1
Innlent

Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk

2
Heimur

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni

3
Heimur

Þjófagengi á vinsælasta flugvelli Tenerife

4
Fólk

Ekkert gengur að selja höll í Fossvogi

5
Innlent

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu

6
Landið

Sumarveður í kortunum

7
Heimur

Faðir Madeleine brast í grát í réttasalnum

8
Innlent

Sigurður dæmdur fyrir safn af barnaníðsefni

9
Innlent

Óttast aftöku brottvísaðra hjóna frá Íslandi

10
Fólk

Huggulegt einbýli á Hverfisgötu til sölu

Til baka

Leiðtogi Tsjetsjníu nærri drukknaður í sumarfríi í Tyrklandi

Fluttur á sjúkrahús en líðan hans er stöðug

Ramzan
Ramzan KadyrovHeilsu Kadyrov hefur hrakað mjög að undanförnu
Mynd: EVGENIA NOVOZHENINA/POOL/AFP

Ramzan Kadyrov, leiðtogi Tsjetsjníu í Rússlandi, var nærri því að drukkna í fríi sínu við strandbæinn Bodrum í Tyrklandi, samkvæmt fréttum fjölmargra tyrkneskra miðla, þar á meðal Haberler, Cumhuriyet, GZT og Oksijen.

Atvikið átti sér stað við fimm stjörnu hótel við sjóinn. Þegar Kadyrov gekk í sjóinn fór hann að taka andköf og samkvæmt sumum fréttum baðaði hann einnig höndum ákaft í vatninu.

Starfsfólk hótelsins, eða samkvæmt öðrum heimildum, landhelgisgæslan, kallaði til sjúkrabíl. Kadyrov fékk fyrstu hjálp á ströndinni og var svo fluttur á einkasjúkrahús. Fréttamiðlar segja að ástand hans sé nú stöðugt og hann sé ekki í lífshættu.

Samkvæmt rússneska miðlinum Agentstvo greindi staðbundin sjónvarpsstöð, Kent TV, frá því að Kadyrov hafi dvalið á Plaza Hotel og verið fluttur á American Hospital-sjúkrahúsið í Bodrum. Á föstudag birti Kent TV ljósmyndir af því sem talið er vera “bílafylgd leiðtoga Tsjetsjníu”, þar sem sjá má lögreglubíla og sjúkrabíl yfirgefa sjúkrahúsið.

Agentstvo bendir einnig á að síðustu staðfestu myndböndin af Kadyrov hafi verið birt 22. júlí á samfélagsmiðlum hans og í Telegram-rásum tengdum Grozny TV og Grozny-Inform.

Heilsa Kadyrovs hefur hrakað undanfarin ár. Novaya Gazeta Europe hefur greint frá því að frá árinu 2019 hafi hann farið reglulega í meðferð á Miðlæga klíníska sjúkrahúsinu í umsjón forsetaembættis Rússlands vegna alvarlegra veikinda í brisi.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Prófessor þakkar Landspítalanum fyrir mannlega og faglega þjónustu
Innlent

Prófessor þakkar Landspítalanum fyrir mannlega og faglega þjónustu

Prófessor dáist að alúð og hæfni starfsfólks á Landspítala eftir eigin sjúkrahúsdvöl
Palestínumenn eru þakklátir Möggu Stínu
Innlent

Palestínumenn eru þakklátir Möggu Stínu

Selfyssingur tekinn með exi og amfetamín
Landið

Selfyssingur tekinn með exi og amfetamín

Nakin lík fimm manna fundust í Púertó Ríkó
Heimur

Nakin lík fimm manna fundust í Púertó Ríkó

Fáir hundar í Reykjavík löglega skráðir
Innlent

Fáir hundar í Reykjavík löglega skráðir

Sérfræðingur SÞ segir handtöku Möggu Stínu og félaga hennar brot á alþjóðalögum
Heimur

Sérfræðingur SÞ segir handtöku Möggu Stínu og félaga hennar brot á alþjóðalögum

Meðlimur í sænskum tálbeituhópi grunaður um upptöku í sturtuklefa stúlkna
Heimur

Meðlimur í sænskum tálbeituhópi grunaður um upptöku í sturtuklefa stúlkna

Ekkert gengur að selja höll í Fossvogi
Myndir
Fólk

Ekkert gengur að selja höll í Fossvogi

Sigurður dæmdur fyrir safn af barnaníðsefni
Innlent

Sigurður dæmdur fyrir safn af barnaníðsefni

Blys, málning og brotnar trommur á mótmælunum
Myndir
Innlent

Blys, málning og brotnar trommur á mótmælunum

Logi vill finna næsta Ara Eldjárn
Innlent

Logi vill finna næsta Ara Eldjárn

Heimur

Nakin lík fimm manna fundust í Púertó Ríkó
Heimur

Nakin lík fimm manna fundust í Púertó Ríkó

Lögreglan útilokar ekkert í málinu
Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni
Heimur

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni

Sérfræðingur SÞ segir handtöku Möggu Stínu og félaga hennar brot á alþjóðalögum
Heimur

Sérfræðingur SÞ segir handtöku Möggu Stínu og félaga hennar brot á alþjóðalögum

Meðlimur í sænskum tálbeituhópi grunaður um upptöku í sturtuklefa stúlkna
Heimur

Meðlimur í sænskum tálbeituhópi grunaður um upptöku í sturtuklefa stúlkna

Faðir Madeleine brast í grát í réttasalnum
Heimur

Faðir Madeleine brast í grát í réttasalnum

Hundur bjargaði ömmu
Myndband
Heimur

Hundur bjargaði ömmu

Loka auglýsingu