1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

3
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

4
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

5
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

6
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

7
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

8
Innlent

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“

9
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

10
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

Til baka

Lögreglumaður handtekinn fyrir morð á bloggara

Albert hafði bloggað um spillingu lögreglunnar

Mótmæli í Kenía
Frá mótmælunum í NairobiHarðneskjustjórn forseta Kenía er mótmælt um þessar mundir.
Mynd: LUIS TATO / AFP

Lögreglumaður í Kenía var handtekinn á fimmtudag vegna dauða bloggara sem lést í haldi lögreglu. Atvikið leiddi til mótmæla á götum höfuðborgarinnar Nairobi þar sem tvær bifreiðar voru brenndar og nokkrir mótmælendur særðust.

Mótmælendur fóru út á götur Nairobi, skemmdur eignir og kröfðust afsagnar háttsetts lögreglumanns sem hefur verið nafngreindur í málinu.

Albert Ojwang, sem bloggaði um spillingu á samfélagsmiðlinum X (áður Twitter), var handtekinn 6. júní í vesturhluta Keníu og fluttur 400 kílómetra leið til Nairobi. Lögregla sagði að hann hefði verið handtekinn fyrir að birta „rangar upplýsingar“ um háttsettan lögregluforingja. Tveimur dögum síðar lést hann á aðal-lögreglustöðinni í borginni. Samkvæmt lögreglu lenti hann með höfuðið í vegg fangaklefans. Amnesty International og fjölmargir aðgerðasinnar hafa vakið upp spurningar um þessa frásögn.

Ríkisréttarmeinafræðingur hefur nú hafnað skýringu lögreglunnar og segir áverka Ojwangs benda til barsmíða. Í réttarskýrslu kemur fram að hinn látni hafi verið með „höfuðáverka, þrýsting á hálsi og fleiri áverka víða um líkamann sem benda til líkamsárásar.“

Á fimmtudag lokuðu mótmælendur götu í miðborg Nairobi sem liggur að þinghúsinu, þar sem ríkisfjárlögin áttu að vera kynnt.

Lögregla beitti táragasi á mánudag til að tvístra öðrum hópi mótmælenda sem krafðist ábyrgðar í málinu.

Yfirvöld hafa tilkynnt að formleg rannsókn sé hafin á dauða Ojwangs.

William Ruto forseti Keníu sagði í yfirlýsingu á miðvikudag að dauði bloggarans væri „hjartnæmur og óásættanlegur.“

„Ég fordæmi eindregið allar aðgerðir og aðgerðaleysi, þar með talið vanrækslu eða refsiverða háttsemi, sem kann að hafa átt þátt í ótímabærum dauða hans,“ sagði Ruto.

Dauði bloggarans kemur tæpu ári eftir að nokkrir aðgerðarsinnar og mótmælendur voru drepnir eða numdir á brott af lögreglu í tengslum við mótmæli gegn fjárlagafrumvarpi. Þau mótmæli leiddu til ákalla um að forsetinn segði af sér, en hann hefur sætt gagnrýni fyrir það sem sumir kalla harðstjórnartilburði.

African News fjallaði um málið.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Prís mun ódýrara ári eftir opnun
Peningar

Prís mun ódýrara ári eftir opnun

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Atli Vikar er fundinn heill á húfi
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Innlent

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Loka auglýsingu