1
Pólitík

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“

2
Heimur

Tölvuhakkarar hafa lamað herskyldukerfi Rússa í mánuði

3
Heimur

Donald Trump varar við „mjög alvarlegum hefndaraðgerðum“ eftir banvæna árás í Sýrlandi

4
Innlent

Eldur tengir RÚV og hinsegin fólk við hryðjuverkaárásina í Ástralíu

5
Innlent

Klámvenjur Íslendinga afhjúpaðar

6
Heimur

Fyrrverandi klámleikkona sakfelld fyrir morð á eiginmanni sínum

7
Innlent

Íslendingur dæmdur fyrir að stofna lífum annarra í hættu

8
Heimur

Matarsendill sprautaði piparúða yfir skyndibita viðskiptavina

9
Heimur

Múslimi stöðvaði skotmann sem drap 11 á hátíð Gyðinga á Bondi-ströndinni

10
Fólk

Reffilegt glæsihús neðst í botnlanga til sölu

Til baka

Lögreglan eykur eftirlit með skotvopnum

Eigendur geta átt von á heimsókn

Lögregla
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinuMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Víkingur

Hluti af samfélagslöggæsluverkefni Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er að auka eftirlit með eigendum skotvopna en greint er frá þessu í tilkyninngu frá henni. Eigendur þeirra geta átt von á því að fá heimsókn frá lögreglunni.

Atriði til að hafa á hreinu að sögn lögreglu

  • Skotvopn skal alltaf geyma í viðurkenndum skotvopnaskáp.
  • Eigendur skotvopna eiga alltaf að geta framvísað vopnum sem þeir eru skráðir fyrir – eða framvísað lánsheimild, séu þau ekki í þeirra vörslum.
  • Skotfæri skal ekki geyma með skotvopnum heldur læst í sér skáp eða læstu hólfi í skotvopnaskáp.  

„Lögregla reynir í þessu sem öðru að viðhafa meðalhóf og leiðbeina fólki fremur en grípa til aðgerða við minnsta tilefni. Á þessu eru þó auðvitað ákveðin takmörk og í sumum tilfellum er staðan sú að ekki verður við unað og grípa verður til aðgerða. Þannig voru samtals 17 skotvopn og töluvert magn skotfæra haldlagt við eftirlit sem fram fór um helgina, en í þeim tilfellum voru vörslur með slíkum hætti að óforsvaranlegt varð að teljast. Viðkomandi leyfishafar munu í framhaldinu verða kærðir fyrir brot á vopnalögum,“ segir í tilkynningunni.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Dómur í morðmáli Margrétar Löf kveðinn upp á morgun
Innlent

Dómur í morðmáli Margrétar Löf kveðinn upp á morgun

Er ákærð fyrir að hafa myrt föður sinni og reynt að myrða móður sína
Sveitarfélög á Austurlandi saka ríkið um svikin loforð
Landið

Sveitarfélög á Austurlandi saka ríkið um svikin loforð

Kona dæmd fyrir að valda dauða manns á rafhlaupahjóli
Myndband
Heimur

Kona dæmd fyrir að valda dauða manns á rafhlaupahjóli

OnlyFans stjarnan Annie Knight varar aðra við eftir alvarlegt atvik
Heimur

OnlyFans stjarnan Annie Knight varar aðra við eftir alvarlegt atvik

Innkalla grjónagraut vegna aðskotahlutar
Innlent

Innkalla grjónagraut vegna aðskotahlutar

Íslendingur dæmdur fyrir að stofna lífum annarra í hættu
Innlent

Íslendingur dæmdur fyrir að stofna lífum annarra í hættu

Sonurinn er grunaður um morðið á Rob og Michele
Heimur

Sonurinn er grunaður um morðið á Rob og Michele

Allt sem vitað er um feðgana á Bondi-ströndinni
Heimur

Allt sem vitað er um feðgana á Bondi-ströndinni

Klámvenjur Íslendinga afhjúpaðar
Innlent

Klámvenjur Íslendinga afhjúpaðar

Ferðamanni bjargað úr sjávarháska á Tenerife
Heimur

Ferðamanni bjargað úr sjávarháska á Tenerife

Reffilegt glæsihús neðst í botnlanga til sölu
Myndir
Fólk

Reffilegt glæsihús neðst í botnlanga til sölu

Stefán Máni segir íslenskar kvikmyndir tilgerðarlega þvælu
Innlent

Stefán Máni segir íslenskar kvikmyndir tilgerðarlega þvælu

Eldur tengir RÚV og hinsegin fólk við hryðjuverkaárásina í Ástralíu
Innlent

Eldur tengir RÚV og hinsegin fólk við hryðjuverkaárásina í Ástralíu

Innlent

Dómur í morðmáli Margrétar Löf kveðinn upp á morgun
Innlent

Dómur í morðmáli Margrétar Löf kveðinn upp á morgun

Er ákærð fyrir að hafa myrt föður sinni og reynt að myrða móður sína
Stefán Máni segir íslenskar kvikmyndir tilgerðarlega þvælu
Innlent

Stefán Máni segir íslenskar kvikmyndir tilgerðarlega þvælu

Lögreglan eykur eftirlit með skotvopnum
Innlent

Lögreglan eykur eftirlit með skotvopnum

Innkalla grjónagraut vegna aðskotahlutar
Innlent

Innkalla grjónagraut vegna aðskotahlutar

Íslendingur dæmdur fyrir að stofna lífum annarra í hættu
Innlent

Íslendingur dæmdur fyrir að stofna lífum annarra í hættu

Klámvenjur Íslendinga afhjúpaðar
Innlent

Klámvenjur Íslendinga afhjúpaðar

Loka auglýsingu