1
Innlent

Ert þú sammála ákvörðun RÚV um að taka ekki þátt í Eurovision?

2
Minning

Eiríkur Stefán Eiríksson er látinn

3
Fólk

Önnu leiðist hrein ósköp

4
Heimur

Leikkona varð fyrir bíl og lést

5
Heimur

Dauði Yusuf litla vekur kröfu um nýjar reglur í bráðaþjónustu

6
Fólk

„Haltu kjafti, snúðu skafti og skíttu á þig þarna ríkisstjórn!“

7
Innlent

Kallar val á friðarverðlaunahafa Nóbels „nöturlegt grín“

8
Innlent

Konan sem ekið var á er látin

9
Heimur

Biðst ekki afsökunar á að hafa sagt Kirk vera „hatursfullan“

10
Menning

Veittu viðurkenningar fyrir fallegustu jólaskreytingarnar í miðborginni

Til baka

Kona tekin með rúm fjögur kíló af kóki í Leifsstöð

Hún hefur aldrei áður hlotið dóm

Leifsstöð
KeflavíkurflugvöllurMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Víkingur

Rocio Del Carmen Luciano Pichard hefur verið dæmd af Héraðsdómi Reykjaness fyrir fíkniefnalagabrot.

Hún var ákærð fyrir að hafa á mánudaginn 6. október 2025, staðið að innflutningi á samtals 4.512,72 grömmum af kókaíni, með styrkleika 73-86%, ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni en fíkniefnin flutti ákærða til Íslands sem farþegi með flugi, frá Vín í Austurríki til Keflavíkurflugvallar, falin í ferðatösku.

Pichard játaði brott en hún hafði ekki áður gerst sek um refsivert hátterni á Íslandi, svo vitað sé.

Hún var dæmd í fjögurra ára fangelsi og er dómurinn óskilorðsbundinn. Þá þarf hún að greiða 1.253.751 krónur í sakarkostnað, þar með talda 523.992 króna þóknun Halldóru Aðalsteinsdóttur verjanda.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Helgi Valberg kynntur til leiks
Innlent

Helgi Valberg kynntur til leiks

Þórunn J. Hafstein lætur af störfum
Skelfilegt mynstur kynferðisofbeldis í súdönsku borgarastyrjöldinni
Heimur

Skelfilegt mynstur kynferðisofbeldis í súdönsku borgarastyrjöldinni

Prófessor vill verða ráðuneytisstjóri
Innlent

Prófessor vill verða ráðuneytisstjóri

„Ég hef aldrei hitt hamingjusaman spilafíkil en ég hef sungið yfir æði mörgum“
Fólk

„Ég hef aldrei hitt hamingjusaman spilafíkil en ég hef sungið yfir æði mörgum“

Kona berst fyrir lífi sínu eftir að kveikt var í henni í Dyflinni
Heimur

Kona berst fyrir lífi sínu eftir að kveikt var í henni í Dyflinni

Sjö ára barn fékk aðstoð sálfræðings eftir að kona hrækti í andlit þess
Innlent

Sjö ára barn fékk aðstoð sálfræðings eftir að kona hrækti í andlit þess

Mikill meirihluti sammála ákvörðun RÚV um Eurovision
Innlent

Mikill meirihluti sammála ákvörðun RÚV um Eurovision

Kona grunuð um heimilisofbeldi
Innlent

Kona grunuð um heimilisofbeldi

„Haltu kjafti, snúðu skafti og skíttu á þig þarna ríkisstjórn!“
Myndband
Fólk

„Haltu kjafti, snúðu skafti og skíttu á þig þarna ríkisstjórn!“

Biðst ekki afsökunar á að hafa sagt Kirk vera „hatursfullan“
Heimur

Biðst ekki afsökunar á að hafa sagt Kirk vera „hatursfullan“

Átta mánaða stúlka lést af völdum kulda
Heimur

Átta mánaða stúlka lést af völdum kulda

Konan sem ekið var á er látin
Innlent

Konan sem ekið var á er látin

Innlent

Helgi Valberg kynntur til leiks
Innlent

Helgi Valberg kynntur til leiks

Þórunn J. Hafstein lætur af störfum
Kona grunuð um heimilisofbeldi
Innlent

Kona grunuð um heimilisofbeldi

Prófessor vill verða ráðuneytisstjóri
Innlent

Prófessor vill verða ráðuneytisstjóri

Kona tekin með rúm fjögur kíló af kóki í Leifsstöð
Innlent

Kona tekin með rúm fjögur kíló af kóki í Leifsstöð

Sjö ára barn fékk aðstoð sálfræðings eftir að kona hrækti í andlit þess
Innlent

Sjö ára barn fékk aðstoð sálfræðings eftir að kona hrækti í andlit þess

Mikill meirihluti sammála ákvörðun RÚV um Eurovision
Innlent

Mikill meirihluti sammála ákvörðun RÚV um Eurovision

Loka auglýsingu