi segir frá hrottalegum örlögum heillar fjölskyldu

7
Innlent

Alþingismanni ekki borist kæra

8
Heimur

Lík fundið í yfirgefnum brunni á Tenerife

9
Innlent

Egill skilur ekki Snorra Másson

10
Landið

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag

Til baka

Kona drekkti hundi sínum á Orlando-flugvelli

Skorti pappíra til að taka hann með í flug.

Lawrence
Alison Agatha LawrenceAlison er grunuð um hrottalegt dýraníð.
Mynd: Lake County Sheriff´s Office

Farþegi er sagður hafa drekkt hundi sínum á flugvelli eftir að hafa verið sagt að hún gæti ekki farið um borð í flugvél með gæludýrið, sem fannst síðar í ruslatunnu.

Alison Agatha Lawrence, 57, frá Clermont, Flórída, var að sögn á alþjóðaflugvellinum í Orlando þegar henni var ekki leyft að komast í flug þar sem hún var ekki með pappíra fyrir hundinn sinn. Því er haldið fram að þann 16. desember síðastliðinn hafi hún ákveðið að ná vélinni þrátt fyrir að mega ekki taka hundinn með og hafi framið hryllilegt grimmdarverk og drepið hundinn.

konan og hundurinn
Lawrence og hundurinnStuttu síðar er talið að Lawrence hafi drekkt hundinum.
Mynd: Lake County Sheriff´s Office

Yfirvöld hafa sagt að hún hafi drekkt púðluhundinum á klósetti á flugvellinum og setti síðan lík hans í ruslatunnu.

Dauði hundurinn fannst af starfsmanni á flugvellinum og lögreglan í Orlando var kölluð út með handtökuskipun á Lawrence síðar. Hún var svo handtekin á heimili sínu síðastliðinn þriðjudag ákærð fyrir grimmdarverkið.

Lögreglan í Orlando sagði ekki hvers konar dýr það var sem dó og engar aðrar upplýsingar voru gefnar upp. Fimm tímum eftir að hafa verið bókuð í fangelsi Lake-sýslu var Lawrence látinn laus gegn 5.000 dollara tryggingu, samkvæmt fangelsisgögnum.

Ekki hefur verið gefið upp hvers vegna Lawrence var á ferð með hundinn og ástæðan fyrir öfgafullum gjörðum hennar. Nágrannar hennar hafa sagt að hún væri með hvítan púðluhund og sást stundum út að ganga með hundinn.

Þeir sögðu að hvorki hundurinn né Lawrence hefðu sést nýlega en einn nágranninn var á því að konan hlyti að vera andlega veik: „Sá sem gerir svona hlut hlýtur að vera truflaður í hausnum.“

Nágrannarnir Roy og Janet Fernandes sögðust hafa fylgst með þegar lögreglan kom að heimili Lawrence til að handtaka hana. „Ég hélt áfram að horfa út og velti því fyrir mér hvað væri í gangi,“ sagði Janet Fernandes.

„Svo fóru þeir, svo komu þeir aftur. Hann sagðist hafa heyrt læti í gangi fyrir utan. Það hlýtur að hafa verið þegar þeir handtóku hana.“ Á meðan vissi systir Lawrence ekkert um ásakanirnar, né hvar systir hennar var, sagði hún við fréttamiðilinn WFTV. Hún bætti við að Lawrence væri ekki með síma.

Eftir að hafa heyrt um atvikið sagði öldungadeildarþingmaðurinn Tom Leek, sem lagði nýlega fram frumvarp um dýraníð, á öldungadeild þingsins: „Þetta er enn eitt hræðilegt dæmi um það hvers vegna ég lagði fram [frumvarpið] sem tengist dýraníð, sem styrkir refsingar fyrir þá sem skaða saklaus dýr.“

Hann sagði einnig, samkvæmt ClickOrlando: „Það er skuldbinding mín að fá þetta góða frumvarp sammþykkt í öldungadeild Flórída og fulltrúadeild Flórída og sent til ríkisstjórans Ron DeSantis til undirskriftar hans.“

Bandarísk yfirvöld leyfa litlum gæludýrum að ferðast með eigendum í farþegarými flugvélarinnar sé fólk með rétta pappíra. Þeir þurfa að vera í búri og það þarf að leita að sprengiefnum áður en þeim er hleypt um borð.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Múlaþing fordæmir líkamsárásina á barnaníðinginn
Innlent

Múlaþing fordæmir líkamsárásina á barnaníðinginn

Múlaþing ítrekar skyldur sínar við úthlutun húsnæðis
Grunaður morðingi Charlie Kirk handtekinn
Heimur

Grunaður morðingi Charlie Kirk handtekinn

Stefnumót við djöfulinn í Spönginni
Menning

Stefnumót við djöfulinn í Spönginni

Snorri skýtur til baka á Egil Helgason
Pólitík

Snorri skýtur til baka á Egil Helgason

Þriggja ára innbyrti kókaín á leikskóla
Heimur

Þriggja ára innbyrti kókaín á leikskóla

Lík fundið í yfirgefnum brunni á Tenerife
Heimur

Lík fundið í yfirgefnum brunni á Tenerife

„Sigurður Ingi gengur með sóma af vellinum hvenær sem hann fer“
Pólitík

„Sigurður Ingi gengur með sóma af vellinum hvenær sem hann fer“

Repúblikanar fella tillögu um að birta Epstein-skjöl
Heimur

Repúblikanar fella tillögu um að birta Epstein-skjöl

Alþingismanni ekki borist kæra
Innlent

Alþingismanni ekki borist kæra

„Kastalinn“ í Kópavogi falur
Fólk

„Kastalinn“ í Kópavogi falur

Fimm vísbendingar í leitinni að morðingja Charlie Kirk
Heimur

Fimm vísbendingar í leitinni að morðingja Charlie Kirk

Starfsmenn álversins á Reyðarfirði kjósa um verkfall
Landið

Starfsmenn álversins á Reyðarfirði kjósa um verkfall

Heimur

Grunaður morðingi Charlie Kirk handtekinn
Heimur

Grunaður morðingi Charlie Kirk handtekinn

Fjölskyldumeðlimur er sagður hafa sagt til hans
Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu
Heimur

Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu

Þriggja ára innbyrti kókaín á leikskóla
Heimur

Þriggja ára innbyrti kókaín á leikskóla

Lík fundið í yfirgefnum brunni á Tenerife
Heimur

Lík fundið í yfirgefnum brunni á Tenerife

Repúblikanar fella tillögu um að birta Epstein-skjöl
Heimur

Repúblikanar fella tillögu um að birta Epstein-skjöl

Fimm vísbendingar í leitinni að morðingja Charlie Kirk
Heimur

Fimm vísbendingar í leitinni að morðingja Charlie Kirk

Loka auglýsingu