1
Heimur

Móðir fullviss um að lík sonar hennar sé til sýnis á safni

2
Heimur

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði

3
Innlent

Seinheppinn glæpon gleymdi grunsamlegri tösku á glámbekk

4
Minning

Jón Ásgeirsson tónskáld er fallinn frá

5
Heimur

Líkið í bifreið D4vd frosið og limlest

6
Heimur

Feldman opnar sig um „eitraða stemmningu“ bakvið tjöldin í Dancing With the Stars

7
Heimur

Takmarka upplýsinga­miðlun til Bandaríkjanna vegna aðgerða í Venesúela

8
Pólitík

„Hvar liggur Samspillingin?“

9
Innlent

Kynfræðsla lykillinn að því að börn greini ofbeldi og segi frá að mati Uglu

10
Fólk

Linda Ben elskar jólin

Til baka

Kona fannst meðvitundarlaus við stýri með tóma blöðru í munninum

Konan játaði fyrir dómi að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna

konan
Madison Boscoe-HoughMadison játaði brot sín fyrir dómi
Mynd: Samsett

Madison Boscoe-Hough, 21 ára, fannst meðvitundarlaus undir stýri í Audi-bifreið með vélina í gangi og tóma blöðru í munninum, samkvæmt frásögn sem fram kom fyrir dómi í Warrington í Englandi.

Lögreglan átti í erfiðleikum með að ná sambandi við hana þegar hún rankaði við sér, en samkvæmt vitnisburði „meikaði hún engan skynsamlegan sens“ þegar hún byrjaði að tala.

Atvikið átti sér stað í bænum Widnes í Cheshire að kvöldi 2. ágúst. Boscoe-Hough fannst í ökumannssætinu með tóma blöðru í munninum og stórt gashylki í fanginu, vélina í gangi og bílinn í gír.

Síðar fannst kókaín í blóði hennar í fíkniefnaprófi sem tekið var á vettvangi.

Samkvæmt saksóknara, Umer Zeb, hafði áhyggjufullur vegfarandi hringt í lögregluna um kl. 19:44 eftir að hafa séð konuna með blöðru í munninum og ákveðið að fylgja bílnum. Þegar lögreglan kom á vettvang var tónlist í gangi í bílnum, fótur hennar á bremsunni og hún svaraði engu kalli.

Sjúkrabíll var þegar kominn á staðinn þegar lögreglumenn opnuðu bílinn og komust að henni. Hún var með farsíma í kjöltunni og þegar hún vaknaði kom ekkert vitrænt úr munni hennar.

Blóðrannsókn síðar sýndi að hún var með 68 míkrógrömm af bensóýlekgóníni (BZE) í blóðinu á hvern lítra, niðurbrotsefni kókaíns, en löglegt hámark er 50 míkrógrömm.

Boscoe-Hough, sem býr í þorpinu Sutton Leach nærri St. Helens, játaði sök vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna.

Hún var svipt ökuréttindum í 20 mánuði og dæmd í 346 punda sekt, auk 223 punda í kostnað og álagi, samkvæmt frétt Manchester Evening News.

Dómarinn Ian Johnstone sagði við uppkvaðningu:

„Þú varst meðvitundarlaus, vélin var í gangi og bíllinn í gír. Þetta er algjörlega óásættanlegt aksturslag.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Móðir fullviss um að lík sonar hennar sé til sýnis á safni
Heimur

Móðir fullviss um að lík sonar hennar sé til sýnis á safni

Safnið neitar fullyrðingunum
Kvikmyndahúsin enn í vanda
Peningar

Kvikmyndahúsin enn í vanda

„Hvar liggur Samspillingin?“
Pólitík

„Hvar liggur Samspillingin?“

Takmarka upplýsinga­miðlun til Bandaríkjanna vegna aðgerða í Venesúela
Heimur

Takmarka upplýsinga­miðlun til Bandaríkjanna vegna aðgerða í Venesúela

Feldman opnar sig um „eitraða stemmningu“ bakvið tjöldin í Dancing With the Stars
Heimur

Feldman opnar sig um „eitraða stemmningu“ bakvið tjöldin í Dancing With the Stars

Líkið í bifreið D4vd frosið og limlest
Heimur

Líkið í bifreið D4vd frosið og limlest

Seinheppinn glæpon gleymdi grunsamlegri tösku á glámbekk
Innlent

Seinheppinn glæpon gleymdi grunsamlegri tösku á glámbekk

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði
Heimur

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði

Jón Ásgeirsson tónskáld er fallinn frá
Minning

Jón Ásgeirsson tónskáld er fallinn frá

Ísrael drap að minnsta kosti 22 Palestínumenn á síðasta sólarhring
Myndband
Heimur

Ísrael drap að minnsta kosti 22 Palestínumenn á síðasta sólarhring

Kynfræðsla lykillinn að því að börn greini ofbeldi og segi frá að mati Uglu
Innlent

Kynfræðsla lykillinn að því að börn greini ofbeldi og segi frá að mati Uglu

Kona á Kanarí handtekin eftir rán með sveðju
Heimur

Kona á Kanarí handtekin eftir rán með sveðju

Heimur

Móðir fullviss um að lík sonar hennar sé til sýnis á safni
Heimur

Móðir fullviss um að lík sonar hennar sé til sýnis á safni

Safnið neitar fullyrðingunum
Ísrael drap að minnsta kosti 22 Palestínumenn á síðasta sólarhring
Myndband
Heimur

Ísrael drap að minnsta kosti 22 Palestínumenn á síðasta sólarhring

Takmarka upplýsinga­miðlun til Bandaríkjanna vegna aðgerða í Venesúela
Heimur

Takmarka upplýsinga­miðlun til Bandaríkjanna vegna aðgerða í Venesúela

Feldman opnar sig um „eitraða stemmningu“ bakvið tjöldin í Dancing With the Stars
Heimur

Feldman opnar sig um „eitraða stemmningu“ bakvið tjöldin í Dancing With the Stars

Líkið í bifreið D4vd frosið og limlest
Heimur

Líkið í bifreið D4vd frosið og limlest

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði
Heimur

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði

Loka auglýsingu