1
Fólk

Aldargamalt einbýli með óvenjulegri víngeymslu til sölu

2
Pólitík

Björn gagnrýnir stefnu Miðflokksins harðlega

3
Menning

Daníel segir eiginkonuna bestu söngkonu Íslands

4
Innlent

Grínskilti fjarlægt af vinnusvæði

5
Heimur

Stórfurðulegt slys þegar starfsmaður setti eldsneyti á flugvél

6
Innlent

Neita að greina frá refsingu árásarmanns í Kópavogi

7
Sport

Hugljúf skilaboð ungs stuðningsmanns til Alberts vöktu athygli

8
Heimur

Kona fannst meðvitundarlaus við stýri með tóma blöðru í munninum

9
Landið

Lögreglan lagði hald á tugi kílóa eiturlyfja

10
Peningar

Ársæll og Kamilla drukkna í hagnaði

Til baka

Kona fannst meðvitundarlaus við stýri með tóma blöðru í munninum

Konan játaði fyrir dómi að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna

konan
Madison Boscoe-HoughMadison játaði brot sín fyrir dómi
Mynd: Samsett

Madison Boscoe-Hough, 21 ára, fannst meðvitundarlaus undir stýri í Audi-bifreið með vélina í gangi og tóma blöðru í munninum, samkvæmt frásögn sem fram kom fyrir dómi í Warrington í Englandi.

Lögreglan átti í erfiðleikum með að ná sambandi við hana þegar hún rankaði við sér, en samkvæmt vitnisburði „meikaði hún engan skynsamlegan sens“ þegar hún byrjaði að tala.

Atvikið átti sér stað í bænum Widnes í Cheshire að kvöldi 2. ágúst. Boscoe-Hough fannst í ökumannssætinu með tóma blöðru í munninum og stórt gashylki í fanginu, vélina í gangi og bílinn í gír.

Síðar fannst kókaín í blóði hennar í fíkniefnaprófi sem tekið var á vettvangi.

Samkvæmt saksóknara, Umer Zeb, hafði áhyggjufullur vegfarandi hringt í lögregluna um kl. 19:44 eftir að hafa séð konuna með blöðru í munninum og ákveðið að fylgja bílnum. Þegar lögreglan kom á vettvang var tónlist í gangi í bílnum, fótur hennar á bremsunni og hún svaraði engu kalli.

Sjúkrabíll var þegar kominn á staðinn þegar lögreglumenn opnuðu bílinn og komust að henni. Hún var með farsíma í kjöltunni og þegar hún vaknaði kom ekkert vitrænt úr munni hennar.

Blóðrannsókn síðar sýndi að hún var með 68 míkrógrömm af bensóýlekgóníni (BZE) í blóðinu á hvern lítra, niðurbrotsefni kókaíns, en löglegt hámark er 50 míkrógrömm.

Boscoe-Hough, sem býr í þorpinu Sutton Leach nærri St. Helens, játaði sök vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna.

Hún var svipt ökuréttindum í 20 mánuði og dæmd í 346 punda sekt, auk 223 punda í kostnað og álagi, samkvæmt frétt Manchester Evening News.

Dómarinn Ian Johnstone sagði við uppkvaðningu:

„Þú varst meðvitundarlaus, vélin var í gangi og bíllinn í gír. Þetta er algjörlega óásættanlegt aksturslag.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Kennari neitar sök í kókaínmáli
Heimur

Kennari neitar sök í kókaínmáli

Grunnskólakennarinn er 47 ára gömul kona
Eiginkona Bruce Willis segir að dætur hans syrgi föður sinn
Heimur

Eiginkona Bruce Willis segir að dætur hans syrgi föður sinn

Anna býr mögulega aðeins 300 metrum frá glæpakvendinu á Tene
Fólk

Anna býr mögulega aðeins 300 metrum frá glæpakvendinu á Tene

Stúlka dæmd í Borgarnesi fyrir líkamsárásir
Landið

Stúlka dæmd í Borgarnesi fyrir líkamsárásir

Meðlimir Pussy Riot fordæma brottvísun rússneskrar fjölskyldu frá Íslandi
Innlent

Meðlimir Pussy Riot fordæma brottvísun rússneskrar fjölskyldu frá Íslandi

Strákarnir okkar börðust kröftuglega í sanngjörnu jafntefli við Frakkland
Myndir
Sport

Strákarnir okkar börðust kröftuglega í sanngjörnu jafntefli við Frakkland

Elvar og Eyrún selja í Garðabænum
Myndir
Fólk

Elvar og Eyrún selja í Garðabænum

Sex Palestínumenn drepnir í skothríð Ísraelshers á Gaza
Heimur

Sex Palestínumenn drepnir í skothríð Ísraelshers á Gaza

Lögreglan lagði hald á tugi kílóa eiturlyfja
Landið

Lögreglan lagði hald á tugi kílóa eiturlyfja

Atli dæmdur fyrir stunguárás
Innlent

Atli dæmdur fyrir stunguárás

„Mér finnst það skipta miklu máli að vera ekki ferkantaður pappakassi”
Myndband
Fólk

„Mér finnst það skipta miklu máli að vera ekki ferkantaður pappakassi”

Martraðarheimferð frá Tenerife
Innlent

Martraðarheimferð frá Tenerife

Heimur

Kennari neitar sök í kókaínmáli
Heimur

Kennari neitar sök í kókaínmáli

Grunnskólakennarinn er 47 ára gömul kona
EBU hættir við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision
Heimur

EBU hættir við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision

Eiginkona Bruce Willis segir að dætur hans syrgi föður sinn
Heimur

Eiginkona Bruce Willis segir að dætur hans syrgi föður sinn

Sex Palestínumenn drepnir í skothríð Ísraelshers á Gaza
Heimur

Sex Palestínumenn drepnir í skothríð Ísraelshers á Gaza

Kona fannst meðvitundarlaus við stýri með tóma blöðru í munninum
Heimur

Kona fannst meðvitundarlaus við stýri með tóma blöðru í munninum

Loka auglýsingu